Morgunblaðið - 03.10.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 47
Morgunblaðið/Sigrún
ÞORLÁKUR Jónsson og Sverrir Ármannsson, sigurvegararnir í
opna Hornafjarðarmótinu.
I BRIPS
Umsjón Arnór G.
I Ragnarsson
Þorlákur og
Sverrir unnu
Hornafjarðarmótið
a SVERRIR Ármannsson og Þorlák-
ur Jónsson sigruðu í opna Horna-
íj fjarðarmótinu sem fram fór um
g síðustu helgi. Guðmundur Hall-
* dórsson og Hermann Friðriksson,
nýkrýndir bikarmeistarar, leiddu
mótið lengi vel en gáfu eftir í lok-
in og sættust á annað sætið en
lokastaðan varð annars þessi:
Lokastaða:
ÞorlákurJónss.-SverrirÁrmannss. 431
Guðm. Halldórss. - Hermann Friðrikss. 376
ÍGuðjón Bragason - Sigfinnur Snorrason 361
Jakob Kristinsson - Sveinn R. Eiríksson 315
Anton Haraldss. - Sigurbjöm Haraldss. 293
^ JónHjaltason-ÁsmundurPálsson 287
Hjördís Eyþórsdóttir - Curtis Cheek 282
Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson 249
Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 194
Olafur Þ. Jóhannss. - Stefán Guðmundss. 149
Alls tóku 43 pör þátt í mótinu,
og var spilaður barómeter, þrjú
spil á milli para. Vegna frestunar
á flugi á föstudag var mikil röskun
<| á mótinu, var spilað til 2.30 á
2 föstudag og byijað aftur kl. 10 á
laugardagsmorgun og lauk spila-
I mennsku ekki fyrr en kl. 21.30 á
laugardagskvöld. Til að bæta gráu
ofan á svart var ófært með flugi
á sunnudag og fóru allir með rútu
sama dag. Keppnisstjóri var Eirík-
ur Hjaltason og stjórnaði hann
mótinu með miklum ágætum.
Stjórn Bridsfélags Hornafjarðar
vill þakka öllum sem mættu á
4 mótið fyrir komuna og vonandi
( hafa menn haft gaman af.
( Bridsfélagið Muninn
Sandgerði
Þá er bridsinn kominn á fullt
skrið hjá Bridsfélaginu Munin í
Sandgerði. Hófst spilamennska
síðastliðinn fimmtudag, en þá var
byijað á 3ja kvölda Butler-tví-
menningi með þátttöku 15 para.
Staðan eftir fyrsta kvöld er þessi:
" Heiðar Siguijónsson - Guðjón Óskarsson/
{ EyþórJónsson 88
( Svala Pálsdóttir - Svavar Jenssen 85
Halldór Aspar - Siguijón Jónsson 84
RandverRagnarsson-BirkirJónsson 80
Guðlaugur Sævarsson - Þórður Sigfússon 80
Bridsspilarar og aðrir áhugamenn
um brids eru hvattir til að láta sjá
sig og sjá aðra. Kaffið á könnunni
er alltaf heitt. Sú nýbreytni verður
í vetur að spilað er á fimmtudags-
l kvöldum kl. 20.
( Sjö kvölda
Frakklandstvímenningur BR
á miðvikudögum 8. okt. til
19. nóv.
góð æfíng fyrir heimsmeistaramót-
ið í Lille í Frakklandi á næsta ári.
Eftir tvö kvöld er hópnum skipt í
tvennt, en þeir sem lenda í neðri
hópnum geta þó enn komist inn í
A-úrslit eftir fjögur kvöld. Eftir
fjögur kvöld spila 16 pör A-úrslit,
16 pör B-úrslit og aðrir sárabót-
atvímenning.
Ef menn vilja geta þeir hætt
eftir fjögur kvöld eða spilað aðeins
síðustu þijú kvöldin. Þeir sem
ákveða strax í upphafi að vera
með öll sjö kvöldin fá 500 kr. af-
slátt af keppnisgjaldi og greiða
aðeins kr. 3.000 fyrir þau öll.
Mjög vegleg verðlaun eru á
þessu móti og þökkum við Hótel
Holti, Þremur frökkum hjá Úlfari
og BSÍ stuðninginn.
Verðlaun í A-úrslitum.
1. Tveir farseðlar á heimsmeist-
aramótið í Lille í Frakklandi 22.
ágúst til 5. september 1998.
2. Veitingar á Hótel Holti, 15.000
kr.
3. Veitingar á Þremur Frökkum
hjá Úlfari, 10.000 kr.
4. Bókaúttekt hjá BSÍ, 5.000 kr.
5. Rauðvín.
Verðlaun í B-úrslitum:
1. Veitingar á Hótel Holti, 15.000
kr.
2. Veitingar á Þremur Frökkum
hjá Úlfari, 10.000 kr.
3. Bókaúttekt hjá BSÍ, 5.000 kr.
Verðlaun í tvímenningi fyrir
þá sem eru óheppnir eða með
„lélegan makker“:
1. Veitingar á Þremur Frökkum
hjá Úlfari, 10.000 kr.^
2. Bókaúttekt hjá BSÍ, 5.000 kr.
3. Rauðvín.
Auk þessa eru veitt bókaverð-
laun fyrir þá sem eru efstir eftir
tvö kvöld og eins fyrir þá sem eru
efstir í hvorum flokki eftir ljögur
kvöld. Engir bikarar verða veittir
fyrir þetta mót.
Skráning í mótið er hjá BSÍ í
síma 587-9360 eða hjá keppnis-
stjóra, Sveini Rúnari Eiríkssyni.
Hausttvímenningur
sem lauk sl. mánudagskvöld. Guð-
mundur Magnússon og Kári Sigur-
jónsson unnu N/S-riðilinn og þar
með mótið en naumari gat sigurinn
ekki orðið.
Lokastaðan:
Guðmundur Magnússon - Kári Siguqónsson 1126
Flosi Ólafsson - Siguríur Ólafsson 1125
Birgir Kjartansson - Árni Kristjánsson 1085
Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 1083
RúnarGunnarsson-BrynjarJónsson 1018
Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 1010
Óskar Sigurðsson - Þorsteinn Berg 1007
Eiður Gunnlaugsson - Ingunn Sigurðardóttir 987
Bridsfélag SÁÁ
á sunnudögum
ÁKVEÐIÐ hefur verið, í ljósi
harðnandi samkeppni á bridsmark-
aðnum, að færa spilakvöldin hjá
Bridsfélagi SÁÁ yfir á sunnudags-
kvöld í framtíðinni. Mun þessi nýj-
ung fara af stað næsta sunnudag,
hinn 5. október. Spiluð verður eins
kvölds tvímenningskeppni.
Spilamennskan mun hefjast kl.
19.30 í Úlfaldanum, Ármúla 40.
Keppnisstjóri verður Matthías Þor-
valdsson.
Á þriðjudaginn var, 30. septem-
ber, mættu 8 pör til leiks og var
spilaður Howell-tvímenningur.
Meðalskor var 84 og hlutskarpast-
ir urðu:
Jóhann Guðnason - Þórarinn Ólafsson 102
Gottskálk Guðjónsson - Ámi H. Friðrikss. 92
Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson 87
Sveit Murats Serdar vann
bikarkeppni Reylganess
ÚRSLITALEIKURINN í bikar-
keppni Reykjaness var spilaður í
Gaflinum í Hafnarfirði sl. laugar-
dag og sigraði sveit Murats Serd-
aroglv nokkuð örugglega 108-63.
Með Murad spiluðu Ragnar Jóns-
son, Bernódus Kristinsson og
Georg Sverrisson.
Silfurliðið og andstæðingar
þeirra í úrslitaleiknum var sveit
Gísla Tryggvasonar, en með hon-
um spiluðu Árni Már Björnsson,
Leifur Kristjánsson, Sigurjón
Tryggvason og Guðlaugur Þ. r
Nielssen.
Átján sveitir hófu þátttöku í
keppninni í fyrrahaust.
Bridsfélag Suðurnesja
JGP-mótið stendur sem hæst. Lok-
ið er tveimur umferðum af þremur
en spiluð er hraðsveitakeppni og
taka 11 sveitir þátt í mótinu. Staða
efstu sveita er nú þessi:
Sveit Bj arna Kristj ánssonar 1217
Sveit Kristjáns Kristánssonar 1135
Sveit Karls G. Karlssonar 1135
SP-fjármögnun 1130
Mótiunu lýkur nk. mánudags-
kvöld. Spilað er í félagsheimilinu.
Bridsfélag kvenna
Árshátíð félagsins verður haldin
4. október nk. og hefst kl. 11 f.h.
Spilaður verður tvímenningur með
góðum verðlaunum sem gefin eru
af Garðs Apóteki.
Þátttaka tilkynnist til Ólínu í
síma 553 2968 eða Dennu í síma
561 2112.
Eínn þekktastí glerlístamaður
Svía Jan Johansson
verður í Kosta Boda
laugardagínn 4. okt.
frá kl. 12.00 - 16.00.
Hrevfils
Þessi tvímenningur verður spil- J
aður með svipuðu sniði og Evrópu- Hörkubarátta var um efstu sætin
og heimsmeistaramót. Þetta er því í hausttvímenningi bílstjóranna,
Brúðhjón
Allui borðbiinaður - GlÆSÍlefl gjafavara Brúðarhjóna lislar
VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
Þar mun hann kvnna lísl
sína frá Orrefors.
if
RfHM
■
V tw-
I ■ A
K R I NGLUNNI| 5S8 9 12 2
RAOAUGLYSINGA
/.■'■
P
:V. ; '
llillliiliil
'
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ein 3 herbergja íbúð án hús-
gagna og ein 2 herbergja
íbúð með húsgögnum
óskast til leigu sem fyrst, fyrir erlenda verk-
fræðinga. Nánari upplýsingar í síma 510 4000
(Baldvin) á skrifstofutíma.
Hönnun hf., Síðumúla 1.
UPPBQÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða bodnar upp á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi (Lögreglustöðina), föstudaginn 10. október 1997 kl.
14.00:
A-12949 A-497 G-8900 HR-733 ID-375
IK-664 IR-502 JM-453 KD-338 KF-742
KR-562 NM-545 OU-494 PG-114 R-35267
R-49903 R-72407 RJ-328 RS-671 TJ-329
TU-341 UL-665 US-731
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
2. október 1997.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir: c
Hraðfrystihús v/Reitarveg 12, Stykkishólmi, þingl.eig. Rækjunes ehf.,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavik, Innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Samvinnusjóður Islands hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn
6. október 1997 kl. 13.30.
Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Stykkishólmsbær, mánudaginn
6. október 1997 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
2. október 1997.