Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 44
-C4 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MINIMINGAR
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma,
VALBORG HJÁLMARSDÓTTIR
fyrrum húsfreyja
á Tunguhálsi,
lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga laugardaginn
27. september.
Jarðarförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju á
morgun, laugardaginn 4. október, kl. 13.00.
Auður Guðjónsdóttir,
Guðbjörg Felixdóttir,
Garðar V. Guðjónsson, Sigurlaug Gunnarsdóttir,
Guðsteinn V. Guðjónsson, Björk Sigurðardóttir,
Hjálmar S. Guðjónsson, Þórey Helgadóttir,
Stefán S. Guðjónsson, María Ásbjörnsdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabar-abwrnabörn.
+
Útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
LILJU HALLDÓRSDÓTTUR STEINSEN,
Flúðabakka 1,
Blönduósi,
fer fram frá Blönduósskirkju á morgun, laugar-
daginn 4. október, kl. 14.00.
Sævar Örn Stefánsson,
Eggert Konráð Konráðsson,
Guðrún Katrfn Konráðsdóttir,
Ágústína Sigríður Konráðsdóttir,
Inga Dóra Konráðsdóttir,
Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir,
Guðmundur Ingi Jónatansson,
Halldór Sigurðsson,
Aðalsteinn Guðmundsson,
Hólmfríður Margrét Konráðsdótir, Andrés Bjarnason
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR TRAUSTI FRIÐRIKSSON
rafmagnsverkfræðingur,
Borgarnesi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. október kl. 10.30.
Erfidrykkja í Víkingasal Hótel Loftleiða í kjölfarið.
Aðstandendur þakka veitta samúð.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast
hans, er bent á Hjartavernd og/eða Psoriasis samtökin,
Guðrún Sigurveig Jónsdóttir,
Jón Guðmundsson,
Pétur Guðmundsson, Virginia Wood,
Friðrik Þór Guðmundsson, Kristín Dýrfjörð,
Kristrún Jóna Guðmundsdóttir, Joel Coldurn
og barnabörn.
+
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og hlýhug andlát og útför
mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa
og langafa,
HELGA JÓNASSONAR
frá Völlum,
Stigahlíð 14,
Reykjavík.
Eyrún Guðmundsdóttir,
Bragi Helgason, Kristín Þorsteinsdóttir,
Sigurveig Helgadóttir, Ari Stefánsson,
Guðrún Helgadóttir, Hilmar Jóhannsson,
Steinunn Helgadóttir, Kristinn Jörundsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Þökkum innilega öllum þeim sem sý
samúð og hlýhug vegna andláts og
föður okkar, tengdaföður og afa,
HREINS SVAVARSSONAR,
Austurbrún 6,
Reykjavík.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Hreinsdóttir,
Jónas Þór Hreinsson,
Júlía Hreinsdóttir,
Arnþór Hreinsson,
Daði Hreinsson,
Karl Smári Hreinsson
og afabörnin.
ít hafa
útfarar
Stefán Steingrímsson,
Marta Hallgrímsdóttir,
Lena Bernhoj,
DAGRÚN HELGA
HA UKSDÓTTIR
+ Dagrún Helga
Hauksdóttir
fæddist í Reykjavík
24. nóvember 1962.
Hún lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur
24. september síð-
astliðinn og fór út-
för hennar fram
frá Háteigskirkju
1. október.
Dagrún Hauksdóttir
starfaði með hléum hjá
Vöku-Helgafelli frá
hausti 1990 og allt
fram á þetta ár. Hún
gekk í ýmis störf í fjármála- og
þjónustudeild fyrirtækisins, lengst-
um við innheimtu en undir það síð-
asta hafði hún með höndum sam-
skipti við bókabúðir.
Dagrún var mikil atorkukona;
vann störf sín af dugnaði og elju.
Líklega naut hún sín hvað best í
þeirri stemmningu sem skapast á
bókaforlagi fyrir jólin. Þá gengur
mikið á í að þjóna bókaverslunum,
sjá til þess að pantanir gangi
snurðulaust fyrir sig og brýnt að
allur hópurinn starfi saman af
krafti. Þar lá Dagrún ekki á liði
sínu.
Þó að starfsmenn
Vöku-Helgafells
minnist hennar fyrir
vel unnin störf lifa
lengur í minningunni
samverustundir utan
vinnustaðar. Einu gilti
hvort farið var í úti-
legur á sumrin,
gönguferðir eða á
hestbak: alltaf var
Dagrún mætt með þá
feðga, Bergþór og
Andra Má, með sér.
Þau settu mark sitt á
félagsskapinn, vöktu
athygli fyrir sam-
heldni og þeim fylgdi ferskur and-
blær sem smitaði út frá sér. Þeirra
verður nú saknað í ferðum starfs-
manna.
Dagrún lét af störfum hjá Vöku-
Helgafelli snemma á þessu ári.
Þremur mánuðum síðar greindist
hún með krabbamein sem nú hefur
dregið hana til dauða langt um
aldur fram. Mikill harmur er kveð-
inn að Bergþóri, Andra Má og öðr-
um aðstandendum og sendum við
þeim okkar innilegustu samúðar-
kveðjur. Gengin er góð vinkona og
samstarfsmaður.
Starfsfólk Vöku-Helgafells.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, mágkona og amma,
GUÐRÚN ÁGÚSTA GEIRSDÓTTIR,
Leifsstöðum,
Austur Landeyjum,
verður jarðsungin frá Stóra Dalskirkju laugardaginn 4. október kl. 14.00
Hrönn Leifsdóttir,
Auðunn Leifsson, Margrét Eygló Birgisdóttir,
Lára Leifsdóttir,
Þórunn Geirsdóttir,
Gísli Konráð Geirsson, Lilja Jónsdóttir,
og barnabörn.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐBJÖRG RUNÓLFSDÓTTIR,
Efriey 1,
Meðallandi,
lést þriðjudaginn 30. september á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum.
Þórir Bjarnason,
Guðgeir Bjarnason, Sigrún Sæmundsdóttir,
Arndís Bjarnadóttir, Gunnar Þorsteinsson,
Runólfur Bjarnason, Anna Arnardóttir,
Gunnhildur Bjarnadóttir, Sigurjón Einarsson,
og barnabörn.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ELÍN ÞÓRÓLFSDÓTTIR
frá Hraunkoti,
Litla-Hvammi 9a,
Húsavík,
lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga miðvikudaginn 1. október.
Karl Ingólfsson,
Ingólfur Árnason, Þóra Jónsdóttir,
Ingibjörg María Karlsdóttir, Friðbjörn Óskarsson
og barnabörn.
Lokað
Eftirtaldir aðilar á Suðurlandsbraut 52 hafa lokað í dag, föstu-
daginn 3. október, milli kl. 13.00 og 15.00 vegna útfarar
STEINGRÍMS BENEDIKTSSONAR.
Lögskipti,
Bergur Guðnason hdl.,
Rúnar S. Gíslason hdl.,
Húsakaup hf.,
Húsvirki hf.
Óson hf.
Afmælis-
og minn-
ingar-
greinar
MIKILL fjöldi minningar-
greina birtist daglega í Morg-
unblaðinu. Til leiðbeiningar
fyrir greinahöfunda skal eftir-
farandi tekið fram um lengd
greina, frágang og skilatíma:
Lengd greina
Um hvern einstakling birtist
ein uppistöðugrein af hæfilegri
lengd á útfarardegi, en aðrar
minningargreinar um sama
einstakling takmarkast við
eina örk, A-4, miðað við með-
allínubil og hæfilega línulengd,
- eða 2200 slög (um 25 dálks-
entimetrar í blaðinu). Tilvitn-
anir í sálma eða ljóð takmark-
ast við eitt til þrjú erindi.
Formáli
Æskilegt er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær
sá, sem fjallað er um, er fædd-
ur, hvar og hvenær dáinn, um
foreldra hans, systkini, maka,
og börn, skólagöngu og störf
og loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram
í formálanum, sem er feitletr-
aður, en ekki í greinunum
sjálfum.
Undirskrift
Greinarhöfundar eru beðnir
að hafa skírnarnöfn sín en
ekki stuttnefni undir greinun-
um.
Frágangur og móttaka
Mikil áherzla er lögð á að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt
að disklingur fýlgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í text-
amenferð og kemur í veg fyrir
tvíverknað. Þá er ennfremur
unnt að senda greinar í sím-
bréfi - 569 1115 - og í tölvu-
pósti (minning@mbl.is). Vin-
samlegast sendið greinina inni
í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Skilafrestur
Eigi minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. í mið-
vikudags-, fimmtudags-,
föstudags- og laugardagsblað
þarf greinin að berast fyrir
hádegi tveimur virkum dögum
fyrir birtingardag. Berist grein
eftir að skilafrestur er útrunn-
inn eða eftir að útför hefur
farið fram, er ekki unnt að
lofa ákveðnum birtingardegi.
- kjarni málsins!