Morgunblaðið - 14.09.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 14.09.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP Mömmur í klemmu Sonur móður sinnar (Some Mother’s Son)_________ Drama Framleiðandi: Hell’s Kitchen. Leik- stjdri: Terry George. Handritshöf- undur: Terry George og Jim Sherid- an. Kvikmyndataka: Geoffrey Simp- son. Tönlist: Bill Wheian. Aðalhlut- verk: Helen Mirren, Fionnula Fl- anagan, Aidan Gillen og John Lynch. 107 mín. írland. Castle Rock/Skifan 1997. Myndin er bönn- uð börnum innan 12 ára. MYNDIN byggist á sönnum at- burðum sem áttu sér stað í Norð- ur-Irlandi. Þar segir frá IRA með- limum sem eru fangelsaðir. Þeir fara í hungurverk- fall til að fá það fram að komið sé fram við þá eins og stríðsfanga en ekki glæpamenn. Þær eru orðnar býsna margar kvikmyndirnar byggðar á sönnum og skálduðum sögum af IRA mönnum. Áhorfendur eru orðnir sjóaðir í þeim efnum, og verður kvikmynd af því tagi að vera skrif- uð út frá nýju sjónarhorni til að vekja áhuga áhorfenda. Hér er sannur atburður um hungurverk- fall notaður til að sýna hlið fjöl- skyldunnar og mæðranna sem sjá á eftir sonum sínum í þetta fárán- lega stríð. Það er góð hugmynd, og hér eru mæðurnar settar í sið- ferðislega klemmu; þeim er gefið það vald að bjarga lífi sona sinna með því að rifta verkfallinu eftir að þeir eru orðnir meðvitundar- lausir og þannig svíkja bæði mál- staðinn og vanvirða sannfæringu drengja sinna. Eða þær geta leyft barni sínu að deyja fyrir málstað- inn. Þetta er efni í góða mynd sem gæti höfðað til margra, því það vill þannig til að margir eiga böm. Sonur móður sinnar hefur marga kosti; góða leikara með Helen Mir- ren og John Lynch í fararbroddi. Leikstjóm er góð og allt er þetta smekklegt með eindæmum. Það vantar hins vegar kraft og meira drama til að gera myndina áhrifa- ríka. Hér er um of verið að fylgja atburðunum rétt, og ekki nógu mikið einblínt á mæðumar og líðan þeirra og tilfinningar. Þetta er fín leikin heimildar- mynd. Hildur Loftsdóttir DANSHERRA ÓSKAST ! Dama fædd 1984, hæð 155 sm, óskar eftir dansherra til æfmga og keppni í frjálsum riðli. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga og metnað og vera tilbúinn til að æfa vel. Upplýsingar í símum 8963125 og 554 4122. fÖMUHflí & HflCLflSTÖDÍO Kringlunni 3. hæð 3ja vikna spennandi naglanámskeið ^ Kennt verður: Gel, Silki, Akrýl & White \^\ Manicure neglur. Próf íf) < i-5 0 & Diploma i lok námskeiðisins. Námskeið hefst mánudaginn 22/9. Nánari upplýsingar í síma 588 8677, hjá Fanney. KORG RAFPÍANÓ WiBUÐIN Akureyri, simi 462 1415 Laugavegi 163, simi 552 4515 Upplýsingar og innritun i síma: 561 2455 alla virka daga frá kl. 10-17. ____ SÖIUGSIVIIÐJAI\I ungir sem aldnir, laglausir sem lagvísir. Hópnámskeið ► Byrjendanámskeið ' Framhaldsnámskeið > Söngleikjahópur (byrjendur, framhald) ' Barna- og unglingahópar » Einsöngsnám (klussískt og söngleikja) Píanókennsla Meðal kennara: Ragnheiður Hall • íris Erlingsdóttir Anna Sigurðardóttir • Helga Finnbogadóttir Sigrún Grendal • Ragnheiður Lárusdóttir Villtukomasi'sWn'W íá\e9a VeWSww1^* revndum kenntiro^ HÚStP v.l Bergstaðastr. 551 51 03 551 78 60 Leikfimi með samba- & afrósveiflu Einbeiting, samhæfing, Sjúkraþjálfari - sérhæfð í leikfimi fyrir bakveika. - Karlatímar I Músikleikfimi Leikfimi- dans- teygjur- slökun Mjúk & styrkjandi leikfimi Kripalujóga Orkugefandi morguntímar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.