Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 43 I DAG Árnað heilla rj p'ÁRA afmæli. Þriðju- I tJdaginn 16. septem- ber, verður sjötíu og fimm ára Árdís Olga Stein- grímsdóttir, Árskógum 8, Reykjavik. Þau hjónin Ragnar og Olga verða að heiman. QrtÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, mánudaginn 15. september, verður átt- ræður Ragnar Elíasson, Árskógum 8, Reykjavík. BRIDS r7/\ÁRA afmæli. Á I vfmorgun, mánudag- inn 15. september, verður sjötug Pálína Pálsdóttir. Hún og maður hennar Bragi Salómonsson, taka á móti gestum á heimili sínu, í dag, sunnudaginn 14. september milli kl. 15 og 18. Ljósmyndastúdíó Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí í Kristskirkju af sr. Jakob Roland Ágústína Gunnarsdóttir og Kári Bjama- son. Heimili þeirra er á Bjamastíg 7. Með þeim á mynd- inni eru þær Jóna Benediktsdóttir og Bryndís Karlsdóttir. llmsjón Guðmundur l’nll Arnarson VIÐ FYRSTU athugun lítur út fyrir að fjórir spaðar suð- urs fari óhjákvæmilega einn niður: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK5 y Á73 ♦ G82 ♦ 7643 Vestur Austur ♦ 92 ♦ 743 y DG1086 1 llll * 952 ♦ D106 11 11111 ♦ 9743 * ÁK9 ♦ G105 Suður ♦ DG1086 y K4 ♦ ÁK5 ♦ D82 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass Dobl Pass 2 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Hjartadrottning. Fjórir tapslagir em yfir- vofandi - þrír á lauf og einn á tígul. En við nánari skoðun má finna tvær leiðir til að tryggja tíu slagi. Hveijar eru þær? Sagnhafi getur slegið því fóstu að vestur haldi á AK í laufi og tíguldrottningu. Ef vestur er líka með tvílit í trompi, er hugsanlegt að vinna spilið með innkasti. Þá er tromp tekið tvisvar, hjart- að hreinsað með trompun, ÁK í tígli spilað og þriðja tíglinum. Vestur er inni á tíguldrottningu og verður að spila hjarta í tvöfalda eyðu eða gefa slag á laufdrottn- ingu. Þessi spilamennska hefur þann ókost að byggja á hagstæðri tromplegu. Onn- ur betri er að taka þrisvar tromp. Vestur má augljós- lega ekki missa tígui, en ef hann hendir laufi, getur sagnhafí fríað slag á drottn- inguna með því að spila litn- um tvisvar. Besta vöm vest- urs er því að henda hjarta. Sagnhafi trompar þá út hjartað og spilar síðan síð- asta trompinu. Ef vestur kastar nú síðasta hjarta sínu, er honum spilað inn á tígul- drottningu. Og ef hann fleygir laufníunni, er litlu laufi spilað. Vestur fær slag á fríhjarta, en verður síðan að spila frá tíguldrottningu. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælist.'kyimingum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmcr. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík SKÁK Umsjón Margcir Pétursson Staðan kom upp á heims- meistaramóti unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í Zagan í Póllandi í ágúst- mánuði. G. Giorgi Kac- heischvili (2.550), Georg- íu, var með hvítt og átti leik, en heimamaðurinn Marcin Myc (2.350) hafði svart. Hvítur fann skemmtileg- an leik til að vinna svörtu drottninguna: 25. Bc7! - Dxc7 (25. - Db7 er auðvitað svarað á sama hátt) 26. Re7+ — Bxe7 27. Hxc7 Svartur hefur aðeins fengið tvo HVÍTUR leikur og vinnur menn fyrir drottningu sína, sem eru allsendis ónógar bætur. Lokin urðu 27. — Rf6 28. Db7 - Rd5 29. Hc8 — Hxc8 30. Dxc8-I— Bf8 31. a3 og svartur gafst upp. Bandaríkjamaðurinn Tal Shaked varð heimsmeistari unglinga. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftír Franccs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þérgengur vel að aðlag- ast að breyttum aðstæð- um og færa þér þær ínyt. Hrútur (21. mars- 19. april) Þeir sem eru á faraldsfæti í dag geta orðið fyrir óvænt- um útgjöldum eða töfum. Hinir sem heima sitja, taka á móti gestum.__________ Naut (20. apríl - 20. maí) i^ Láttu það eftir þér að slaka vel á í dag. Þér bjóðast mörg tækifæri til að skemmta þér og þiggja gott heimboð í kvöid. Tvíburar (21.maí-20.jún!) 5» Þér gefst næði árdegis til að íhuga fyrirhugaðar að- gerðir í vinnunni, en síðdegis þarft þú að sinna ýmsum fjölskyldumálum. Krabbi (21. júnl — 22. júlf) >“$í Taktu vel á móti óvæntum gestum, sem heimsækja þig. Mundu að þeir koma til að sjá þig, ekki hvort allt er í röð og regiu heima.______ Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert með hugann við vinn- una, og hefur lítinn áhuga á að taka þátt í mannfagnaði í dag. Slakaðu á heima þeg- ar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þótt þú hafir í mörg hom að líta í dag, ættir þú ekki að vanrækja þína nánustu. Reyndu að bæta þeim það upp í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu það ekki á þig fá þótt erfiðlega gangi að leysa heimaverkefni í dag. Notaðu frístundirnar til að slaka á í vinahópi, Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9||0 Þótt viljinn sé fyrir hendi, verður þér minna úr verki í dag en þú ætlaðir þér. Minnstu samt ekki af góðri skemmtun i kvöld.________ Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú verður líklega fyrir óvæntum útgjöldum, og ætt- ir því að fara sparlega með fjármuni þína. Láttu inn- kaupin bíða betri tíma. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Upplýsingum, sem þú færð í dag, ber ekki saman, og þú átt erfítt með að taka ákvörðun. Gefðu þér tíma til að ihuga málið.__________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) l&l Láttu ekki knýja þig til að taka ótímabæra ákvörðun varðandi vinnuna í dag. í kvöld þarft þú að varast óhóflega eyðslu._________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að mæta stund- víslega ef þú hefur mælt þér mót við einhvem í dag. Stjömuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Schubcrt hefyi 26.-28. september Ndmskeið - Mostercioss Hinn kunni barintónsöngvari Andreas Schmidt verður með Schubert Masterclass í íslensku Óperunni föstudaginn 26. september frákl. 10.00-16.00. Skráning í síma 552 7033. Tónleikar Winterreise laugardaginn 27. september kl. 17.00. Die Schöne Miillerin sunnudaginn 28. september kl. 17.00. Píanóleikari er Helmut Deutsch. Forsala aðgöngumiða í Skífunni. Heiidar IÚGA jóga fyrir alla Heildarjóga (grunnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl.17.15. Hefst 16. sept. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 23. sept. Ásmundur Lísa Daníel Arnbjörg Einn mánuður, 3ja mán. kort, hálfsárskort, árskort og stakir tímar. Sturtur og sauna. Opnir jógatímar aila daga nema sunnudaga. Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 10.30-11.45 Jóga 12.10-13.10 Jóga Jóga Jóga Jóga Jóga 16.45-17.50 Jóga Jóga 1715-18.15 Jóga Jóga Jóga Jóga Jóga 17.40-18.10 Hugleiðsla 18.25-19.35 Jóga Jóga Jóga Jóga Jóga Y0GA$> STUDIO Fyrir 15 árum síðan fékk ég slæm útbrot í lófann. Þau lýstu sér á þann hátt að fyrst mynduðust litlar graftarblöðrur, síðan flagnaði allt skinnið af og það komu djúpar sprungur í holdið sem vessaði úr. Þrátt fyrir að hafa prófað ótclj- andi krem eftir ráðum frá læknum, náttúrulæknum og óteljandi kunningjum, fann ég aldrei neitt sem virkaði þar til fyrir 2 árum að ég byijaði að nota Tea Tree kremið frá Allison of Denmark. í dag líður langt á milli þess að ég fái útbrot og þegar það gerist verða þau aldrei eins slæm né langvarandi og áður, því þá nota ég Tea Tree kremið frá Allison, sem Qölskyldan notar einnig sem allra meina bót. Krístin Björnsdóttir. Allison hár- og húðvörurnar eru gæðavörur. Ég hef notað þær í 8 ár, með mjög góðum árangri við mínum húðvandamálum, þ.e. psoriasis, og get mælt full- komlega með þeim. Anna Dóra Hermannsdóttir. Sem lærður snyrtifræðingur frá Leone Pieper Institut fur Med. Kosmetik mit anerkannter Fachschule, Hamburg-Blankenese í Þýskalandi, vann ég hér áður fyrr bæði í Svíþjóð, Þýskalandi og á íslandi með margar ólíkar snyrtivörur. Ég hef sjálf mjög viðkvæma hús, með ofnæmi fyrir mörgum ilmefnum og krem- um með ilmefnum í. En fyrir nokkrum árum kynntist ég náttúruvörunum Allison of Denmark sem henta minni húð cinstaklega vel, og nota ég ekki önnur krem síðan, enda gera þau húð minni mjög gott. Gerður Gunnarsdóttir. Ég hef notað Allison náttúruvörumar í nokkur ár og er reynsla mín af þeim cinstaklega góð. Mest hef ég notað shampó, hámæringu og svitaeyðir (roli- on). Mildari vömr fyrir húð og hár hef ég ekki kynnst. Ég vil því benda ykkur á sem emð með viðkvæma húð eða þurfið að baða ykkur oft vegna vinnu eða við íþróttaiðkanir, að prófa þessar góðu náttúmvömr. Ég gef þeim mín bestu meðmæli. Hálfdán Örlygsson SöIugtnflÍG Mitt í náttúrunni, Laugavegi 53b.....................sími 552 3070 Stúdio Dan, Hafnarstræti 20,400 ísafirði.............sínii 456 4022 Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri..............sími 462 1889 Hjá Allý, Kirkjubraut 2,300 Akranesi.................sími 431 2575 Hollt & gott, Fellsbraut 2, Skagaströnd..............sími 452 2655 Búðin okkar (Yoga Stúdíó), Hátúni 6a, Reykjavík......sími 511 3100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.