Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson SÓKNARPRESTARNIR sr. Karl V. Matthíasson og Ægir Fr. Sigurgeirsson ásamt kór Grundar- fjarðarkirkju og Kópavogskirkju. Anægjulegt samstarf Grundarfirði - Á þessu ári hafa Fyrri heimsóknina gerðu Grund- kórar, organistar og sóknarprestar firðingar í Kópavog og nú á síð- Grundarfjarðarkirkju og Kópa- asta sunnudegi komu Kópa- vogskirkju heimsótt hvorir aðra. vogsbúarnir til Grundarfjarðar. Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson FLUTNINGABÍLLINN nær fulllestaður af staurum. Kórarnir sungu saman og hvor í sínu lagi. Ragnheiður Dröfn Benedikts- dóttir, Sylvía Rún Ómarsdóttir og Þóra Lind Þórsdóttir, sem allar eru í grunnskólanum, sungu með kirkjukór Grundarfjarðarkirkju. Meðhjápari var Eiður Björnsson. Organistar eru Friðrik Vignir Stef- ánsson og Örn Falkner. Sóknar- prestar eru Sr. Karl V. Matthíasson og Ægir Fr. Sigurgeirsson. Eftir guðsþjónustuna var boðið upp á kaffi og góðar veitingar í safnaðarsal Grundarfjarðarkirkju. Að því loknu rakti sr. Karl bygging- arsögu kikjunnar. Þá var Kópa- vogsbúum sýndur bærinn undir leiðsögn Gunnars Kristjánssonar, ritara sóknarnefndar, og gamla kirkjan á Setbergi heimsótt og skoðuð. Að þessu loknu hvarf hver til síns heima og allir voru glaðir með þennan dag í Grundarfirði. Langþráður slökkviliðsbíll Egilsstöðum - Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn fengu föstudaginn 26. september form- lega afhentan nýjan og glæsileg- an slökkviliðsbíl. Er hann þýskur, af gerðinni Man, útbúinn há- og lágþrýstidælum. Ofan á húsi bfls- ins er vatns- og froðubyssa sem kemur sér einkar vel, t.d. við bruna á flugvöllum og þar sem vænta má olíubruna. Hefur hún 70 metra drifkraft. Bíllinn er hraðskreiður með 400 hestafla vél. Það eru Flugmálastjórn og Brunavarnir á Héraði sem kaupa og reka bílinn sameiginlega og er hann hafður í tækjageymslu Flugmálastjórnar á Egilsstaða- flugvelli. Fyrsti samráðsfundur rekstrar- aðila var haldinn 1993 og var þá strax hafinn undirbúningur að komu þessa bíls með menntun slökkviliðsmanna og kaupum á nýjum göllum og öðrum útbún- aði. Við afhendingu nýja bílsins var undirritaður samstarfssamn- ingur milli Flugmálastjórnar og Brunavarna á Héraði og mun hann vera eini samningur sinnar tegundar á landinu. HÉRAÖi Morgunblaðið/Ragnheiður Kristjánsdóttir GUÐMUNDUR Steingrímsson, stjórnarformaður Brunavarna á Héraði, Ingólfur Arnarsson, umdæmisstjóri Flugmálastjórnar á Austurlandi, Birgir Ólafsson, slökkviliðsstjóri Flugmálastjórnar, og Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna á Héraði, við nýja slökkvibílinn. Talsverð timbursala í * Arneshreppi Árneshreppi - Allnokkur sala á timbri hefur tíðkast gegnum árin frá hlunnindabændum í Árneshreppi svo sem sala á staurum, byggingarefni, sperr- um og stoðum. Þetta þykir tals- verð búbót hjá mörgum bónd- anum. Á dögunum sótti Ræktunar- samband Flóa og Skeiða hátt í 3000 staura sem teknir voru á 5 bæjum og fóru þeir á Selfoss til bænda þar í nágrenni en fyrr í sumar var búið að ná í annað eins af staurum sem not- aðir voru meðfram veginum norðan megin Hvalfjarðar- ganga en Ræktunarsamband Flóa og Skeiða er með það verk- efni. GRAM A GjAFVERÐI B|ÓÐUM 20 GERÐIR GRAM KÆIISKÁPA iFúnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 lcewear Verksmidjusala vegna flutninga Allar Coral barna- og fullorðinspeysur seldar á kr. 750. Eldri lagerar af ýmsum vörum á mjög hagstæðu verði kr. 150—3.900. Útsalan stendur aðeins til 4. október. Síðustu dagar útsölunnar og enn lækkar verðið lcewear, Skútuvogi 13A, 104 Reykjavík. Við erum bakvið Bónus gegnt Húsasmiðjunni. Opnunartími kl. 12.00—18.00 — laugard. kl. 10.00—16.00 Sæbraut 13 C37 Cb Húsasmiðjan £ Súðarvogur OÖ d Skútuvogur c cn Cl CL Bónus <V K-i Hér erum við (E) Komið og gerið frábær kaup VISA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.