Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP Mömmur í klemmu Sonur móður sinnar (Some Mother’s Son)_________ Drama Framleiðandi: Hell’s Kitchen. Leik- stjdri: Terry George. Handritshöf- undur: Terry George og Jim Sherid- an. Kvikmyndataka: Geoffrey Simp- son. Tönlist: Bill Wheian. Aðalhlut- verk: Helen Mirren, Fionnula Fl- anagan, Aidan Gillen og John Lynch. 107 mín. írland. Castle Rock/Skifan 1997. Myndin er bönn- uð börnum innan 12 ára. MYNDIN byggist á sönnum at- burðum sem áttu sér stað í Norð- ur-Irlandi. Þar segir frá IRA með- limum sem eru fangelsaðir. Þeir fara í hungurverk- fall til að fá það fram að komið sé fram við þá eins og stríðsfanga en ekki glæpamenn. Þær eru orðnar býsna margar kvikmyndirnar byggðar á sönnum og skálduðum sögum af IRA mönnum. Áhorfendur eru orðnir sjóaðir í þeim efnum, og verður kvikmynd af því tagi að vera skrif- uð út frá nýju sjónarhorni til að vekja áhuga áhorfenda. Hér er sannur atburður um hungurverk- fall notaður til að sýna hlið fjöl- skyldunnar og mæðranna sem sjá á eftir sonum sínum í þetta fárán- lega stríð. Það er góð hugmynd, og hér eru mæðurnar settar í sið- ferðislega klemmu; þeim er gefið það vald að bjarga lífi sona sinna með því að rifta verkfallinu eftir að þeir eru orðnir meðvitundar- lausir og þannig svíkja bæði mál- staðinn og vanvirða sannfæringu drengja sinna. Eða þær geta leyft barni sínu að deyja fyrir málstað- inn. Þetta er efni í góða mynd sem gæti höfðað til margra, því það vill þannig til að margir eiga böm. Sonur móður sinnar hefur marga kosti; góða leikara með Helen Mir- ren og John Lynch í fararbroddi. Leikstjóm er góð og allt er þetta smekklegt með eindæmum. Það vantar hins vegar kraft og meira drama til að gera myndina áhrifa- ríka. Hér er um of verið að fylgja atburðunum rétt, og ekki nógu mikið einblínt á mæðumar og líðan þeirra og tilfinningar. Þetta er fín leikin heimildar- mynd. Hildur Loftsdóttir DANSHERRA ÓSKAST ! Dama fædd 1984, hæð 155 sm, óskar eftir dansherra til æfmga og keppni í frjálsum riðli. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga og metnað og vera tilbúinn til að æfa vel. Upplýsingar í símum 8963125 og 554 4122. fÖMUHflí & HflCLflSTÖDÍO Kringlunni 3. hæð 3ja vikna spennandi naglanámskeið ^ Kennt verður: Gel, Silki, Akrýl & White \^\ Manicure neglur. Próf íf) < i-5 0 & Diploma i lok námskeiðisins. Námskeið hefst mánudaginn 22/9. Nánari upplýsingar í síma 588 8677, hjá Fanney. KORG RAFPÍANÓ WiBUÐIN Akureyri, simi 462 1415 Laugavegi 163, simi 552 4515 Upplýsingar og innritun i síma: 561 2455 alla virka daga frá kl. 10-17. ____ SÖIUGSIVIIÐJAI\I ungir sem aldnir, laglausir sem lagvísir. Hópnámskeið ► Byrjendanámskeið ' Framhaldsnámskeið > Söngleikjahópur (byrjendur, framhald) ' Barna- og unglingahópar » Einsöngsnám (klussískt og söngleikja) Píanókennsla Meðal kennara: Ragnheiður Hall • íris Erlingsdóttir Anna Sigurðardóttir • Helga Finnbogadóttir Sigrún Grendal • Ragnheiður Lárusdóttir Villtukomasi'sWn'W íá\e9a VeWSww1^* revndum kenntiro^ HÚStP v.l Bergstaðastr. 551 51 03 551 78 60 Leikfimi með samba- & afrósveiflu Einbeiting, samhæfing, Sjúkraþjálfari - sérhæfð í leikfimi fyrir bakveika. - Karlatímar I Músikleikfimi Leikfimi- dans- teygjur- slökun Mjúk & styrkjandi leikfimi Kripalujóga Orkugefandi morguntímar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.