Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐŒIKHÚSB sM 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
6. sýn. í kvöld fim. 2/10 nokkur sæti iaus — 7. sýn. sun. 5/10 örfá sæti laus
— 8. sýn. lau. 11/10uppselt — 9. sýn. sun. 12/10 — 10. sýn. fös. 17/10 —
11. sýn. sun. 19/10 — 12. sýn. fim. 23/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Á morgun fös. nokkur sæti laus — lau. 4/10 — fös. 10/10 nokkur sæti laus
- lau. 18/10.
Litla sóiðið kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Á morgun fös. uppselt — lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 uppselt — fim.
16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt.
Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18,mið.sun. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALA STENDUR YFIR
Stóra svið kl. 14.00
GALDRAKARLiNN í OZ
eftir Frank Baum/John Kane
Frumsýning sun. 12/10, uppselt
lau. 18/10, fáein sæti laus
sun. 19/10, uppselt
sun. 26/10, laus sæti.
Stóra svið kl. 20:00:
iffiLSúfa líF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Lau. 4/10, fáein sæti laus
fim. 9/10, fáein sæti laus
lau. 11/10, uppselt
fös. 17/10, laus sæti.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Lau. 4/10, fim. 9/10, lau 11/10.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OG HITT
eftir Paul Portner
Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt, bið-
listi, lau. 4/10, kl. 23.15, örfá sæti
laus, fös. 10/10, kl. 20.00, örfá sæti
laus og kl. 23.15, laus sæti.
Miöasala Borgarleikhússins er opin daglega
frá kl. 13 — 18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greidslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
Síðustu sýningar.
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHUSIÐ
LAUFASVEGI22 S-.5S2 2075
SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU
ÖTSES0IN6
5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20
sun. 5. okt. kl. 14 uppselt
sun. 12. okt. kl. 14
örfá sæti laus
sun. 19.10 kl. 14
Takmarkaður
sýningafjöldi
fös. 3.10 kl.23.30
uppselt
mið. 8. okt. kl. 20
örfá sæti laus
lau. 11.10. kl.23.30
örfá sæti laus
Ath. aðeins örfáar
sýningar.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00—18:00
8
5
5
Tónleikai í Háskólabíói fímmtudaginn 2. október kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Hafliði Hallgrímsson: Krossfesting
jean Sibelius: Sinfónía nr. 5
Ö
Sinfómuhljomsveit IsLtnds
Haskóldbíói vif) H<iy<ilory
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Veffanq: www.sinfonia.is
Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö innganginn
Lau. 4. okt. kl. 23.30
örfá sæti laus
Mán. 13. okt. kl. 20
laus sæti
bff
íftstsÍNn TSSS?
Þríréttuð Veðmáls-
máltið á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veðmálið.
h=í
Í:§
Ji
íslenska óperan sími 551 1475
__lllll
COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart.
Frumsýning föstudaginn 10. okt., hátíðarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn.
fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
Nýjung: Hóptilboð ísiensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal.
FÓLK í FRÉTTUM
Roman Polanski
snýr aftur til
Bandaríkjanna
LEIKSTJORINN Roman
Polanski, sem hefur verið
á flótta undan banda-
rískri réttvísi síðustu
tuttugu ár, hefur ákveðið
að snúa aftur til Banda-
ríkjanna og taka út refs-
ingu fyrir sex ákærur sem hann hlaut fyrir að ha,fa
kynmök við 13 ára stúlku árið 1977.
Að sögn bandarískrar sjónvarpsstöðvar hefur kvik-
myndagerðarmaðurinn pólskættaði náð samkomulagi
við saksóknaraembætti Los Angeles um að snúa frá
Frakklandi án þess að fara í fangelsi. Saksóknaraemb-
ættið sendi hins vegar frá sér þá yfirlýsingu að af-
staða þess hefði ekkert breyst á 20 árum. „Polanski
verður að gefa sig fram. Það hefur ekkert verið ákveð-
ið varðandi dóminn yfir honum,“ sagði talsmaður
embættisins. Lögð var áhersla á að saksóknaraemb-
ættið hefði ekki gert neina samninga og að Polanski
yrði leiddur fyrir dómara sem myndi ákveða refsingu
hans.
Atburðurinn átti sér stað á heimili leikarans Jack
Nicholsons þegar Polanski var að taka myndir fyrir
tímaritið Vogue af 13 ára fyrirsætu og upprennandi
leikkonu. Hann var upphaflega sakaður Vim að hafa
tælt stúlkuna með því að gefa henni kampavín og
róandi lyf áður en hann hafði samræði við hana.
Ákærunni var seinna breytt úr nauðgun i samræði
við stúlku undir lögaldri sem hann játaði sig sekan
um. Áður en dæmt var í málinu fékk Polanski leyfi
til að ferðast til Tahiti þar sem tökur fóru fram á
Engin fangelsisvist?
HAMINGJUSAMUR Polanski á brúðkaupsdag-
inn ásamt eiginkonu sinni, Sharon Tate, sem
Manson-gengið myrti árið 1969.
ROSEMARY’S Baby er liklega frægasta mynd
Polanskis en það var Mia Farrow sem lék aðal-
hlutverkið í henni.
myndinni „Hurricane“. Hann sneri aldrei aftur til
Kaliforníu og var að lokum úrskurðaður flóttamaður
réttvísinnar.
Stúlkan, sem í dag er gift móðir og býr á Hawaii,
sagði í nýlegu viðtali að hún hefði ekkert á móti því
----------------- að Polanski sneri aftur til Banda-
Tuttugu ríkjanna.
ára útlegð Persónulegar hörmungar
lokið Polanski, sem er 64 ára, var
rísandi afl í Hollywood þegar hann
var handtekinn árið 1977. Eftir farsælan kvikmyndafer-
il í Póllandi gerði hann myndirnar „Rosemary’s Baby“
og „Chinatown“ sem báðar fengu frábærar viðtökur.
Polanski, sem var álitinn einn af bestu kvikmyndagerð-
armönnum sinnar kynslóðar, hefur átt erfiða ævi en
hann fæddist pólskum gyðingum í París árið 1933.
Fjölskyldan þurfti að snúa til Kraká í Póllandi og var
Polanski settur í fangabúðir nasista ásamt móður sinni
sem lést þar og hinn ungi Roman upplifði hörmungar
stríðsins. Árið 1969- þegar Polanski var að vinna að
handriti í London var eiginkona hans, Sharon Tate,
myrt á heimili þeirra í Los Angeles af hinu alræmda
Manson-gengi. Morðið á Sharon, sem var komin átta
mánuði á leið með fyrsta barn þeirra hjóna, hafði eðli-
lega mikil áhrif á Polanski sem gerði sérstaklega blóð-
uga útgáfu af Macbeth tveimur árum síðar.
Hann hélt áfram að framleiða kvikmyndir og gerði
meðal annars myndirnar „Tess“, „Frantic" með Harri-
son Ford og „Bitter Moon“ með Peter Coyote. Síðustu
ár hefur Polanski einnig unnið sem leikari og lék til
dæmis með Gerard Depardieu í myndinni „A Pure
Formality" árið 1994. Hann hefur búið í París síðan
1977 og á soninn Morgan með eiginkonu sinni, frönsku
leikkonunni Emmanuelle Seigner.
Ekkert fjallað um Dodi
►LEIKKONAN Brooke Shields er þeirr-
ar skoðunar að hinn látni Dodi Fayed,
félagi Díönu prinsessu, hafi verið snið-
genginn af fjölmiðlum. Shields er fyrr-
verandi unnusta Dodi og héldu þau vin-
skap sínum þar til Dodi lést. Hún sagði
eðlilegt að Díana fengi mikla umfjöllun
en að lítið sem ekkert hefði verið fjallað
um Dodi. Það sé ósanngjarnt gagnvart
þeim sem þekktu hann og vilji minnast
hans. „Það sorglegasta er að hann var
rétt að byija að njóta þess að vera ham-
ingjusamur,“ sagði Brooke Shields.
FYRIR LÍFI
Sýnt [ Tjamabíói
fimmtud. 2. okt.
kl. 20.30
laugard. 4. okt.
kl. 20.30
Aöeins þessar
.» tvær sýníngar
Miðasala í síma
561 0280
SVOLULEIKHUSIÐ
________________;;
Fös. 3. okt. kl. 20. uppselt
Lau. 4. okt. kl. 23.15 fáein sæti laus
Fös. 10. okt. kl. 20 uppselt
Fös. 10. okt. kl. 23.15 laus sæti
„Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna.
[ Þau voru satt að segja morðfyndin.''(SA.DV)
„Þarna er loksins kominn
sumarsmellurinn í ár“. (G
KRINGLUKRÁIN
- á gódri stund