Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 7 Discovery Windsor T JEPFA5ÝNING UM HELGINA - breyttir og óbreyttir Land Rover Suðurlandsbraut 14, sími 575 1200 og söludeild sími 575 1210 Við þökkum sérstaklega góðar viðtökur landsmanna en á þessu ári höfum við selt um 160 bíla. Undir Land Rover merkinu eru nú framleiddar þrjár gerðir af jeppum; Range Rover, Discovery og Defender. Við efnum til sýningar um helgina á þessum jeppum og sýnum þá bæði breytta og óbreytta. DISCOVERY Discovery er jeppi sem útivistarfólk hefur tekið fagnandi vegna einstakra aksturs- eiginleika, frábærs útsýnis og síðast en ekki síst hinni rómuðu Range Rover fjöðmn. Allt ytra byrði er úr álblöndu sem tryggir mun betri endingu en ella. Sýnum breyttan Discovery á 38" dekkjum. DISCOVERY WINDSOR Windsor Discovery er sérstaklega útbúinn Discovery JEPHmAEÖfUftfU &ms> jeppi. Windsor bilar koma með álfelgum, brettaköntum, 2 topplúgum, ABS bremsukerfi og upphitaðri framrúðu. DEFENDER Defender, arftaki gamla Land Rovers, furðu líkur fyrirrennara sínum ennþá en stórlega endurbættur, t.d. er vélin nú með forþjöppu, millikæli og gömlu Range Rover gormafjöðruninni í stað blaðfjaðra. Defender hentar vel til breytinga. Við sýnum breyttan Defender á 38" dekkjum. Defender Double Cab Hinn vel þekkti Land Rover 88, árgerð 1964, verður til sýnis, fornbíll sem hefur aðeins verið í eigu tveggja manna. Sem nýr! Sýningin er að Suðurlandsbraut 14, laugardag kl. 10:00-17:00 og sunnudag kl. 12:00-17:00. 4>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.