Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
„Við hikum ekki við að
beita fallbyssum aftur ef
á þarf að halda“
Bætt afkoma ríkis-
sjóðs fyrstu níu
mánuði ársins
Tekjur juk-
ust um 5
milljarða
króna
Hörð ummæli Peter Angelsens sjávarútvegsráðherra í nýju norsku
stjórninni hafa vakið athygli. Það eru þó fyrst og fremst gagn-
kvæmur kvóti sem honum er í huga, þótt hann hiki ekki við að
beita fallbyssum til að verja veiðisvæði ef á þarf að halda. Sigrún
Daviðsdóttir ræddi við hann á Norðurlandaráðsþinginu í Helsinki.
HLANN er hvorki ógnandi né
grimmdarlegur, nýi norski sjávarút-
vegsráðherrann, heldur blátt áfram
og gæddur virðuleika, sem grátt hár
og Ijósgrá velsniðin jakkaíot ljá hon-
um. Hann segir þó að íslensk fiskiskip
skuh ekki búast við öðru en varð-
skipsmóttökum, ef þau nálgast Smug-
una eða endurtaka, það sem hann
með bros á vör kallar „innrás",
„svona í gæsalöppum", bætir hann við
og undirstrikar að gæsalappimar
megi ekki gleymast. Við brosið bætist
margfóld undirstrikun þess að hann
sé ekM að sækjast eftir illindum, en
Islendingar verði að skilja að einnig
Norðmenn eigi miMlla hagsmuna að
gæta í sjávarútvegi. Olíuauðurinn
komi ekM í staðinn fyrir eitt né neitt. Peter Angel-
sen er ættaður frá Lofoten og segist hafa uppgötv-
að í ísiandsferð fyrir margt löngu að margt sé líkt
með íslendingum og sveitungum hans. Því sMlur
hann einnig að ummæli hans hafi vaMð athygh á
Islandi og kannsM svolítið uppistand líka, því hann
hefur ekM farið varhluta af athygli íslenskra fjöl-
miðla síðan nýja norska stjómin tók við.
Gagnkvæmir kvótar óhjákvæmilegir
Samkvæmt norskum fréttum hefur Angelsen
haldið því fram að íslendingar eigi ekki að fá
neinn kvóta í Smugunni. í samtali við Morgun-
blaðið áréttar hann þó að hann sé ekki að tala um
að loka Islendinga úti, en Islendingar fái ekM ein-
hliða kvóta. „Það sem ég hef sagt er að við viljum
ná samningum við Islendinga, en þeir verða að
snúast um gagnkvæman kvóta. Þið verðið að
skilja að aðstaða okkar nú er erfið og kvótar
næsta árs verða örugglega skornir hressilega nið-
ur. FisMfræðingar viðurkenna að hafa ofmetið
þorskstofnana í fyrra, svo ástandið er í raun
verra en búist var við og það veMur enn meiri
óvissu um framtíð stofnsins en við áttum von á.
Hluti af þessu er ofveiðin í Smugunni, en þar við
bætast aðrir þættir í náttúranni.
Allt annað en að Norðmenn fái kvóta á móti frá
íslendingum, gefur fordæmi fyrir aðrar þjóðir að
krefjast þess sama og það er ein höfuðröksemdin
fyrir gagnkvæmum kvótum. Svo verður að viður-
kennast að Norðmenn eru ekkert betur settir
með kvóta en íslendingar. Frá Lófóten upp í
Finnmörk hljómar krafan um gagnkvæma samn-
inga og það má ekM gleyma að það era um
500-600 þúsund manns í strandbyggðunum, sem
byggja afkomu sína á fisM. Ég vil því reyna að
sporna á móti þeirri hugmynd að
Noregur sé bara ríkt olíuland."
- En því verður varla á móti mælt
að þið erað auðugir.
„Nei, það er rétt í þeim sMlningi að
við eigum nóg fé, höfum yfir olíuauð-
hndum að ráða og viðskiptajöfnuður-
inn við útlönd er hagstæður. ísland
er líka vel stætt land með hagstæðan
viðsMptajöfnuð, ef út í það er farið,
svo munurinn er kannski ekki svo
miMll. En ég sMl vel vanda íslands.
Við höfum búið við kreppu í norður-
norskum sjávarútvegi undanfarin ár.
Afleiðingamar eru harmleikur, sem
hefur orsakað gjaldþrot fjölda fyrir-
tækja í fisMþorpunum. Það era til
þorp, sem ekM hafa teMð á móti fiski
í heilt ár vegna gjaldþrota fískvinnsluhúsanna og
þetta stóð til að fara að byggja upp aftur, þegar
fréttir bárust um kvótaniðurskurðinn. Ég vona að
því sé mætt af skilningi á íslandi að mörg þorpin
eiga við gífurlega erfiðleika að etja. Þetta er bak-
grunnur þess að við fóram fram á gagnkvæma
kvóta.“
Útfærsla landhelginnar í 250 sjómflur
væri Iíka til bóta fyrir fslendinga
- Geturðu nefnt einhverjar tölur til að gefa
hugmyndir um hvað þú átt við með gagnkvæðum
samningum?
„Nei, það verður að koma í ljós í samningum og
við eram opnir fyrir öllum hugmyndum. Ég er
hræddur um að ummæli mín hafi verið túlkuð á
Islandi sem heldur hvassari en þau í raun eru.
Meginboðskapur minn er gagnkvæmir kvótar."
- Hvað heldurðu að Smugusamningar taM
langan tíma?
„Það er erfitt að tala um einhver tímamörk. Við
eram á kafi í samningum við ýmsa aðra, til dæmis
Rússa, og það stendur á að fá mat fiskifræðinga á
ástandi fiskistofnanna. Það verður kannsM hægt
að taka upp samninga við íslendinga nú seinna í
vetur, þegar við höfum afgreitt önnur lönd og
fengið álit fisMfræðinga."
- Og þá er komið langt fram á vetur?
„Já og kannsM ríflega það, en þetta er ekM háð
því hvað við viljum, heldur er það einnig undir ís-
lendingum komið hvenær við getum hafist handa.“
- í stjórnarsáttmálanum er talað um stækkun
lögsögunnar í 250 sjómílur. Á það að gerast með
einhliða útfærslu eða með alþjóðlegum samning-
um?
„Það hvarflar ekM annað að okkur en að starfa
Peter Angelsen
að því á alþjóðlegum vettvangi, innan Sameinuðu
þjóðanna, svo þetta er langtíma stefnumið.
Ástæða þessa er að það hafa komið í ljós svo stór-
ir brestir í nýtingu einstakra fiskistofna að það er
nauðsynlegt að gera eitthvað áþreifanlegt.
Það er óljóst hvað verður um nýja SÞ-sáttmál-
ann um sókn í flökkustofna. Það þurfa mörg lönd
að undirskrifa samninginn til að hann verði þjóð-
réttarlega bindandi. Hann var samþykktur 1994
og honum verður ekki breytt fyrr en hann rennur
út eftir tíu ár eða 2004. Ef við finnum ekki aðrar
lausnir til að stýra fískveiðum utan landhelginnar
þá gæti útfærsla hennar í 250 sjómílur verið leið
til að stýra þeim og það gæti líka leyst vandamál
fyrir Islendinga, til dæmis úti af Reykjanesi. En
hvað okkur varðar verðum við að komast að sam-
komulagi við Rússa um Barentshafssvæðið og við
fleiri vegna sameiginlegra svæða.“
- Svo þið færið landhelgina ekki út einhliða?
„Nei, það gerum við engan veginn. Við höfum
alltaf unnið að þessum málum á alþjóðavettvangi
og höldum áfram að starfa innan þess ramma.“
„Innrás“ er ekki samvinna
heldur stríðsyfirlýsing
- Era einhver mál við ESB, sem þið hafið hug
á að taka til athugunar?
„í raun ekki, en við vildum gjarnan huga að
umhverfisvottun í samstarfi við ESB. Það hefur
þó ekM gerst annað en að danski sjávarútvegs-
ráðherrann hefur komið þessu áleiðis til fram-
kvæmdastjómarinnar, en við erum enn ekki bún-
ir að ganga að fullu frá ýmsu því, sem tengist
EES-samningnum, svo það er víst betra að ganga
frá því sem óloMð er áður en við hefjum ný mál.
En af hálfu fisMðnaðarins er miMl óánægja með
aðgang fyrir unna fiskvöru að ESB-mörkuðum. Við
vildum hafa miklu betri markaðsaðgang þar. Það er
tvímælalaust svið, sem verður að taka fyrir, þó það
verði varla á næstunni. ESB hefur verið hálf fálm-
andi við að koma saman sannfærandi sjávarútvegs-
stefnu. Við erum óánægðir með margt í henni, ekM
síst á eftirlitssviðinu og þau mál era fastur liður í
árlegum viðræðum okkar við ESB um fiskveiðimál.
Þetta þokast þó heldur í rétta átt, en við höldum
áfram að þrýsta á að ESB taM upp betra eftirlit á
þeim svæðum, sem við deilum með þeim.“
- Hvemig líst þér á samvinnu við Island um
fiskveiðimál?
„Mjög vel, því ég álít miMlvægt að eiga gott
samstarf við nágrannalöndin og þvert yfir landa-
mæri um sameiginlega hagsmuni. En ég lít ekki á
það, sem við getum kallað „innrás" íslendinga í
Barentshaf, sem samvinnu. Norður-norskir fisM-
menn htu fremur á það sem stríðsyfirlýsingu,
þegar það gerðist og það dugði ekkert minna en
að skjóta fallbyssuskoti á móti til að stöðva þessa
„innrás“ á Svalbarðasvæðið.“
- Og þið hiMð ekM við að mæta af festu öllu
því sem þið álítið „inmás“?
„Nei, við hikum ekM við að mæta „innrás“ af
festu, ef það snýst um aðgang að Svalbarðasvæð-
inu, sem er norskt. Við hikum ekM við að beita
fallbyssum aftur, ef á þarf að halda.“
AFKOMA ríkissjóðs batnaði um 3,8
milljarða króna á fóstu verðlagi
fyrstu níu mánuðina í ár samanbor-
ið við sama tímabil í fyrra og má al-
farið rekja bætta afkomu til auk-
inna tekna. Tekjurnar fyi-stu níu
mánuði ársins jukust um 5 milljarða
króna, en gjöld hafa hækkað um
rúma 1,2 milljarða króna að raun-
gildi.
Þetta kemur fram í skýrslu Ríkis-
endurskoðunar um framkvæmd
fjárlaga fyrstu níu mánuði þessa
árs. Kemur fram að gjöld ríkissjóðs
námu alls 98,7 milljörðum króna á
tímabilinu, en tekjumar 92,4 millj-
ónum. Þannig var rekstrarhalli rík-
issjóðs 6,3 milljarðar króna á
greiðslugrunni fyrstu níu mánuði
ársins.
Þá kemur fram að beinir skattar
jukust um 1,8 milljarða króna eða
8,6% á föstu verðlagi þetta níu
mánaða tímabil samanborið við
sama tímabil í fyrra að teknu tilliti
til tekjuáhrifa af flutningi gi-unn-
skólans. Obeinir skattar jukust um
tæplega 3,1 milljarð króna eða
4,7%. Tekjur af virðisaukaskatti
jukust um 2,4 milljarða króna eða
7,7% og af tryggingagjaldi um 449
milljónir króna eða 4,2%. Einnig
jukust tekjur af bifreiðasköttum
um 358 milljónir króna eða 9,6%.
Hins vegar voru tekjur af einka-
söluvörum 422 milljónum króna
minni eða 7,5% þetta níu mánaða
tímabil samnaborið við sama tíma-
bil í fyrra.
Óveruleg aukning
launaútgjalda
Varðandi útgjöldin kemur fram
að aukning launaútgjalda var óveru-
leg milli áranna á föstu verðlagi
þegar tekið hefur verið tillit til
áhrifa af flutningi grannskólans yfir
til sveitarfélaganna. Önnur rekstr-
argjöld jukust um 279 milljónir
króna eða 1,2%. Tilfærslur lækkuðu
um 490 milljónir eða 2,8% og munar
þar mestu að greiðslur vegna sauð-
fjárframleiðslu lækkuðu um 600
milljónir króna að raungildi. Út-
gjöld almannatryggingakerfisins
drógust saman um 709 milljónir
króna eða 3,1% og skýrist það af
breyttri greiðslutilhögun á endur-
greiðslum til sjúkrahúsa vegna
rannsóknakostnaðar og fleira. Loks
lækkuðu vaxtagjöld um 1,4 millj-
arða króna að raungildi án áhrifa af
innlausn sparisMrteina í ár og í
fyrra.
Nýr leikskóli við
Vættaborgir
NÝR leikskóli við Vættaborgir í
Grafarvogshverlí tók formlega
til starfa á þriðjudag. Þá var
einnig tekin í notkun viðbygging
við leikskólann Árborg í Árbæj-
arhverfl.
Leikskólinn við Vættaborgir,
sem hefur fengið nafnið Huldu-
heimar, er fjögurra deilda Ieik-
skóli, byggður á verðlaunatillögu
i lokaðri samkeppni sem Reykja-
víkurborg efndi til árið 1995.
Arkitekt leikskólans er Ingi-
mundur Sveinsson og landslags-
arkitekt Ragnhildur Skarphéð-
insdóttir en um burðarþol og all-
ar lagnir sá Verkfræðistofa Sig-
urðar Thoroddsen hf. Jarðvinna
var í höndum Dalverks sf. og um
uppsteypu og fullnaðarfrágang
sá Framkvæmd ehf.
Húsið er 625 fermetrar að flat-
armáli og lóðin 4.130 fermetrar.
Áætlaður kostnaður á verðlagi
nóvember 1997 er 118 milljónir
króna.
Helstu markmið með hönnun
Ieikskólans voru að ná fram hag-
kvæmni í byggingu, viðhaldi og
rekstri leikskóla og einnig að til
verði gott fyrirkomulag, samspil
og sveigjanleiki í leik-, vinnu-,
hvfldar- og tengirýmum. Sérstök
áhersla hefur verið lögð á skipu-
lag lóðar með tilliti til öryggis,
yfirsýnar og samtengingar lóðar
og byggingar. Þá er leitað nýrra
leiða til að nýta útisvæði mót
suðri og suðvestri með tjaldi sem
hlífir fyrir vindi og úrkomu.
„ _ Morgunblaðið/Árni Sæberg
STOLLURNAR Signý Ósk, Harpa Luisa og Hólmfríður undu sér vel við bakstur
á nýja leikskólanum Hulduheimum í gær.