Morgunblaðið - 02.10.1997, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 35
PEIMIIMGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 1. október.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 7992,9 t 0.4%
S&P Composite 953,3 t 0,3%
Allied Signal Inc 42.5 t 1,3%
AluminCoof Amer... 83,4 t 1,4%
Amer Express Co 82,3 t 0,2%
AT & T Corp 43,9 l 1,4%
Bethlehem Steel 10,4 t 0,6%
Boeing Co 54,3 i 0,5%
Saterpillar Inc 55,1 t 1,0%
Chevron Corp 84,3 t 0,1%
Coca Cola Co 61,7 t 0,1%
Walt Disney Co 81,8 t 1,2%
Du Pont 62,0 t 0,2%
Eastman Kodak Co... 64,8 t 0,2%
Exxon Corp 65,0 t 1,0%
Gen Electric Co 68,5 l 0,5%
Gen Motors Corp 67,9 t 1.6%
Goodyear 68,6 l 0,5%
Intl Bus Machine 104,7 t 0.1%
Intl Paper 55,7 ; 1.5%
McDonalds Corp 48,6 ; 1,8%
Merck 8tCo Inc 99,9 i 0.6%
Minnesota Mining.... 93,4 t 1,1%
MorganJ P&Co 114,8 t 0,2%
Philip Morris 42,1 0,0%
Procter&Gamble 70,3 t 0,7%
Sears Roebuck 57,2 t 0,5%
Texaco Inc 61,3 t 0.3%
Union Carbide Cp 48,7 í 0,1%
UnitedTech 81,0 t 0,1%
Westinghouse Elec .. 27,7 t 2,8%
Woolworth Corp 21,9 i 0,6%
AppleComputer 2540,0 t 3,3%
Compaq Computer.. 75,2 i 0,8%
Chase Manhattan .... 119,1 t 0,5%
ChryslerCorp 36,6 i 1,0%
Citicorp 134,9 t 0.4%
Digital Equipment 43,3 i 0,1%
Ford MotorCo 45,4 i 0.1%
Hewlett Packard 68,6 i 0,5%
LONDON
FTSE 100 Index 5317,1 t 1,4%
Barclays Bank 1721,5 t 3,1%
British Airways 679,5 i 0,1%
British Petroleum 87,4 i 2,9%
British Telecom 780,0 t 5,1%
Glaxo Wellcome 1391,0 t 0,3%
Grand Metrop 596,0 t 0,7%
Marks & Spencer 649,5 t 3,6%
Pearson 782,5 i 0,2%
Royal & Sun All 582,5 i 1.0%
ShellTran&Trad 477,0 t 4,5%
EMI Group 609,0 i 0.1%
Unilever 1844,5 t 2,2%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4263,0 t 2.6%
AdidasAG 227,0 i 1,3%
Allianz AG hldg 431,0 t 1.1%
BASFAG 64,3 t 0.7%
Bay Mot Werke 1497,0 i 0,5%
Commerzbank AG.... 64,1 t 0,6%
Daimler-Benz 145,6 i 0,1%
DeutscheBankAG... 126,9 t 2,0%
Dresdner Bank 82,6 t 1,7%
FPB HoldingsAG 313,9 i 0.0%
Hoechst AG 79,2 t 1,0%
Karstadt AG 616,0 t 0,7%
Lufthansa 35,8 t 2,7%
VANAG 568,5 t 1,9%
Mannesmann 811,3 i 3,6%
IG Farben Liquid 2,8 t 7,8%
Preussag LW 488,0 i 1.4%
Schering 184,3 i 0,6%
Siemens AG 119,1 i 0,2%
Thyssen AG 414,5 t 0,6%
Veba AG 104,3 t 1,1%
Viag AG 795,5 t 0,6%
Volkswagen AG 1229,0 t 0,2%
TOKYO
Nikkei 225 Index 17842,2 i 0,3%
AsahiGlass 934,0 i 0,4%
Tky-Mitsub. bank 2320,0 t 0,9%
Canon 3680,0 t 4,2%
Daí-lchi Kangyo 1330,0 i 2,9%
Hitachi 1060,0 t 1,0%
Japan Airlines 435,0 i 0,9%
MatsushitaEIND 2200,0 t 0,9%
Mitsubishi HVY 670,0 t 1,4%
Mitsui 958,0 t 0,9%
Nec 1490,0 t 1,4%
Nikon 1910,0 t 0,5%
Pioneer Elect 2570,0 0,0%
Sanyo Elec 374,0 t 1,1%
Sharp 1090,0 i 0.9%
Sony 11700,0 t 2,6%
SumitomoBank 1800,0 i 1,1%
Toyota Motor 3690,0 í 0,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 193,0 t 0,7%
Novo Nordisk 752,0 0,0%
Finans Gefion 142,0 i 2,1%
Den Danske Bank... 727,0 i 0.8%
Sophus Berend B.... 1080,0 t 0,2%
ISS Int.Serv.Syst 217,0 t 0,9%
Danisco 396,0 t 3,4%
Unidanmark 430,0 i 1,1%
DS Svendborg 485000,0 0,0%
Carlsberg A 368,0 0,0%
DS1912B 35000,0 i 89,6%
Jyske Bank 630,0 t 0,2%
OSLÓ
OsloTotal Index 1338,4 t 0,2%
Norsk Hydro 418,0 i 1,3%
Bergesen B 217,0 i 0,9%
Hafslund B 36,2 t 0,3%
Kvaerner A 422,0 t 0,7%
Saga Petroleum B.... 132,5 i 2,9%
Orkla B 570,0 i 0,9%
Elkem 130,0 t 3.2%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3239,4 t 0,8%
Astra AB 139,0 j 0.7%
Electrolux 590,0 0,0%
Ericson Telefon 177.0 t 2,6%
ABBABA 106,5 i 0,9%
Sandvik A 92,0 t 22,7%
Volvo A 25 SEK 64,0 t 3,2%
Svensk Handelsb... 84,0 i 4.0%
Stora Kopparberg... 131,0 t 0,8%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: ÐowJones
$
Hlutabréf í London ná
nýju hámarki
Ætlað að styrkja kon-
ur í atvinnurekstri
VERÐ hlutabréfa rtáði nýju há-
marki í London í gær vegna hækk-
andi verðs skuldabréfa og fréttar
um 30 milljarða dollara tilboð í
MCI í Bandaríkjunum sem brezki
fjarskiptarisinn BT hefur einnig
boðið í. Miklar hækkanir urðu einn-
ig í Frankfurt og París og upp-
sveifla var í Wall Street fyrir há-
degi að staðartíma. ítölsk hluta-
bréf og líran lækkuðu hins vegar
af pólitískum ástæðum. Romano
Prodi forsætisráðherra sagði
verkalýðsfélögum að stjórnin
stæði illa vegna þess að kommún-
istar ætluðu að greiða atkvæði
gegn fjárlagafrumvarpi næsta árs.
Dollarinn treysti sig í sessi og gull-
ið hefur ekki verið hærra síðan í
júnílok. Hlutabréf í British
Telecommunications hækkuðu um
12% um tíma beqar WorldCom í
Bandaríkjunum kvaðst ætla að
bjóða í MCI, sem hafði samþykkt
áætlun um 17 milljarða dollara
samruna við BT. Uggur fjárfesta
vegna fyrirhugaðs samruna hefur
aukizt síðan MCI varaði við minni
hagnaði en spáð hafði verið. Verð
hlutabréfa í BT, sem nú á 20% í
MCI, hækkaði um 7,7% um dag-
inn. Hækkað verð fjarskipta- og
bankabréfa leiddi til þess að FTSE
100 vísitalan í London hækkaði um
1,4% í 5317,1 punktviðlokun, sem
er met. Tal um jákvæðari afstöðu
Breta til sameiginlegs gjaldmiðils
Evrópu hafði sitt að segja. í Frank-
furt varð rúmlega 2,5% hækkun í
tölvuviðskiptum og hafði verðið
ekki verið hærra í rúman mánuð,
en viðskipti voru lítil. j París var
tapi snúið upp í 1,55% hækkun.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júlí
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tc nn
196.5 195.5
•
júlí ' ágúst sept.
3ENSÍN (95), dollarar/tonn
180- 160-| • 203,0/ ' 201,0
júlí ' ágúst ' sept.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1. október 1997
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 80 75 77 335 25.628
Hlýri 111 90 95 9.450 900.869
Karfi 86 55 84 1.399 117.710
Keila 67 60 67 1.547 103.324
Langa 86 10 72 1.070 76.703
Lúða 500 170 318 349 111.024
Lýsa 44 44 44 143 6.292
Sandkoli 30 30 30 413 12.390
Skarkoli 101 70 92 1.591 146.005
Skata 165 165 165 100 16.500
Skötuselur 200 120 183 31 5.680
Steinbítur 101 55 97 4.024 389.472
Sólkoli 190 165 183 380 69.400
Tindaskata 40 13 15 1.181 17.274
Ufsi 69 50 59 5.659 333.849
Undirmálsfiskur 80 55 77 1.870 143.057
Ýsa 123 30 103 29.736 3.066.538
Þorskur 127 70 102 53.337 5.430.196
Samtals 97 112.615 10.971.911
FMS Á ISAFIRÐI
Annarafli 80 80 80 95 7.600
Karfi 55 55 55 20 1.100
Langa 10 10 10 7 70
Lúða 445 230 268 45 12.070
Sandkoli 30 30 30 413 12.390
Skarkoii 90 70 74 537 39.910
Steinbítur 94 94 94 193 18.142
Ýsa 101 99 100 2.324 232.563
Þorskur 100 90 99 16.222 1.612.629
Samtals 98 19.856 1.936.473
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 76 75 76 40 3.028
Hlýri 111 90 95 9.450 900.869
Karfi 86 68 85 1.362 115.675
Keila 67 60 67 1.547 103.324
Langa 86 50 73 1.001 73.533
Lúða 500 295 339 258 87.454
Skata 165 165 165 100 16.500
Skötuselur 200 120 188 13 2.440
Steinbítur 101 60 98 3.611 353.914
Sólkoli 190 190 190 268 50.920
Tindaskata 40 13 15 1.073 15.870
Ufsi 69 50 61 4.476 273.886
Undirmálsfiskur 80 55 80 1.370 109.107
Ýsa 122 60 100 15.625 1.563.750
Þorskur 120 98 106 22.015 2.343.717
Samtals 97 62.209 6.013.987
HÖFN
Skötuselur 180 180 180 18 3.240
Steinbítur 90 90 90 36 3.240
Ýsa 123 60 100 1.173 117.511
Samtals 101 1.227 123.991
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ýsa 115 104 109 6.954 756.456
Samtals 109 6.954 756.456
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
iðnaðarráðuneytið og Reykjavíkur-
borg stofnuðu 7. apríl sl. Lána-
tryggingasjóð kvenna. Sjóðnum er
ætlað að styðja konur í atvinnu-
rekstri með því að veita ábyrgðir
á lán sem þær taka vegna tiltek-
inna verkefna og er ábyrgðin veitt
á grundvelli mats á arðsemi við-
komandi viðskiptahugmyndar,
segir í fréttatilkynningu frá Lána-
tryggingasjóði kvenna.
Ennfremur segir: „Nú hefur ver-
ið auglýst eftir umsóknum um lána-
tryggingu og er umsóknarfrestur
til 3. nóvember nk. Sjóðurinn hefur
til ráðstöfunar 10 m. kr. á ári næstu
3 árin en samkvæmt starfsreglum
veitir hann tryggingu fyrir allt að
50% af upphæð láns sem tekið er
hjá lánastofnun og viðkomandi
lánastofnun ábyrgist 50% á móti.
Skilyrði fyrir lánatryggingu er m.a.
að verkefnið sé í eigu kvenna og
sfjómað af konum að verkefnið sé
á byijunarstigi og að lánið sé ekki
minna en ein milljón króna. Ábyrgð-
in er veitt vegna verkefnisins sjálfs
og skiiyrði að það sé nýsköpun af
einhveiju tagi. Ekki eru veittar
ábyrgðir vegna rekstrarlána til
starfandi fyrirtækja.
Skipuð hefur verið 3ja manna
stjórn sjóðsins sem er tilraunaverk-
efni til þriggja ára. Stjórnina skipa
þær Guðrún Þórðardóttir, Herdís
Á. Sæmundardóttir og Steinunn
V. Óskarsdóttir.
Vonast er til að Lánatrygginga-
sjóður kvenna verði konum, sem
hafa góðar hugmyndir að nýrri
atvinnustarfsemi, hvatning og
stuðningur til að hasla sér völl sem
sjálfstæðir atvinnurekendur.
Upplýsingar um sjóðinn eru
veittar í félagsmálaráðuneytinu og
skrifstofu Byggðastofnunar á Eg-
ilsstöðum."
-----♦ » ♦------
Höfðaborg-
arar hittast
STJÓRN Höfðaborgarafélagsins
hefur ákveðið að efna til samkomu
á Sir Oliver í Ingólfsstræti laugar-
daginn 4. október nk.
Sérstaklega er boðið íbúum við
Skúlagötu, Túnum og Borgartúni
á árunum 1950-80.
André Bachmann stjórnar grín-
keppni og hann mun syngja
dægurperlur áranna 1950-80.
Laddi verður yfirdómari þetta
kvöld og syngur nokkur lög.
Förðunarkeppni
á Kaffi Reykjavík
HIN árlega förðunarkeppni Make
Up Forever verður haldin í fjórða
sinn 4. október nk. á Kaffi Reykja-
vík. Að þessu sinni er þema keppn-
innar Barbie. Barbie-dúkkan hefur
verið á markaði síðan 1959 og
hefur ávallt fylgt tíðarandanum.
Förðunarkeppni Make Up For-
ever er að þessu sinni haldin í sam-
vinnu við tímaritið Séð og heyrt,
Kaffi Reykjavík og Paul Mitchell
hársnyrtivörur. Andlit keppninnar
að þessu sinni er Brynja X. Vífils-
dóttir, fyrirsæta og sjónvarpsþula.
Fjölbreytt æskulýösstarf byggt
á traustum grunni kristinnar trúar *
www.kirkjan.fs/KFUM *
Keppnin hefst kl. 15 og fá kepp-
endur 90 mínútur til að ljúka förð-
un.
Keppnin er öllum opin, hvort
heldur förðunar- eða snyrtifræði-
menntuðu fólki eða öðru áhuga-
fólki um förðun. Ekkert þátttöku-
gjald er. Keppt er um veglegan
bikar til eignar. Fimm manns skipa
dómnefnd og verður dæmt fyrir
heildarútlit, það er samspil förðun-
ar, fatnaðar og hárs.
Mikiá úrvðl ðf
fallegum rúfflffltnaái
SkóLrvörðustig 21 Sími 551 4050 Reykiavik
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1. október 1997
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FAXALÓN
Annarafli 75 75 75 200 15.000
Lúða 295 295 295 3 885
Lýsa 44 44 44 143 6.292
Tindaskata 13 13 13 108 1.404
Ufsi 51 51 51 813 41.463
Ýsa 101 101 101 1.200 121.200
Þorskur 98 98 98 1.500 147.000
Samtals 84 3.967 333.244
FISKMARK. HÓLMAVIKUR
Lúða 290 290 290 15 4.350
Steinbítur 88 88 88 100 8.800
Undirmálsfiskur 63 63 63 150 9.450
Ýsa 107 70 89 100 8.850
Þorskur 70 70 70 1.000 70.000
Samtals 74 1.365 101.450
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 55 55 55 17 935
Langa 50 50 50 62 3.100
Lúða 385 170 224 28 6.265
Skarkoli 101 100 101 1.054 106.096
Steinbítur 97 55 64 84 5.376
Sólkoli 165 165 165 112 18.480
Ufsi 50 50 50 370 18.500
Undirmálsfiskur 70 70 70 350 24.500
Ýsa 120 30 113 2.360 266.208
Þorskur 127 90 100 12.600 1.256.850
Samtals 100 17.037 1.706.310