Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ILMUR Gísladóttir, Sigríður Björk, Hildur Krisljánsdóttir og Malena Baldursdóttir. Sigurreifir meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar klæddu sig upp fyrir daginn. Morgunblaðið/Halldór Frumraun Sigur Rósar ► HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hélt útgáfutónieika í Rósenberg fyrir skömmu. Tilefnið var útgáfa á fyrstu geislaplötu sveitarinnar sem er titluð Von og er gef- in út af Smekkleysu. Hljóm- sveitin kemur úr Mosfells- bæ og er platan tekin að stærstum hluta í hljóðver- inu sem hvarf. Hún átti lag á safnplötu fyrir nokkrum árum og hét þá Victory Rós. Þess má geta að einn liðsmanna sveitarinnar hef- ur leikið til úrslita í Mús- íktilraunum Tónabæjar með hljómsveitinni Bee Spiders. . BLA0AUKI TOLVUR &TÆKNI Æ, meirl (ími fer í það lijá stjómendum fyrirtækja og einstaklingum að fylgjast með því sem efst er á baugi í tölvumálum og þróunin verður sífellt örari. í blaðaukamim 'lolvum og tækni verður larið í satmiana áþví sem hæst ber í síbreytilegum heimi tölvunnar, fjallað um Netið og meðal annars sagt írá íingra- löngum netþrjótum, nýjungum í HTML-foi-ritun og stefhum og straumum í töhuleilgum, rættum nettölvur, nýjungar í stýrilœr&im og íslenskt maigmiðlunareíiii, íjallað um gagnagrunnsveíutgáfh, i'andamál vegna ársins 2000 og margtfleira. Suimudagiim 21. september Skilaírestnr augfysingapantaiia er til ld. 12.00 mánudaginn 15. september. Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn auglýsingadeildar í síma 569 1111. AUGLYSINGADEILD Sími 569 1111 • Símbréf 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is ÁRIÐ 1995 er Kenny „Babyface“ Ed- monds vafalaust ofarlega í huga. Þá fékk hann sitt stóra tækifæri. Hann samdi og útsetti hvert einasta lag á metsöluskífunni „Waiting to Exhale“, með tónlist úr samnefndri kvikmynd, og fékk til liðs við sig úrvals söngvara á borð við Arethu Franklin, Whitney Houston og Brandy. Núna vinnur hann að nýrri breið- skífu „Soul Food“ sem einnig er með tónlist úr samnefndri kvikmynd. Engu að síður segir hann reginmun á verkefnunum tveimur. „Þetta eru tvö gjörólík verkefni," segir hann. „Síðasta verkefni var meira í anda myndarinnar. Að þessu sinni skera lögin sig úr.“ Babyface útsetur aðeins helming laganna. Um aðrar útsetningar sjá m.a. Teddy Riley og Sean „Puffy“ Combs. Lagasmíðin er einnig í ann- arra höndum. Nýtt andlit Babyface Hvað viltu segja þeim sem kíkir í gluggann þinn? ^vigurlaug C/Xlbertsdóttir útstillingarhönnuður Sími 565 4125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.