Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ r á,71. HÁSKÓLABÍÓ W Hagatorgi, sími 552 2140 MUNIÐ BEAN HAPPAÞRENNUNA. AÐALVINNINGUR TVÆR TOYOTA COROLLA. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. \l 1 ( IIAIl)\YI\ WIIOOI’I<10!DHIRL )\M!SWOODS SKl'ié ;,\Rí'0RT(n.\K VmW mynd mci % ðtwlsllkimmt þar o meðal A: Jomcs Woods sem tilnelndui \ vot líl Óskursverðlauna (yrir \ t \ hlutverk silt. :; » 1 V Onnui hlutverk: Alec Baldwin og Whoopi %\< Goldberg. Leikstjóri: Rob m. .■ w ★ Roinei {Mlscry) 1 < ) S I \s iuom im l'AS I Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9 og 11. B.i. 12. Meistaraverk byggt á ævi Lise Nörgaard, höfundar Matador. Frumsýnd á mánudag kl. 7.30. Lise Nörgaard verður viðstödd frumsýninguna. Ath. ótextuð. rxrc.'.-..• . - .• Alfab.ikka 8, simi 587 8900 og 587 8905 RAYMOND WEIL Kurt Russel er kominn afluif i mynd sem færir þig á fremstu brún sætisins. Mynd um nokkuð sem gæti hent, - hvern sem er. \ ,í Settu þessa mynd efst á listann yfir þær myndir sein jaú átt eftir að sjá. ★ ★★ MISSIII DU ANDLITIÐ í DAti? ★ ★ ★★ Mbl. ★ ★★ ★ DV. rJ I r_i r-1 / r | r-1 H J'J-aLjSLJ íjs'j1 „luco/ofí or ckki (100111', l(íngsomlc(](i beslci myml þcssorar ársliöar Ircldur frumúiskdruii di lnoö oy líflcg... frumlcg, vcl sktifuö oy lcikin faiiluskcmmlun scm íclli að ycru (luókcnml luispcnmi/líísli.cllu. íæknivinnslun cr óaðfinnunlcy, sömulciðis tnka oy klippmy og Truvollu cr í cssinu sinu i Ivöföldu lilulvcrkinu oy Cage líliö siöii." Sl^ Mfíl ■pofetfsl www.samfilm.is rr; ;ti TIM ALLEN liM <1?|] Sýnd kl 3 og 7.15. . i. 12 Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 9.15 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i 14. fEWBRQDERJCK MEO RYAN Lovb “ - 9 og 11. m _ Svnd kl. 3, 5, EUIDIGITAL TVEIR t I NIPPINU ★★★ - DV 3, 5, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11. b.í 16. ÁRNI Einarsson og Sigrurður Einarsson virtu fyrir sér eitt af parísar- hiólunum sem búið var að setja upp í Perlunni. Brian Tracy PHOENIX Námskeiðið LEIÐIN TIL HÁMARKSÁRANGURS 23.-25. september Skráning í síma: 552 7755 Fraðsla, kannanir, rððgjöf INTERNATIONAL Fnnný Jónmundsdóttir, 1t A It 111 /1 11 /I i K’Nex leikfangasýning í Perlunni STUÐLA AÐ SKÖPUN OG VIRKNI LEIKFANGA- og spilasýning verður haldin í Perlunni nú um helgina. Sýningin byggist að mestu leyti í kringum ný leikföng frá K’Nex sem eru bandarísk byggingarleikíöng en í Perlunni hefur meðal annars verið komið upp leikfangaeldflaug, parísar- hjólum, bílum og hinum ýmsu tækjum. Leikfóngin eru ætluð börnum fimm ára og eldri en að sögn Simon Hedge, starfs- manni K’Nex, hafa íúllorðnir ekki síður gaman af því að hanna og byggja úr leikföng- unum. „Petta er nokkurs konar millistig á milli hefðbundins leikfangs og púsluspils og er í raun ætlað öllum á aldrin- um 5 ára til 100 ára. Okkar reynsla er sú að börn jafnt sem arkitektar, verkfræð- ingar og aðrir hafa gaman af því að gera hugmyndir sínar að einhverju áþreifanlegu sem þau hafa sjálf hannað og búið til,“ sagði Simon Hedge. Leikföngin voru fyrst markaðssett í Evrópu árið 1994 og hafa náð miklum vinsældum. Að sögn Simon Hedge náðu þau strax á fyrsta árinu um 18% af leik- fangamarkaði Bretlands sem þykir mjög góður árangur. Nýjung á Islandi Hugmyndin að leikfongunum kviknaði í brúðkaupsveislu árið 1988 þegar Joel Glickman, stofn- andi K’Nex, sat og var að leika sér með plaströr og fór að tengja þau saman og búa til hina ýmsu hluti. Þannig segir hann hugmyndina að nýrri tegund byggingaleikfanga fyrir nýja kynslóð barna hafa orðið til. Leikföngin hafa hvarvetna vak- ið athygli og hefur komið upp sú hugmynd að nýta þau meðal ann- ars í skólakennslu barna og þroskaþjálfun. K’Nex leikfangatrukkur. ANDRI og Sindri Hjartarsynir voru á sérstakri kynningu á K’NEX leikföngum en sýningin var opnuð formlega á laugar- dag. Guðjón Guðmundsson hjá Eski- felli, sem er umboðsaðili K’Nex á íslandi, segir að ekkert sambæri- legt leikfang sé til hér á landi. „Við eru með umboð fyrir spil og púslu- spil af öllu tagi en þessi leikfóng eru nýjung hjá okkur. Þau bjóða upp á óendanlega möguleika og raun er hægt að byggja úr þeim hvað sem manni dettur í hug. Slag- orð K’Nex segir til dæmis í laus- legri þýðingu; Ef þér getur hug- kvæmst það, þá geturðu byggt það,“ sagði Guðjón. A fimmtudag var haldin kynning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.