Morgunblaðið - 13.11.1997, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 33
___________LISTIR_________
Nýtt og glæsilegt pípu-
orgel í Hvanneyrarkirkju
Morgunblaðið/Davíð Pétursson
HAUKUR Guðlaugsson söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar leikur
hér á nýja orgelið í Hvanneyrarkirkju.
Biskup íslands,
herra Olafur
Skúlason, helgaði
hið nýja orgel og
predikaði
Hvanneyri. Morgxinblaðið.
NÝTT og glæsilegt pípuorgel var
vígt í Hvanneyrarkirkju sunnudag-
inn 9. nóvember og var hátíðarguðs-
þjónusta í kirkjunni af því tilefni.
Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar,
Haukur Guðlaugsson, lék á hið nýja
orgel í 30 mínútur áður en guðsþjón-
usta hófst og einnig aðstoðaði hann
með orgelleik við athöfnina ásamt
öðrum organistum prófastsdæmis-
ins, þeim Bjarna Guðráðssyni, org-
anista Reykholtskirkju, Jóni Þ.
Björnssyni, organista Borgarnes-
kirkju, Gyðu Bergþórsdóttur, organ-
ista Fitjakirkju, og Steinunni Árna-
dóttur, organista Hvanneyrarkirkju.
Kór Hanneyrarkirkju ásamt félög-
um úr kór Reykholtskirkju söng,
einsöngvari og forsöngvari var
Dagný Sigurðardóttir. Formaður
sóknarnefndar, Bjarni Vilmundarson
á Mófellsstöðum, þakkaði stuðning
NORRÆN bókasafnsvika stendur
nú yfir og í tilefni af því var efnt
til stefnumóts borgarstjórans í
Reykjavík, Ingibjargar Sólrúnar
Gísladóttur, og barna í aðalsafni
Borgarbókasafns. Þar ræddu börn-
in m.a. hvernig þau vilja hafa bóka-
safnið sitt.
Leikskólabörn frá Laufásborg
buðu gestum upp á kórsöng ís-
lenskra og danskra sönglaga við
íslenska texta. Borgarstjóri svar-
aði fyrir sig með upplestri á gömlu
íslensku ævintýri og afhenti að
því loknu viðurkenningar fyrir
rétt svör í bókmenntagetraun
barna sem safnið stóð nýverið
fyrir. Fyrirhugað er að aðalsafn
borgarbókasafnsins flytjist í
Safnahús Reykjavíkur við
Tryggvagötu 15 sem verður end-
anlega tekið i notkun árið 2000.
Margar skriflegar óskir bárust
safninu með getraunaseðlum og
þar var m.a. spurt hvort ekki yrði
örugglega matsala á safninu. Ann-
ar vildi ijölbreyttara úrval bóka
og margir fundu að plássleysinu.
Útlán á tónlist fannst þeim að
ættu heima á safninu og svo ætti
að vera myndadeild með myndlist-
arsýningum barna. Og nú bauðst
við orgelkaupin sem voru ákveðin á
safnaðarfundi 1996. Orgelið kostaði
kr. 3.349.000 og vantar enn 600.000
kr. til að klára dæmið.
Orgelsmiðurinn, Björgvin Tóm-
asson, lýsti síðan hljóðfærinu, sem
smíðað var og sniðið að stærð kirkj-
unnar. Orgelið hefur tvö hljómborð
og er s_ex radda.
Hr. Ólafur Skúlason predikaði en
sóknarpresturinn, sr. Sigríður Guð-
börnum að ræða málin beint við
borgarstjóra. „Sko, ég vil að við
stækkum barnadeildina aðeins,“
heyrðist úr einu horni og ijöl-
margar raddir tóku undir það
sjónarmið. „Barnadeildin þarf að
vera jafnstór og Þórhildarstofa á
leikskólanum," segir annar og
borgarstjóri lofaði að bætt yrði
úr þeim þrengslum sem deildin
býr nú við og sagði að barnadeild-
in ætti eflaust eftir að verða stærri
en Þórhildarstofa. En við hvaða
aðstæður vilja þau lesa, eiga að
vera borð og stólar í nýja safninu
eða kjósa j>au kannski að sitja á
gólfinu? „Eg vil bara sitja í sófa
þegar ég er að lesa,“ segir ungur
drengur og annar gengur lengra
og segist helst vilja liggja í rúmi
- og láta lesa fyrir sig. Hópurinn
tekur heldur betur við sér við
þessi orð og greinilegt að það er
albest að kúra í rúmi og fá sögurn-
ar lesnar fyrir sig.
í dag kl. 15.30 kemur Furðu-
leikhúsið í heimsókn á aðalsafn
og flytur ævintýrið um Hlina
kóngsson. Vilborg Dagbjartsdóttir
les fyrir börnin í Seljasafni kl. 14
og Möguleikhúsið sýnir Búkollu í
Bústaðasafni kl. 15.
mundsdóttir, og sr. Björn Jónsson,
fyrrv. prófastur, þjónuðu fyrir alt-
ari. Meðhjálpari og hringjari var
Trausti Eyjólfsson.
Meðal kirkjugesta voru sr. Geir
Waage og hinn nývígði prófastur,
sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Að vel
heppnaðri og hátíðlegri athöfn í
kirkjunni lokinni bauð sóknarnefndin
öllum kirkjugestum að þiggja veit-
ingar í matsal Bændaskólans.
*
Operunni
bjargað
fyrir horn
STJÓRNENDUR konunglegu
bresku óperunnar hafa viður-
kennt að hafa teflt á tæpasta
vað til að knýja velunnara henn-
ar til að taka upp veskin og
koma henni til bjargar. Það varð
hins vegar til þess að hreyfa við
þeim og í síðustu viku tilkynnti
óperustjórnin tveggja ára áætl-
un til bjargar óperunni sem
byggist á nokkur hundruð millj-
óna króna framlögum.
Aðeins sólarhring áður en
tilkynnt var um aukaframlögin
hafði Chadlington lávarður, for-
maður óperustjórnarinnar, lýst
því yfir við breska þingnefnd
að vandi óperunnar væri nánast
óyfirstíganlegur og hún á barmi
gjaldþrots.
Efnt var til skyndifunda, sem
urðu til þess að velunnarar
lögðu fram fé og lán til að
bjarga rekstrinum næstu tvö
árin. Konunglega óperan skuld-
ar um fimm milljónir punda,
rúmar 510 milljónir ísl. kr. og
óttast stjórnendur hennar að
skuldirnar verði orðnar um
helmingi hærri í árslok 1999
en þá er ráðgert að óperan flytji
aftur inn í nýuppgert húsnæðið
í Covent Garden.
Stjórnendur óperunnar við-
urkenna að ástæða mikilla
skulda hennar sé m.a. léleg
áætlanagerð og of mikil eyðsia.
Lögðu þeir ennfremur á það
áherslu að þrátt fyrir auka-
framlögin væri vandi óperunnar
enn mikill.
Covent Garden var lokað í
júlí si. vegna endurbyggingar
sem ráðgert er að kosti um 213
milljónir punda. Breska ríkis-
stjórnin hefur raunar lagt til
að konunglega óperan og
breska þjóðaróperan verði undir
sama þaki þegar húsnæðið
verður tilbúið en ekki liggja
fyt'ir neinar ákvarðanir í því
sambandi.
Stjórnendur bresku óperunn-
ar eru afar lítt hrifnir af hug-
myndinni sem þeir telja stefna
listrænu sjálfstæði hennar og
stuðningi „grasrótarinnar" við
hana í voða. Hafa söngvarar
og liljóðfæraleikarar við hana
hafið mikla herferð til að koma
í veg fyrir satnruna óperanna.
Morgunblaðið/Ásdís
EFTIR að hafa hlýtt á söng barna frá Laufásborg las borgar-
stjóri ævintýri um Surtlu fyrir börnin og í umræðum á eftir kom
fram að helst af öllu kysu þau að lesið væri fyrir þau uppi í rúmi.
„Ég vil sitja í
sófa þegar ég
er að lesau
Kynnum í dag
nýju
MODERN
SKINCARE
línuna frá
Elizabeth Arden
15% kynniiigarafláttur
HOLTSAPÓTEK
Glæsibæ, s. 553 5213.
Kœru viðskiptavinir!
VEGNA starfsmannaferðar verður
drjúgur hluti starfsmanna
Smith & Norland staddur í
Dublin á morgun, föstudag.
Fyrirtækið verður samt opið
en það verður fámennt í
starfsmannaliðinu. Við biðjum
ykkur að taka tillit til þess og sýna
biðlund ef á það reynir.
Bestu kveðjur,
starfsfólk Smith & Norland.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 5113000
Helgarferð tiljjðj*
London
27. nóvember
frá kr. 27.990
Nú seljum við síðustu sætin til London í haust, en síðasta ferðin okkar er
þann 27. nóvember og við höfum fengið nokkur viðbótarherbergi á Regent
Palace hótelinu, sem er frábærlega staðsett í hjarta London, á Piccadilly
Circus. London er í dag eftirsóttasta höfuðborg heimsins og þú nýtur
traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Verð kr.
12.840
Flugsæti til London pr.manninn, m.v. 2 fyrir 1
frá mánudegi til fimmtudags, 24. nóvember.
I tofr 1
Verð kr.
27.990
Regent Palce, 4 nætur, 27. nóv.,
2 í herbergi með morgunverð.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600
bC iÍJ /1 it#V ÍUjíIjJLí^ UV6
j
V*"
Í>ii óllÍG
-íliiiii iííii Öi'iéfV ‘ÍUÍÍJÍÍ
1 IJjJltii