Morgunblaðið - 02.10.1997, Side 53

Morgunblaðið - 02.10.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ i; i, i > I i ) ) ) í ) I 3 1 I 1 1 I I 1 I I I I _L ÍDAG Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 2. október, er sextug Þórunn Rut Þorsteinsdóttir, Blöndukvísl 13, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Erling Jóhannsson. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósmynd: Freyr Franksson BRUÐKAUP. Gefin voru saman 24. maí í Dómkirkj- unni af sr. Gunnari Rúnari Matthíassyni Sædís Gísla- dóttir og Garðar Skarp- héðinsson. Heimili þeirra er í Flúðseli 67 í Reykjavík. Ljósmyndastota Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 11. júlí í Grundar- kirkju af sr. Hannesi Erni Blandon Guðný Andra- dóttir og Þröstur Sigurðs- son. Heimili þeirra er í Bakkahlíð 14, Akureyri. BRIDS Systkinin Linda Sif og Smári Leó Leifsbörn héldu hlutaveltu á dögunum. Ágóðinn, sem var 4.170 krón- ur, rann í sjóðinn Börnin heim. COSPER COSPER, ■fSATd’ ÞARNA kemurðu þá. Ég var farinn að sætta mig við að þú myndir ekki koma. Umsjón Guómundur Páll Arnarson HIÐ árlega verðlaunamót Bridsfélags Hornafjarðar var haldið í sjöunda sinn um síðustu helgi með þátt- töku rúmlega fjörutíu para. Gamalreyndir tví- menningshaukar úr Kópa- vogi fóru með sigur _af hólmi, þeir Sverrir Ár- mannsson og Þorlákur Jónsson, en í öðru sæti voru nýkrýndir bikar- meistarar, Hermann Frið- riksson og Guðmundur Halldórsson. Bronsverð- launun hlutu Sunnlend- ingarnir Guðjón Bragason og Sigfinnur Snorrason. Hér er spil úr mótinu, þar sem sigurvegararnir fengu topp fyrir nákvæma vörn gegn einu grandi dobluðu: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 83 V K976 ♦ 542 ♦ D532 Vestur Austur ♦ 10952 ♦ KD74 V ÁG llllll V 1082 ♦ 10976 ♦ ÁK ♦ G106 * K974 Suður ♦ ÁG6 V D543 ♦ DG83 ♦ Á8 Sverrir og Þorlákur voru í AV gegn Ásmundi Páls- syni og Jóni Hjaltasyni: Vestur Norður Austur Suður ÞJ. Á.P. S.Á. J.H. 1 grand Pass Pass Pass Pass Dobl Pass Þorlákur hitti á lítinn spaða út og Jón drap drottningu Sverris með ás. Jón spilaði strax hjarta á kóng blinds og síðan litlu hjarta frá báðum höndum. Þorlákur átti slaginn og notaði innkomuna vel þeg- ar hann skipti yfir í lauf- gosa. Jón drap á ásinn heima og tók tvo slagi á hjarta. Sverrir henti laufi, en Þorlákur tveimur tígl- um. Nú spilaði Jón tígli að litlu hjónunum. Sverrir drap og spilaði spaðakóng og meiri spaða. Jón var nú kominn með sex slagi, en fleiri fékk hann ekki. Hann spilaði tígli, sem Sverrir tók, kom makker inn á spaðatíu og fékk lauf í gegnum drottninguna. Einn niður og 200 í AV, sem gaf þeim 39 stig af 40 mögulegum. ÞETTA verður síðasta hrollvekjan sem lxorft verður á á þessu heimili. ÞEGAR við giftum okkur lofaði Óli að líta aldrei á annað kvenfólk. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú áttgott meðað umgangast aðra oglæra af þeim. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Það er gaman að skemmta sér með öðrum, en mundu að hóf er best í hverjum hlut. Naut (20. apríl - 20. maí) tt^ Þú ættir að finna fyrir sköp- unargleði þinni, ef þú heldur rétt á spöðunum. Dagurinn gæti orðið annasamur. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Það er alltaf gaman að kynn- ast nýju fólki, en mundu að hollt er heima hvat. Gott er að eyða kvöldinu í faðmi fjöl- skyldunnar. Krabbi (21. júní - 22.júlí) Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs. Mundu að að- gát skal höfð í nærveru sálar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Það reynir á þig í öllum sam- böndum, bæði persónulegum og í starfi. Sýndu þolinmæði. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Það er fyrir bestu að fara að öllu með aðgát í fjármál- unum. Ekki gleyma vinum þínum, þeir gætu þurft á aðstoð þinni að halda. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að hrapa ekki að ályktunum varðandi annað fólk. Bíddu og sjáðu til og þú kemst að því að betra er að fara að öllu með gát. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafðu þína nánustu með í ráðum hvað sem á dynur. Þá mun alit leysast farsællega. Snúið vandamál heimafyrir veldur þér heilabrotum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Gættu þín á þeim sem vilja ráðskast með fjármuni þína og sýndu þvi staðfestu. Þú átti því láni að fagna að geta rétt kunningja þínum hjálp- arhönd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér er efst í huga að breyta lífi þínu. Láttu það eftir þér en mundu að góðir hlutir gerast hægt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Allt virðist ganga þér í hag- inn í fjármálunum sem öðru. Njóttu ávaxtar erfiðis þíns. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iSh Haltu ró þinni þótt ýmislegt gangi á í starfinu. Öll él birt- ir upp um síðir. Gamall kunn- ingi gæti komið þér á óvart. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 53 20% afsldttur og 15 stk. pakki í kaupauka ef keypt er Nicorette® nikótíntyggigúmmí ===== í dag — ------ Verðdæmi: Nicorette 2 mg tyggigúmmí kr. 13.80 pr. stk. (verð miðast við 105 stk. pakkningu með kaupauka) NICDRETTE il^^^^MfiMMfifiSfififififiifififilfififiMBBMSMfifiiMfiMfiSflSfiMMfifififiMMfiMMfiMHMMMlMMfiMMBMI Kvlkmyndaskdli ^ l O l A Pv i r-'v o I S L A N D S Námið byggist á öllum helstu grunnþáttum kvikmyndagerðar, þ.e. leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd, förðun og framleiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar af margir af helstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. Námskeiðið stendur yfir frá 13. október tii 6. desember 1997. Athugið að hægt er áð velja um dag- eða kvöldhóp. “ Þetta er einstakt tækifæri fyrir verðandi kvikmyndagerðarfólk eða þá sem vilja öðlast þekkingu í gerð kvikmynda. ^ § Nokkur sæti enn laus: Umsóknarfrestur rennur út Upplýsingar og skráning í síma LANCOIV 1 l-H öí ~J!!L.. «Ln»w«i IMORDIALE N U I T NÆTURVÖRÐUR HÚÐARINNAR Primordiale Nuit er nýtt næturkrem frá LANCÖME með A vítamíni. Strax frá fyrstu notkun verður húðin hvíldari, mýkri og endurnærð. Komdu og fáðu sýnishorn. Haustlitirnir frá LANCÖME eru komnir. Ferskir og nýstárlegir litir. Til að fullkomna förðunina bjóðast strípulitir fyrir hár og glitrandi púður. Sérfræðingur frá LANCÖME verður í versluninni í dag, morgun og á laugardag. Kaupaukar sem munar um. GmxrD H Y G E A jnyrtivöruvcrtlun Kringlunni, sími 533 4533.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.