Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 25
FRÉTTIR
Bókaverðir í rannsóknarbókasöfnum skora á stjórnvöld
Tryggður verði aðgangur að
gagnasöfnum í gegnum Alnetið
MÁLÞINGIÐ „Upplýsingar á Inter-
neti - Málþing um aðgang atvinnu-
lífs og vísindasamfélags að upplýs-
ingum,“ sem haldið var á fimmtu-
dag af Félagi bókavarða í rannsókn-
arbókasöfnum og Landsbókasafni
íslands - Háskólabókasafni, skorar
á forsætisráðuneytið að skipa
starfshóp er komi með tillögu um
með hvaða hætti verði hægt að
tryggja íslendingum aðgang að
gagnasöfnum í gegnum alnetið, og
vísar þar til stefnu ríkisstjómarinn-
ar í upplýsingamálum.
Kristín Geirsdóttir, formaður
Félags bókavarða í rannsóknar-
bókasöfnum, segir ljóst að íslend-
ingar séu á eftir öðrum þjóðum við
að veita vísinda- og fræðimönnum
skjótan aðgang að upplýsingum í
gagnagrunnum. Til þess að geta
verið í fararbroddi í notkun upplýs-
ingatækni þurfí sem allra fyrst að
semja við framleiðendur gagna-
gmnna um aðgang að þeim. Hún
segir að á málþinginu hafí talað
vísindamenn sem töldu nauðsynlegt
að dvelja erlendis hluta úr ári og
stunda rannsóknir á bókasöfnum
þar vegna skorts á aðgangi á heim-
ildum hér á landi.
Hagkvæmari skilmálar með
samfloti í samningum
Sérstakur gestur málþingsins var
dr. Leslie Campbell Rampey frá
Georgíu í Bandaríkjunum, sem
greindi frá því hvernig bókasöfn
og stofnanir þar hafa samflot í
samningum við framleiðendur og
útgefendur gagnagrunna og upp-
lýsingabanka og ná þannig mun
hagkvæmari áskriftarskilmálum en
þegar hver semur fyrir sig.
Guðbjörg Sigurðardóttir, verk-
efnisstjóri hjá forsætisráðuneytinu,
sem hefur umsjón með því verkefni
að koma stefnu ríkisstjórnarinnar í
upplýsingamálum í framkvæmd,
kveðst ekki geta sagt mikið um
viðbrögð við áskoruninni á þessu
stigi, annað en að henni þyki málið
mjög áhugavert og jákvætt. Verk-
efnisstjórnin muni taka það til um-
fjöllunar en of snemmt sé að ræða
frekar um það, þar sem stjórnin
hafi enn ekki verið skipuð.
Guðbjörg bendir á að nú þegar
sé hafið samstarf á þessum nótum
innan heilbrigðisgeirans, en þar
hafi Landspítalinn, Sjúkrahús
Reykjavíkur og Landlæknisemb-
ættið og þar með allar heilsugæslu-
stöðvar landsins aðgang að stórum
gagnagrunnum gegnum netþjón
bókasafns Landspítalans.
KVDU^»». EA1
KOMVðGS^
NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1997
TUNGUMÁL
Kennt er í byijenda-,
framhalds- og
talæfingaflokkum
ENSKA
DANSKA
NORSKA
SÆNSKA
FRANSKA
ÍTALSKA
SPÆNSKA
ÞÝSKA
KATALÓNSKA
10 vikan námskeið
20 kennslustundír
ÍSLENSKA
fyrir útlendinga
10 vikan námskeið
20 kennslustundir
BÓKBAND
10 vikna námskeið
40 kennslustundir
GLERLIST
10 vikna námskeið
40 kennslustudnir
VATNSLITAMÁLUN
8 vikna námskeið
32 kennslustundir
KÖRFUGERÐ I
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
KÖRFUGERÐ II -
eplakarfa
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
LEIRMÓTUN
6 vikna námskeið
25 kennslustundir
SKRAUTRITUN
8 vikna námskeið
16 kennslustundir
LJÓSMYNDUN I
3 vikna námskeið
9 kennslustundir
LJÓSMYNDUN II
7 vikna námskeið
24 kennslustundir
SILFURSMÍÐI
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
TRÉSMÍÐI
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
TRÖLLADEIG
4 vikna námskeið
16 kennslustundir
TRÖLLADEIG -
JÓLAFÖNDUR
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
ÚTSKURÐUR
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
VIDEOTAKA
á eigin vélar I
1 viku námskeið
14 kennslustundir
FATASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
BÚTASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
JÓLABÚTASAUMUR
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
KÁNTRÝ - FÖNDUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
BÓKHALD
smærri fyrirtækja
4 vikna námskeið
24 kennslustundir
VÉLRITUN
7 vikna námskeið
21 kennslustund
Tölvunámskeið:
WORD og WINDOWS
fyrir byrjendur
4 vikna námskeið
20 kennslustundir
WORD II og
POWER POINT
4 vikna námskeið
20 kennslustundir
EXCEL
fyrir byrjendur
4 vikna námskeið
20 kennslustundir
BRAUÐBAKSTUR
2 vikna námskeið
10 kennslustundir
GÓMSÆTIR
bauna-, pasta- og
grænmetisréttir
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
EIGIN ATVINNU-
REKSTUR
2 vikna námskeið
20 kennslustundir
GÖNGUFERÐIR í
ÓBYGGÐUM
Undirstöðuatriði fyrir
göngufólk tekin fyrir
Kennt á áttavita
2 vikna námskeið
8 kennslustundir
Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla
Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, FRAMSÓKN, SÓKN, VR og Starfsmannafélag Kópavogs.
Kennsla hefst 22. september
Innritun og upplýsingar um námskeiðin 8.-18. september kl. 17-21
í símum: 564 1507, 564 1527 og 554 4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla.
Wetmrdraumurim með Sffeimsféúffnum
aríbahaf
Sigling og fegurstu
strendur heims.
Kjörval: Vikusigling +
vika á strönd. Engir staðir
komast nær paradís um
hávetur.
Aldrei betri kjör - ný
glæsihótel - allt inniJfalið
- lækkuð fargjöld.
Frábær kjör í febr. - apríl
(páskar).
Qftetrarsœéa í
(t)œlandi
Bestu staðirnir:
Bangkok - Chiang Mai -
Phuket
Fá sæti eftir!
Á besta árstíma:
Brottf. 15. jan.’98.
Verð frá kr. 99 þús. með
fararstjórn, 10-22 dagar.
attreisan
mikla
5 vikur fi*á 1. nóv.
3 sæti laus
Það besta í Austurlöndum
4. okt., 3 vikur í algjörum sérflokki.
2 forfallasæti laus, ef pantað er strax.
Austurstræti 17
4. hæð
101 Reykjavik
sími 562 0400
Fax 562 6564
FERÐASKRIFSTOFAN
Zlu.