Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 18

Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL Selfossi GILDIR TIL 8. OKTÓBER Verð Verð Tilbv. á núkr. óðurkr. mælie. Saltkjöt 499 595 499 kg Búmanns lifrarkæfa 329 389 329 kg Skinkusalat, 200 g 98 168 490 kg Hangisalat, 200 g 98 168 490 kg Rækjusalat, 200 g 98 168 490 kg Túnfisksalat, 200 g 98 168 490 kg Laxasalat, 200 g 98 168 490 kg Kexsm. Diggar m. súkkul. 70 nýtt 350 kg SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði GILDIR TIL 5. OKTÓBER Mexíkó kr. svínabógssn. 611 719 611 kg Þurrkr. svínahnakkasn. 655 771 655 kg Lambalifur 170 293 170 kg Lambahjörtu 270 398 270 kg Maarud Sprö Mix, 200 g 195 269 975 kg Katla kartöflumús, 100 g 74 88 740 kg Oxford tvíbökur, 200 g 99 nýtt 495 kg Appelsínur 109 179 109 kg NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 7. OKTÓBER Hjörtu 300 369 300 kg Nýru 100 137 100 kg Lifur 200 239 200 kg Frón Stafakex 200 g 139 nýtt 695 kg Kókómjólk ’A 6 pk. 239 286 Létt Engjaþykkni 2 teg. 150 gr 57 62 380 ítr Sexa kókosb./buff/borgarar 299 nýtt BÓNUS GILDIR TIL 5. OKTÓBER Drypers bleiur 999 1499 8,30 st. Pampers bleiuklútar 80 st. 199 279 2,50 st. Pripps pilsner0,51 39 56 78 Itr Bonus eldhúsrúllur 4 st. 119 149 30 st. 4 hamb. í brauði 199 329 50 st. Appelsínurpr. kg 99 139 99 kg Brugenskornflakes 1 kg 169 219 169 kg Sirlon steik 1090 nýtt 1090 kg Sórvara í Holtagörðum Levi’s gallabuxur 4490 Levi’s Gallaskyrta 3690 Barna Moonboots 1590 CD Björk 1599 UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR 1 OKTÓBER Freyju hríspoki, 50 g 55 97 1.100 kg Lakkrísborðar, 400 g 170 250 420 kg Lion Bar 45 70 45 st. Coca Cola 110 145 110 Itr Örb.popp Newman’s (3 st.) 119 179 40 st. Sérvara Grisja Kent, 800 g 590 849 730 kg Startkaplar, 120amp. 695 1.195 695 st. Vasaljós m/segli 179 268 179 st. Turtie Wax bón + vaskaskinn 350 648 350 st. 10-11 búðirnar GILDIR TIL 8. OKTÓBER Osoðið slátur 398 nýtt 398 kg Krakkabrauð 125 207 125 st. KEA London Lamb 789 1149 789 kg Djöflaterta ’/2 168 239 168 st. Stjörnu-franskar 2 teg. 178 258 178 Pepsi 2 Itr 125 158 62 Itr Svinak6tilettur1.fi. 798 1098 798 kg 7UP 2 itr 125 158 62 Itr TILBOÐIN im—' Verö Verö Tilbv. á nú kr. áöur kr. mælie. Tilbúin lifrarpylsa 448 nýtt 448 kg Maxwell House kaffi 500 gr 398 489 796 kg Rauð epli 99 176 99 kg Sun Maid rúsínur 500 gr 99 124 198 kg Sérvara Myndband Hringjarinn f. ND 1695 100 sprittkerti 339 30 Gies kerti 498 Philips handryksuga 3590 Philips brauðrist 3230 HAGKAUP GILDIR TIL 15. OKT. SS ósoðinn blóðmör 369 440 369 kg SS ósoðin lifrarpylsa 399 479 399 kg Óðals koniaksl. lambaframp. 799 1.098 799 kg Reykt foiaidakjöt frá Kjarnaf. 299 499 299 kg San Marco pizza + hvítlbr. 299 nýtt Keliogs kornfiögur, 750 g 249 285 330 kg Léttostur, 250 g, 2 teg. 139 174 556 kg Hrísmjólk, 170g,4teg. 45 59 45 bx. Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ Blandað saltkjöt III fl. 198 198 kg Skólaskinka 573 784 573 kg Dole bl. ávextir 'A ds. 825 g 135 176 164 kg Dole ferskjur ’A ds. 825 g 120 155 145 kg Axið sólblómafræ, 500 g 164 214 328 kg Axið brotið hveiti, 500 g 67 86 134 kg KB bóndabrauð 119 182 Kold. appelsínusafi, 100% hr. 89 89 Itr Sérvara Kvensokkar, bómull 540 690 Barnasokkar 420 510 KAUPGARDUR í Mjódd GILDIR TIL 5. OKTÓBER Borgam. slátur, 5 st. í ks. 2.990 4.314 598 kg Fjallal. nútímasl. 5 st. 4.990 nýtt 998 kg Kindabjúgu 398 498 398 kg Lambanýru ’97 99 139 99 kg Lambalifur’97 198 249 198 kg Lambahjörtu '97 299 379 299 kg Steiktarkjötbollur 398 498 398 kg Reykt medisterpyisa 398 498 398 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 21 matvöruversiunar GILDIR TIL 8. OKTÓBER KEA London lamb 799 979 799 kg KEA bjúgu+kartöflustappa 459 nýtt 459 kg Goöa Vínarpylsur 559 679 559 kg Samsölupylsubrauð 59 79 12 st. Líbbys tómatsósa 794 g 129 165 162 Itr Steikturlaukur 69 84 345 kg Frón tekex 200 gr 49 59 245 kg 11-11 verslanirnar 6 verslanir í Kóp., Rvk. og Mosfellsbæ GILDIR TIL 7. OKTÓBER Sagaðurframpartur 349 548 349 kg Ysa í raspi 200 mílur 399 nýtt 399 kg Minute m. appels./eplas. 129 nýtt 129 Itr Oetker-kartöflumús 200 gr 134 158 670 kg Þykkvabæjar rifflur 170 gr 178 nýtt 1046 kg Jacobs tekex 25% extra 48 54 48 kg Blátt Toblerone 175 gr 178 nýtt 1016 kg Hreinol grænt 500 ml 88 98 176 Itr Hraðbúðir ESSO GILDIR TIL 8. OKTÓBER Ljóma smjörlíki, 500 g 119 147 238 kg! Cocoa Puffs, 553 g 279 340 510 kg Pampers bleiur stráka/stelp. 799 1.160 Fílakaramellur, 5 st. í pk. 39 nýtt 8 st. Verö nú kr. Verö áöur kr. Tilbv. á mælie. Örbylgjupopp Newman’s 109 180 270 kg Arinkubbur Pyrobloc, 1,3 kg Mjólk - léttmjótk Lesgleraugu, margargerðir 99 65 395 154 70 735 76 kg 65 Itf 395 st. SELECT-hraðverslanir Shellstöðva GILDIR í OKTÓBER Tebolla og kaffi 99 135 Östapyisa" m/kartsal.+ gos 195 280 Coke súperdós + snax 129 180 Nestlé töfrakúla Sórvara 89 100 Rúðuskafa 98 140 Neyðarkassi íbílinn 2.990 Júmbó langloka 159 220 Maruud skrúfur 100 g, 2 teg. 149 198 Sprite 129 155 Verslanir KÁ á Suöurlandi GILDIR TIL 9. OKTÓBER Lion rúsínur250 gr 59 89 236 kgi F-mark Haframjöl 1 kg 69 98 69 kg Ota Haframjöl 950 gr 149 169 156 kg Ota Haframjöl 2 kg 289 309 144 kg Kornax rúgmjöl 2 kg 79 99 39 kg Katla matarsalt gróft 43 50 43 kg Plastpr. frystip. stórir 20 st. 139 179 7 St. Plastpr. frystip. litlir 20 st. Sérvara 89 119 4 st. Besta viskustykki 3 st. 259 nýtt 86 St. Besta F-klútar3st. 198 249 66 st. Bali 12 Itr 3 litir 495 625 Bali 25 Itr 3 litir 695 895 Bali 40 Itr 3 litir 895 1245 Matarfata m. loki 5 Itr 395 660 Skurðarbretti stórt 495 nýtt KEA Hrísalundi GILDIR TIL 6. OKTÓBER Hangikjöt af veturg. framp. 550 nýtt 550 kg; Urb. frampartur 971 nýtt 971 kg Læri 848 nýtt 848 kg Úrb. iæri 1.245 nýtt 1.245 kg Klementínur 179 220 179 kg; lceberg 193 290 193 kg Gulrætur 220 320 220 kg Kornax rúgmjöl, 2 kg 88 97 88 kg SKAGFIRÐINGABÚÐ GILDIR TIL 10. OKTÓBER KS skinka 998 1.371 998 kg Rio Bravo bl. ávextir, 820 g 109 159 133 kg Matarolía 109 169 109 Itr Spaghetti 59 89 59 kg Anton Berg mintsúkkul., 150 g 198 nýtt 1.320 kg Millskavíar, 190g 129 169 679 kg fþróttasokkar, 3 í pk. 198 298 66 st. Myndb.spóla Phil. 240 mín. 490 690 490 st. SKAGAVER VIKUTILBOÐ Búðingstvenna 299 nýtt 299 kg Saltað hrossakjöt 358 498 358 kg Cheerios, 567 g 298 325 520 kg Ajax hreingerningarlögur 159 212 210 Itr Heimakex 69 118 345 kg; Hveiti, 2 kg 59 89 45 kg Rúgmjöl, 2 kg 69 89 35 kg Lúxus kakó, 250 g 100 nýtt 400 kg KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA GILDIR TIL 18. OKT. Goða beikonbúðingur 349 498 349 kgj Goða skógarpaté dós. 198 256 198 kg Kavli kavíar 78 99 821 kg KK Rækjusalat 729 891 729 kg KK Skinkusalat 649 802 649 kgj Frón Café Noir 109 120 545 kg FrónTekex 49 55 245 pfe Morgunkorn Kókókúlur 239 nýtt 443 kg FJARÐARKAUP QILDIR TIL 9. OKTÓBER Vínarpylsur 499 631 499 kg Paprikubúðingur 398 646 398 kg Reyktur svínakambur 849 1297 849 kg Boxari 'Altr 174 nýtt 348 Itr Gæludýra- sýning í Blómavali í MORGUN, fimmtudaginn 2. októ- ber, var opnuð sýning á gæludýrum í Blómavali við Sigtún. í fréttatil- kynningu frá Blómavali kemur fram að sýningin sé haldin í sam- vinnu við gæludýraeigendur. Gefur að líta margar tegundir sjaldgæfra og sérkennilegra gæludýra, froska, salamöndrur, búrfiska og fugla. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Blómavals frá 9-21 alla daga og henni lýkur mánudaginn 13. októ- ber. Aðgangur er ókeypis og alla dagana verða verðtilboð á gælu- dýrafóðri og öðrum vörum fyrir gæludýr. Götu-skrá komin út Morgunblaðið/Kristinn PÓSTUR og sími hefur gefið út sérstaka götu- og númeraskrá fyrir höf- uðborgarsvæðið. Skráin kostar 996 ki’ónur með virðisaukaskatti og fæst á símstöðvum á Reykjavíkur- svæðinu. í fréttatilkynningu frá Pósti og síma hf. segir að þeir sem hafi þá sérþjónustu símans sem kölluð er númera- birting hafi lýst áhuga á bók- inni. Löggildingarstofa Varar við leikföngum í matvörupakkningum FÆRST hefur í vöxt að óinnpökk- uð leikföng fylgi í matvörupakkn- ingum. Morgunkorn verður óneitanlega meira spennandi í aug- um barna fylgi leikfang í pakkan- um. í fréttatilkynningu frá Löggild- ingarstofu segir að því miður hafi hlotist slys af slíkum leikföngum í nágrannalöndunum. „Þetta eru yfirleitt smágerð leikföng og börn hafa ekki gert greinarmun á þeim og matvörunni og gleypt þau, stundum með hörmulegum afleið- ingum.“ Á vegum markaðsdeildar Lög- gildingarstofu var nýlega fram- kvæmd athugun á því hversu al- gengt væri að óinnpökkuð leikföng væru í matvörupakkningum hér á landi. Farið var í nokkra stórmark- aði, heildsölur og á skyndibita- staði. Niðurstöður könnunarinnar voru að fátítt væri að slík leikföng væru í boði hér. Foreldrum og forráðamönnum ungra barna er þó bent á að vera vel á verði ef slík vara er á boðstól- um. Aðvörunarorð á umbúðum matvöru um að leikföngin séu ætl- uð börnum á ákveðnum aldri duga skammt ef ung og óþroskuð börn komast í tæri við leikföngin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.