Morgunblaðið - 03.10.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.10.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 47 Morgunblaðið/Sigrún ÞORLÁKUR Jónsson og Sverrir Ármannsson, sigurvegararnir í opna Hornafjarðarmótinu. I BRIPS Umsjón Arnór G. I Ragnarsson Þorlákur og Sverrir unnu Hornafjarðarmótið a SVERRIR Ármannsson og Þorlák- ur Jónsson sigruðu í opna Horna- íj fjarðarmótinu sem fram fór um g síðustu helgi. Guðmundur Hall- * dórsson og Hermann Friðriksson, nýkrýndir bikarmeistarar, leiddu mótið lengi vel en gáfu eftir í lok- in og sættust á annað sætið en lokastaðan varð annars þessi: Lokastaða: ÞorlákurJónss.-SverrirÁrmannss. 431 Guðm. Halldórss. - Hermann Friðrikss. 376 ÍGuðjón Bragason - Sigfinnur Snorrason 361 Jakob Kristinsson - Sveinn R. Eiríksson 315 Anton Haraldss. - Sigurbjöm Haraldss. 293 ^ JónHjaltason-ÁsmundurPálsson 287 Hjördís Eyþórsdóttir - Curtis Cheek 282 Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson 249 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 194 Olafur Þ. Jóhannss. - Stefán Guðmundss. 149 Alls tóku 43 pör þátt í mótinu, og var spilaður barómeter, þrjú spil á milli para. Vegna frestunar á flugi á föstudag var mikil röskun <| á mótinu, var spilað til 2.30 á 2 föstudag og byijað aftur kl. 10 á laugardagsmorgun og lauk spila- I mennsku ekki fyrr en kl. 21.30 á laugardagskvöld. Til að bæta gráu ofan á svart var ófært með flugi á sunnudag og fóru allir með rútu sama dag. Keppnisstjóri var Eirík- ur Hjaltason og stjórnaði hann mótinu með miklum ágætum. Stjórn Bridsfélags Hornafjarðar vill þakka öllum sem mættu á 4 mótið fyrir komuna og vonandi ( hafa menn haft gaman af. ( Bridsfélagið Muninn Sandgerði Þá er bridsinn kominn á fullt skrið hjá Bridsfélaginu Munin í Sandgerði. Hófst spilamennska síðastliðinn fimmtudag, en þá var byijað á 3ja kvölda Butler-tví- menningi með þátttöku 15 para. Staðan eftir fyrsta kvöld er þessi: " Heiðar Siguijónsson - Guðjón Óskarsson/ { EyþórJónsson 88 ( Svala Pálsdóttir - Svavar Jenssen 85 Halldór Aspar - Siguijón Jónsson 84 RandverRagnarsson-BirkirJónsson 80 Guðlaugur Sævarsson - Þórður Sigfússon 80 Bridsspilarar og aðrir áhugamenn um brids eru hvattir til að láta sjá sig og sjá aðra. Kaffið á könnunni er alltaf heitt. Sú nýbreytni verður í vetur að spilað er á fimmtudags- l kvöldum kl. 20. ( Sjö kvölda Frakklandstvímenningur BR á miðvikudögum 8. okt. til 19. nóv. góð æfíng fyrir heimsmeistaramót- ið í Lille í Frakklandi á næsta ári. Eftir tvö kvöld er hópnum skipt í tvennt, en þeir sem lenda í neðri hópnum geta þó enn komist inn í A-úrslit eftir fjögur kvöld. Eftir fjögur kvöld spila 16 pör A-úrslit, 16 pör B-úrslit og aðrir sárabót- atvímenning. Ef menn vilja geta þeir hætt eftir fjögur kvöld eða spilað aðeins síðustu þijú kvöldin. Þeir sem ákveða strax í upphafi að vera með öll sjö kvöldin fá 500 kr. af- slátt af keppnisgjaldi og greiða aðeins kr. 3.000 fyrir þau öll. Mjög vegleg verðlaun eru á þessu móti og þökkum við Hótel Holti, Þremur frökkum hjá Úlfari og BSÍ stuðninginn. Verðlaun í A-úrslitum. 1. Tveir farseðlar á heimsmeist- aramótið í Lille í Frakklandi 22. ágúst til 5. september 1998. 2. Veitingar á Hótel Holti, 15.000 kr. 3. Veitingar á Þremur Frökkum hjá Úlfari, 10.000 kr. 4. Bókaúttekt hjá BSÍ, 5.000 kr. 5. Rauðvín. Verðlaun í B-úrslitum: 1. Veitingar á Hótel Holti, 15.000 kr. 2. Veitingar á Þremur Frökkum hjá Úlfari, 10.000 kr. 3. Bókaúttekt hjá BSÍ, 5.000 kr. Verðlaun í tvímenningi fyrir þá sem eru óheppnir eða með „lélegan makker“: 1. Veitingar á Þremur Frökkum hjá Úlfari, 10.000 kr.^ 2. Bókaúttekt hjá BSÍ, 5.000 kr. 3. Rauðvín. Auk þessa eru veitt bókaverð- laun fyrir þá sem eru efstir eftir tvö kvöld og eins fyrir þá sem eru efstir í hvorum flokki eftir ljögur kvöld. Engir bikarar verða veittir fyrir þetta mót. Skráning í mótið er hjá BSÍ í síma 587-9360 eða hjá keppnis- stjóra, Sveini Rúnari Eiríkssyni. Hausttvímenningur sem lauk sl. mánudagskvöld. Guð- mundur Magnússon og Kári Sigur- jónsson unnu N/S-riðilinn og þar með mótið en naumari gat sigurinn ekki orðið. Lokastaðan: Guðmundur Magnússon - Kári Siguqónsson 1126 Flosi Ólafsson - Siguríur Ólafsson 1125 Birgir Kjartansson - Árni Kristjánsson 1085 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 1083 RúnarGunnarsson-BrynjarJónsson 1018 Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 1010 Óskar Sigurðsson - Þorsteinn Berg 1007 Eiður Gunnlaugsson - Ingunn Sigurðardóttir 987 Bridsfélag SÁÁ á sunnudögum ÁKVEÐIÐ hefur verið, í ljósi harðnandi samkeppni á bridsmark- aðnum, að færa spilakvöldin hjá Bridsfélagi SÁÁ yfir á sunnudags- kvöld í framtíðinni. Mun þessi nýj- ung fara af stað næsta sunnudag, hinn 5. október. Spiluð verður eins kvölds tvímenningskeppni. Spilamennskan mun hefjast kl. 19.30 í Úlfaldanum, Ármúla 40. Keppnisstjóri verður Matthías Þor- valdsson. Á þriðjudaginn var, 30. septem- ber, mættu 8 pör til leiks og var spilaður Howell-tvímenningur. Meðalskor var 84 og hlutskarpast- ir urðu: Jóhann Guðnason - Þórarinn Ólafsson 102 Gottskálk Guðjónsson - Ámi H. Friðrikss. 92 Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson 87 Sveit Murats Serdar vann bikarkeppni Reylganess ÚRSLITALEIKURINN í bikar- keppni Reykjaness var spilaður í Gaflinum í Hafnarfirði sl. laugar- dag og sigraði sveit Murats Serd- aroglv nokkuð örugglega 108-63. Með Murad spiluðu Ragnar Jóns- son, Bernódus Kristinsson og Georg Sverrisson. Silfurliðið og andstæðingar þeirra í úrslitaleiknum var sveit Gísla Tryggvasonar, en með hon- um spiluðu Árni Már Björnsson, Leifur Kristjánsson, Sigurjón Tryggvason og Guðlaugur Þ. r Nielssen. Átján sveitir hófu þátttöku í keppninni í fyrrahaust. Bridsfélag Suðurnesja JGP-mótið stendur sem hæst. Lok- ið er tveimur umferðum af þremur en spiluð er hraðsveitakeppni og taka 11 sveitir þátt í mótinu. Staða efstu sveita er nú þessi: Sveit Bj arna Kristj ánssonar 1217 Sveit Kristjáns Kristánssonar 1135 Sveit Karls G. Karlssonar 1135 SP-fjármögnun 1130 Mótiunu lýkur nk. mánudags- kvöld. Spilað er í félagsheimilinu. Bridsfélag kvenna Árshátíð félagsins verður haldin 4. október nk. og hefst kl. 11 f.h. Spilaður verður tvímenningur með góðum verðlaunum sem gefin eru af Garðs Apóteki. Þátttaka tilkynnist til Ólínu í síma 553 2968 eða Dennu í síma 561 2112. Eínn þekktastí glerlístamaður Svía Jan Johansson verður í Kosta Boda laugardagínn 4. okt. frá kl. 12.00 - 16.00. Hrevfils Þessi tvímenningur verður spil- J aður með svipuðu sniði og Evrópu- Hörkubarátta var um efstu sætin og heimsmeistaramót. Þetta er því í hausttvímenningi bílstjóranna, Brúðhjón Allui borðbiinaður - GlÆSÍlefl gjafavara Brúðarhjóna lislar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Þar mun hann kvnna lísl sína frá Orrefors. if RfHM ■ V tw- I ■ A K R I NGLUNNI| 5S8 9 12 2 RAOAUGLYSINGA /.■'■ P :V. ; ' llillliiliil ' HÚSNÆÐI ÓSKAST Ein 3 herbergja íbúð án hús- gagna og ein 2 herbergja íbúð með húsgögnum óskast til leigu sem fyrst, fyrir erlenda verk- fræðinga. Nánari upplýsingar í síma 510 4000 (Baldvin) á skrifstofutíma. Hönnun hf., Síðumúla 1. UPPBQÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða bodnar upp á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi (Lögreglustöðina), föstudaginn 10. október 1997 kl. 14.00: A-12949 A-497 G-8900 HR-733 ID-375 IK-664 IR-502 JM-453 KD-338 KF-742 KR-562 NM-545 OU-494 PG-114 R-35267 R-49903 R-72407 RJ-328 RS-671 TJ-329 TU-341 UL-665 US-731 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. október 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: c Hraðfrystihús v/Reitarveg 12, Stykkishólmi, þingl.eig. Rækjunes ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavik, Innheimtumaður ríkis- sjóðs, Samvinnusjóður Islands hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 6. október 1997 kl. 13.30. Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Stykkishólmsbær, mánudaginn 6. október 1997 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 2. október 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.