Morgunblaðið - 02.10.1997, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 25
LISTIR
Nýjar hljómplötur
• ÚT ER komin hljómplatan Þrír
heitnar íeinum - tónlist eftir Kjart-
an Ólafsson tón-
skáld. Verkin eru
þrjú: Samantekt,
Tvíhljóð I og
Skammdegi, öll
samin í Finnlandi
og á íslandi á síð-
ustu árum.
Tónsmíðarnar
eru ólíkar að gerð,
allt frá tölvu-
reiknuðu efni að
frjálsum spuna og
kennir áhrifa frá nútímatónlist, jassi,
rokki og sígildri tónlist. Samantekt
var samin árið 1994, í tölvutónlistar-
hljóðveri Sibelíusarakademíunnar í
Helsinki. Efniviðurinn er tónsmíðar
Kjartan
Ólafsson
Kjartans frá 1986-1994. Örstuttum
brotum er raðað saman og þeim
umbreytt með tækninni til að mynda
heildstætt tónverk. Tvíhljóð I fyrir
einleiksgítar og tölvuhljómsveit er
flutt af Pétri Jónassyni gítarleikara.
Verkið var samið fyrir hann og frum-
flutt á Myrkum músíkdögum árið
1993. Skammdegi fyrirtölvu,
djassgítar, klassískan gítar og slag-
verk var samið árið 1996 og frum-
flutt í Listaklúbbi Þjóðleikhúskjallar-
ans sama ár. Verkið nýtur áhrifa frá
djassi, nútímatónlist, rokki og poppi
en myndar þó tónlistarlega heild,
segir í kynningu.
Flytjendur auk Kjartans eru Pétur
Jónasson gítarleikari, HilmarJens-
son djassgítarleikari og Matthías
Hemstock trommu- ogslagverks-
leikari. Útgefandi er Erkitónlist sf.
ogsérJapis um dreifinguna.
Tryqqðu þér innqönqutilboðið
ikraðu þiq í síma 550 3000
VAKA- HELGAFELL
Egilsstaðir í hálfa öld
BÆKUR
F r æ ð i r i t
EGILSSTAÐABÓK - FRÁ
BÝLI TIL BÆJAR
Ritstjóri: Bjöm Vigfússon. Egils-
staðabær, 1997,496 bls.
ÞÉTTBÝLI á Egilsstöðum er rak-
ið til stofnunar Egilsstaðahrepps
árið 1947. Sú byggð hefur aukist
hröðum skrefum á umliðinni hálfri
öld og telur nú um 1.600 manns.
Heitir það Egilsstaðabær og hefur
kaupsstaðarréttindi, bæjarstjóra og
bæjarstjórn.
Bók þessi er gefin út af bæjarfé-
laginu og til þess að minnast 50 ára
búsetu. Ritnefnd verksins skipuðu
ÁHidis ÞtíiÁdÍdkdettif; Ái-HidHH Hdii-
ddrkstíh og Ölöf M. Guilhltihdsddttir;
kl#jÖfi vdf fáðlhh Öjöfh Vlþfösstíh;
Margír eru iiöftihdáf þössd dtöfd
rits. Ritstjórinn hefur bersýnilega
skrifað mest sjálfur
eins og eðliiegt er, en
auk hans er 21 höfund-
ur skráður fyrir pistlum
og ritgerðum um ýmis
efni, mismunandi löng-
um.
Bókin skiptist í 20
kafla. Sá fyrsti er Inn-
gangur þar sem segir
frá aðdraganda og til-
högun verksins. Sá síð-
asti er eins konar
annáll og ber heitið Ár
og dagar í lífi Egils-
staða. Efni hinna kaf-
lanna má vel greina af
kaflaheitum: Landslag
og staðhættir, Aðdrag-
andi þéttbýlis í landi
Egilsstaða á Völlum,
Bifreiðin í sögu Egilsstaða, Stofnun
Egiisstaðahrepps 1947, Sveitar-
stjórnir á Egilsstöðum, Stofnanir og
starfsemi Egilsstaðahrepps, Barna-
fræðsla á Egilsstöðum í hálfa öld.
Garðbærinn Egilsstaðir, Landbún-
aður í Egilsstaðahreppi, KHB og
Egilsstaðir, Gistihúsið á Egilsstöð-
um, Flugið í sögu Egilsstaða, At-
vinna og fyrirtæki, Stofnanir ríkisins
á Egilsstöðum, Samkomuhald á
Egilsstöðum, Valaskjálf, - félags-
heimili Fljótsdalshéraðs, Egilsstaða-
söfnuður og kirkja, Félög og klúbbar
á Egilsstöðum.
Eins og sjá má á þessari upptaln-
ingu er efni fjölbreytt og fjallað um
flesta þætti bæjarlífsins að ætla má.
Raunar er efnið mun fi'ölbreyttara
en kaflaheitin segja, því að inni í
mörgum kaflanna eru þættir t.a.m.
um einstakar persónur og atvik.
Margir þessara kafla eru langir og
Björn
Vigfússon
ítarlegir og auðséð að þar hefur
verið vandað til verks.
í bókarlok er skrá yfir mannanöfn
og ioks heillaóskaskrá, en hún er
stutt, hvað sem því kann að valda.
Mikill fjöldi mynda er í bókinni, en
þær eru nokkuð misjafnar að gæðum
eins og vænta má, því að þær eru
teknar á ýmsum tímum og sjálfsagt
oft með lélegum tækjum. Sumar
þeirra eru þó ágætar, t.a.m. myndir
Sigurðar Blöndals.
Bók þessi hefur ýmsa góða kosti
en einnig galla. Til kosta telst að
hún er býsna skemmtileg aflestrar.
Oft og tíðum er hún fjörlega skrif-
uð, en aðalkosturinn er kannski sá
hversu hún iðar af mannlífi og fær-
ir lesandann nálægt fólkinu sem
byggir þennan stað eða líklega öllu
fttíhihi’ byggðl; þVi ád hitídt tíb ddht
tfð fhiiiiiiyggjhiihih; .’Mafgt frðditígt;
sktíhihitiifegt ög jdfhVel sþdhgiltígt
ktíiiitir þdf hþþ hf þþkdlitífHI; Ltíd-
andinn fær góða innsýn í þdð hvern-
ig þetta bæjarfélag hef-
ur mótast jafnt og þétt
á hálfri öld og hverjir
settu þar mestan svip á
og lögðu mest af mörk-
um.
Ekki er ég nógu
kunnugur á Egilsstöð-
um til að geta metið
hversu góðs jafnvægis
og hlutleysis er gætt í
frásögnum af mönnum
og málefnum. En trúað
gæti ég að sumum
þætti þar misskipt. Um
sumt er fjallað mjög
ítariega, jafnvel smá-
smugulega, en á öðru
er rétt aðeins tæpt.
Hvað veldur því t.a.m.
að ekki er fjallað um
Verkalýðsfélagið í kaflanum Félög
og klúbbar, heldur aðeins í lítilli
grein í síðasta kaflanum og þá í
hálfgildings skrítlu? Er í raun ekk-
ert að segja af verkalýðsmálum á
Egilsstöðum? Heil blaðsíða er um
„5-4 leikinn" - „úrslitaleikinn
(knattspyrnuleik) í 3. deild". Það
er álíka langt og um Hestamannafé-
lagið Freyfaxa, sem mig rámar í
að margt sé um að segja. Talsvert
ber á endurtekningum, sums staðar
óþörfum. Var t.a.m. þörf á að minna
svo oft á „silfrið hans Vilhjálms",
þó að skiljanlega séu Egilsstaðabú-
ar stoltir af afreki hans. Fremur
hefði ég þó kosið að meira væri
sagt frá starfsemi Menntaskólans á
Egilsstöðum. Þá er sitthvað sem ég
sakna í góðri bók, svo sem korts
af bænum og nágrenni hans. Það
hefði verið lesandanum mikið hag-
ræði. Undarlegt þykir mér að sjá
ekki í bók, sem hefur metnað til
að vera vönduð, skrá fyrir heimildir
í bókarlok. Einn höfundur hefur þó
heimildarskrá í lok kafla síns.
Gjarnan hefði ég séð þar einnig á
einum stað töflu yfir íbúafjölda frá
ári til árs, svo og um fulltrúa f sveit-
ar- og bæjarstjórn. Nokkuð er taf-
samt að tína þetta saman inn í bók.
Og meðal annarra orða. Þótti það
enginn viðburður þegar Egilsstaðir
fengu kaupstaðarréttindi? Gerðu
menn sér engan dagamun þá? Þess
er aðeins getið í framhjáhlaupi inni
í kafla og dagsetninga ein látin
duga. Miðað við það hvernig bókin
er samin hefði verið æskilegt að
hafa skrá yfir atriðisorð.
Vera má að þetta þyki margar
aðfinnslur um bók sem annars hlýtur
dð ttíljdst Vtíhltíþ; öþ tít fhtífþtihl gðð-
hhi köÉttíhi böih. Mdttíd ýdhkdhtd
ritífél ItíðVÍidfegd Hiátt ldgd ög Vtífð-
tíf þvi dð stítld dð flthtíthtíití tídíl
eitthydð iitíltað 3 ytífðiHiiih:
Sigurjón Björnsson
r
Haust ‘97
A EINU GOLFI
DÆMI: ARMSTRONG
gólfdúkur
Teg. C0MF0RT
áðurkr. 1.430 mz
nú kr. 990 mz
DÆMI: G0LFFLISAR
Stærð 30X30
■
DÆMI:
BARNA bílamottur
stærð 100x165
kr. 2.213 pr.stk.
stærð 140x200
kr. 3.716 pr.stk.
-25%
DÆMI: G0LFTEPPI
Teg. SAMBA
4m á breidd
áðurkr. 1.090 m2
Takið málin ||ý |(f, 654 mz
með það flýtir _ _ _ _
afgreiðslu! _i_A f|0/
,£|U/o
Góð grelðslukjörí
Raðgrciðslur tII allt að
36mánaða
S0MMER plastparke
W3 álagsþol / 4 litir
nú kr. 1.835 m2
DÆMI: DREGLAR
70 sm 80 sm 90 sm
á breidd
DÆMI: FILTTEPPI
Teg. FUN
4m a breidd
TILBOÐ!
nú kr. 298 mz
DÆMI: M0TTUR
100% polypropoleme
Teg. ALFA
stærð 80x150
1.638 pr.stk.
stærð 120x180
kr. 2.939 pr.stk.
DÆMI: B0EN parket
norsk gæði
Teg. EIK MARKANT
áður kr. 4.300 m2
nú kr. 3.190 m2
-25%
# AFGANGAR: ___. , _ . _
Zt'aÍ™; ^fTEPPABUDIN
0PHUrtfeU,4'Ílí,'a Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950