Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 45
H MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 45 £ ■' I 3 i J i i i I 1 I I I i i j i j i i j : i BRIPS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs FIMMTU DAGINN 11. september mættu 20 pör til leiks. Spilaður var mitchell tvímenningur eitt kvöld. N-S Helgi Viborg - Oddur Jakobsson 240 Árni Már Bjömsson - Leifur Kristjánsson 238 Þórður Björnsson - Birgir Öm Steingrímsson 236 A-V Gísli Tryggvason - Guðlaugur Níelsen 237 Jón Baldvinsson - Jón Hilmarsson 236 RagnarJónsson-MuratSerdar 231 Næsta fimmtudag, 18. septem- ber, byrjar þriggja kvölda hausttví- menningur. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11. Bridsfélag Akureyrar Síðastliðinn þriðjudag lauk sum- arbrids á vegum Bridsfélags Akur- eyrar. 16 pör mættu til leiks og urðu úrslit eftirfarandi: Sigurbjörn Haraldsson - Anton Haraldsson 229 Magnús Magnússon - Haukur Grettisson 208 Jóhannes Jónsson - Þorgeir Halldórsson 208 Úrslit í bronsstigakeppni sumars- ins urðu sem hér segir: Sigurbjöm Haraldsson 172 Magnús Magnússon 142 Pétur Guðjónsson 122 Ragnheiður Haraldsdóttir 121 Þátttaka í sumar var allgóð eða 13,4 pör að meðaltali þau 16 kvöld sem spilað var, sem er þó lítið eitt minna en á síðasta sumri. Tveir spilarar mættu öll 16 skiptin en það eru þeir Sveinbjörn Sigurðsson og Skúli Skúlason. Sveinbjörn hefur reyndar varla misst úr kvöld í ára- raðir. Hin síhressa Soffía Guð- mundsdóttir lætur fátt aftra sér frá spilamennsku og mætti í 15 skipti og 5 spilarar mættu 14 sinnum. Næstkomandi þriðjudag kl. 19.30 hefst vetrarstarf BA í Hamri með sartmóti Sjóvár-Almennra sem er tveggja kvölda Mitchell-tvímenn- ingur. Skráning verður á staðnum og hjá Antoni Haraldssyni keppnis- stjóra í síma 461-3497. Sunnu- dagsbrids verður með hefðbundnu sniði og hefst sunnud. 21. sept. kl. 19.30 í Hamri. Að sjálfsögðu etu allir ávallt velkomnir og nýju fólki sérstaklega fagnað, en BA hyggst í vetur bjóða byijendum svo og lengra komnum upp á tilsögn í spil- inu og verður það nánar tilkynnt síðar. 3ja, 4ra og 7 daga feidir 1. sept. - 21. októbei c^oðaðu hv#A f r . °^ííbúðunuiu sJáðu fegurðV»a a stn&”um *■ Aíjðttu * Af()u þér virkiVt'4a £ott að borða íáðusólúia beintíæd «SImisícrtirmeð/s/aj m fara rstjóra ^oöaðueýj^ 97 91(1 ItT * ámannitui- L ! tLÍU M. býliistúdióibúcl 3 nætur. briðiudaaur til föstudaos. Hafiö sainband vió sölnskrlfstofur fluglelða, umboðsnicnn, fcrðaskrifstofumar cða simsðludeild Fluglciða i síma SO SO ÍOO (svaraö mánud. - föstud. kl. 8 • 19 og á laugard. kl. 8 -16.) Vefur Fiugleiða á lntenietinu: www.icelandair.is Netfang fyrir almennar uppiýsbigar: info@icelandair.is 'Innifalið: flug, gisting og morgunverður og ílugvallarskattar. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi Heimilisfang: Svar: Póstnúmer:___________________ Sveitarfélag:________________________________________ Svatið gátunni, iet|ið svarseðllinn t umslag ásamt 3 Ktalcltnbrauðsmerkjum sem þið klippið af umbúðunum og sendið til: Samsölubakart, Lynghálsi 7, 130 Rcykjavík fyrir 15. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.