Morgunblaðið - 31.10.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 31.10.1997, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚSID sími 551 1200 Stóra sriðii kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick f kvöld fös. örfá sætí laus — lau. 8/11 nokkur sætí laus — fös. 14/11 — lau. 22/11. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur 3. sýn. sun. 2/11 nokkur sætí laus — 4. sýn. fös. 7/11 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 13/11 nokkur sætí laus — 6. sýn. lau. 15/11 — 7. sýn. sun. 23/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Lau. 1/11 — sun. 9/11 — sun. 16/11. Sýningum fer fækkandi. Smíðaóerkstceðið kI. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Sun. 2/11 - fim 6/11 - fös. 7/11 - fös. 14/11 - lau. 15/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastalanulm k(. 20.00: LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza Fös. 31/10 - sun. 2/11 - fim. 6/11 - lau. 6/11 - fim. 13/11 - lau. 15/11. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 1/11, uppselt sun. 2/11, uppselt lau. 8/11, uppselt sun. 9/11, uppselt lau. 15/11, uppselt sun. 16/11, uppselt lau. 22/11, örfá sæti iaus ATh. Það er lifandi hundur i sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: toLjúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. í kvöld 31/10, lau. 8/11, lau. 15/11. Lrtla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur í kvöld 31/10, uppselt fös. 7/11, fáein sæti laus, lau/8/11. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: í kvöld, kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 1/11, kl. 20.00, uppselt og kl. 23.15, örfá sæti laus. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 1. frumsýning fös. 7/11 2. frumsýning sun. 9/11 Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: ISTTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Frumsýning fim. 6/11, uppselt 2. sýn. sun. 9/11, 3. sýn. fim. 13/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 fAstA&Nk LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins íkvöldfös. 31. okt. kl. 20 sun. 2. nóv. kl. 20 fim. 6. nóv. kl. 20 lau. 8. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING lau. 1. nóv. kl. 20 fös. 7. nóv. kl. 20 Síðustu sýningar VEÐMÁLIÐ í kvöld 31.10 kl. 23.30 örfá sæti laus sun. 9. nóv kl. 20 örfá sæti laus ÁFRAM LATIBÆR sun. 2. nóv. kl. 14 uppselt sun. 23. nóv. kl. 14 aukasýning Ath. lokasýningar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 8. nóv. kl. 15.30 mið. 12. nóv. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10—18, lau. 13—18 KalíiLciithfl§iftl Vesturgötu 3 I HLADVARPANUM „REVlAN f DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum í dag og kvöld uppselt lau 1/11 kl. 15 laus sæti lau 1/11 kl. 21 örfá sæti laus fös 7/11 kl. 21 laus sæti lau. 8/11 kl. 21 laus sæti „..flutningurinn var einstaklega skemmtilegur og líflegur". S.H. Mbl. Revíumatseðill: Pönnusteiktur karfi m/humarsósu Bláberjaskyrfrauð m/ástriðusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 Lau. 1.11. og lau. 8.11. kl. 20. Aukasýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600, LAUFÁSVEGI 22 SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU > Draumsolir vekja mig Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar 7. sýn. lau. 1. nóv. kl. 20.00 laus sæti 8. sýn. sun. 2. nóv kl. 20.00 laus sæti Ath. Aðeins ráðeerðar tíu sýninear Synt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Vesturgötu n, Hafnarfirði Fjölbreyttur matseðill | og úrvals veitingar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 • 565 5614 Miðapantanir í síma 555 0553 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís ANDRI Snær Magnason verður einn af flytjendum á ljóðakvöldinu í Tjarnarbíói í kvöld. „Skemmtilegft, kraftmik- ið og Qörbreytt“ Ljóð og uppákomur verða í Tjarnarbíói í kvöld þar sem nokkur ung skáld munu flytja verk sín. Rakel Þor- bergsdóttir hitti skáld- ið Andra Snæ Magna- son á Kakóbarnum. „LJÓÐAKVÖLDIÐ var haldið í fyrra í sundhöllinni. Eg tók ekki þátt þá en sendi „buslu“eintak af Ijóðabók minni sem kom út í fyrra og heitir Bónusljóð. „Buslu“ljóða- bókina var hægt að lesa ofan í sund- lauginni. Það stóð til að ungfrú Is- land myndi lesa upp úr bókinni á stóra stökkpallinum en það klikk- aði,“ sagði Andri Snær. Að hans sögn er dagskráin í kvöld um tveir tímar og hafa sum skáldin tónlist undir flutningnum. „Það verður mikið af ungum höfundum og marg- ir sem eru að gefa út sína fyrstu bók núna. Eg gaf út Ijóðabókina Ljóða- smygl og skáldarán íyrir tveimur árum og í fyrra gaf ég út tvær bæk- Leikfélag Akureyrar HARTí BAK á RENNIVERKSTÆÐINU * ★ ★ Fös. 31/10 uppselt Lau. 1/11 kl. 16 og 20.30 uppselt Fös. 7/11 uppselt Lau. 8/11 kl. 16 laus sæti Lau. 8/11 kl. 20.30 uppselt Fös. 14/11 laus sæti Lau. 15/11 laus sæti Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag íslands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 —Tiiiii , ISIÆNSKA OPIillAN ... iiiii = sími 551 1475 COSI FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 7. sýn. í kvöld. 8. sýn. lau. 1. nóv. 9. sýn. lau. 8. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7384. Takmarkaður sýningafjöldi. Nýjung: Hoptilboö íslensku operunnar og Sólon íslandus i Sölvasal ur.“ Skáldin hafa frjálsar hendur með flutning og efnisval og búast má við mjög fjölbreyttri dagskrá í Tjarnarbíói. „Eg ætla að flytja sögu í kvöld. Þetta kallast ljóðakvöld en sagan er mjög Ijóðræn. Eg ætla að reyna að flytja óbirta sögu en ef það næst ekki þá mun ég flytja eitthvað úr bókunum sem ég hef gefið út.“ Andri var í Menntaskólanum við Sund og segir kennara hafa metið það ef nemendur gerðu tilraun til að skrifa og þannig hvatt þá sem höfðu hæfileika til skáldskapar. „Ég hef verið að semja af alvöru frá því ég var tvítugur. Ég var í íslenskunámi í Háskólanum og það var eiginlega afsök- un fyrir því að geta setið og samið. Maður reynir auðvit- að að lifa af þessu í framtíðinni og bækurnar hafa gengið alveg ágæt- lega. Annars veit maður aldrei hvað gerist. Það getur eitthvað annað borið upp.“ „Mér finnst mjög mikið að gerast í Ijóðlist á íslandi. Mér fannst á tímabili vera komið stórt gat og fáir að gera eitthvað. En núna hef ég það á tilfinningunni að rosalega margir séu að skrifa. Mér finnst krakkar í dag miklu opnari íyrir ljóðum en mín kynslóð var. Maður er að sjá fullt af góðum ljóðum eftir MÖGULEIKHÚSIÐ BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Sun. 2. nóv kl. 15:00 sun. 9. nóv kl. 15:00 örfá sæti laus AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGARI Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! börn sem ég held að hafi orðið til eftir að hætt var að kenna bókina Skólaljóð. Eftir að farið var að kenna samtímaljóðlist fundu krakk- arnir eitthvað sem höfðaði til þeirra.“ Ljóðakvöld Unglistar hefur aldrei verið jafn viðamikið og að þessu sinni. „Það er rosalega stórt skref að lesa í íyrsta skiptið og koma með eitthvað sem maður hef- ur talið vera einkamál. Það er samt nauðsynlegt og skemmtilegra að fá viðbrögð beint frá fólki heldur en að vita af einhverjum með bókina uppi í rúmi. A svona ljóðakvöldi fær fólk líka tækifæri til að blanda sam- an tónlist og ljóðum,“ sagði Andri Snær um uppákom- una. Að sögn aðstandenda Unglistar verða húsgögn frá versluninni Fríðu frænku á sviðinu og kertaljós til að þægileg stemmningu skapist. „Þetta verður ekki þungt og drungalegt ljóðakvöld heldur skemmtilegt, kraftmikið og fjöl- breytt. Það verða mjög góðir höf- undar þarna og ef fólk vill fylgjast með því sem er að gerast eru nokkrir þama sem eru að gefa út sínar fyrstu bækur,“ sagði Andri Snær að lokum. Vélrænt box ►VÉLMENNI japanska fyrir- tækisins Tescom voru til sýnis á alþjóðlegri vélmennasýningu í Tókýó nú á dögunum. Það er sölukonan Rieko Higa sem lag- ar boxhanskana á vélmenninu sem ku geta hreyft armana upp og niður, til hliðar og fram og til baka í ýmiss konar ná- kvæmnisvinnu. Vélmennið kall- ast Almites og sýndi hraða og snerpu sína með nokkrum box- höggum. Krakkar opnari fyr- ir Ijóðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.