Morgunblaðið - 13.11.1997, Page 54
' 54 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMNUAUGLÝSINGA
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
Rf. er matvælastofnun með sérhæfingu á sviði sjávarfangs. Hlutverk
stofnunarinnar er að auka samkeppnishæfni viðskiptavina með rann-
sóknum, þjónustu og upplýsingamiðlun. Stofnunin er leiðandi í mat-
vælarannsóknum og leggur áherslu á öflugt samstarf við innlend
sem erlend fyrirtæki og stofnanir.
Aðstoðarmaður
á rannsóknastofu —
snefilefnagreiningar
Rannsóknasvið Rannsóknastofnunar fiskiðnað-
arins óskar eftir að ráða starfsmann til aðstoð-
ar á snefilefnastofu. Starfið felur í sér aðstoð
og vinnu við margskonar efnagreiningar.
Leitað er eftir einstaklingi, sem hefur lokið
stúdentsprófi eða sambærilegu prófi. Reynsla
af rannsóknastofuvinnu æskileg, sérstaklega
ef starfið hefurfalið í sér undirbúning matvæl-
asýna fyrir snefilefnarannsóknir.
Nánari upplýsingar veita Guðjón Atli Auðuns-
son, stofustjóri, og Guðmundur Stefánsson,
rannsóknastjóri, í síma 562 0240.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, skal skilað á Rannsóknastofn-
un fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4,101 Reykjavík,
fyrir 18. nóvember næstkomandi.
Framleiðslustjóri
Gluggasmiðjan hf. óskar að ráða framleiðslu-
stjóra til starfa sem fyrst.
Starfið erfólgið í yfirumsjón með trédeild fyrir-
tækisins, stjórn og skipulagningu framleiðslu
á trégluggum og hurðum ásamt verðútreikn-
ingum og samskiptum við viðskiptavini.
Æskilegt er að viðkomandi hafi húsasmíða-
menntun ásamt viðbótarnámi í framleiðslu
eða tæknifræði, eða hafi haldgóða reynslu á
slíkri framleiðslu. Einnig er æskilegt að við-
komandi hafi einhverja tölvuþekkingu.
Umsóknum skal skila inn eigi síðar en 17. nóv-
ember.
Gluggasmiðjan hf.,
Viðarhöfða 3,
112 Reykjavík.
TTq ORKUSTOFNUN
r~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK
Staða starfsmanns hjá
Vatnamælingum Orku-
stofnunar
Orkustofnun auglýsir lausa til umsóknar stöðu
starfsmanns hjá Vatnamælingum Orkustofnun-
ar, og er honum ætlað að sinna verkefnum
á sviði úrvinnslu og útgáfu vatnamælinga-
gagna. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið
BS prófi á sviði náttúru- eða raunvísinda, og
hafi reynslu af tölvunotkun.
Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
Umsóknarfrestur ertil 28. nóvember nk. og skal
umsóknum, ásamt afritum af prófskírteinum
og meðmælum, skilaðtil starfsmannastjóra
Orkustofnunar, Grensásvegi 9, Reykjavík.
Nánari upplýsingarveita Páll Jónsson eða Krist-
inn Einarsson hjá Vatnamælingum í síma
569 6000.
Öllum umsóknum verður svarað.
Orkumálastjóri.
Félagsmálafulltrúi
Laust ertil umsóknar starf félagsmálafulltrúa
á félags- og heilbrigðissviði bæjarskrifstofu
Garðabæjar. Um er að ræða fullt starf.
Óskað ereftirstarfsmanni með háskólapróf
í félagsráðgjöf eða sambærilega menntun á
sviði félagsvísinda. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu eða sérnám á sviði fjölskyldumeð-
ferðar. í rekstri Garðabæjar er lögð rík áhersla
á góða þjónustu, sem leyst er af hendi á lipran,
skilvirkan og hagkvæman hátt. Viðkomandi
þarf að geta sýnt frumkvæði í starfi og gott
viðmót í mannlegum samskiptum.
Umsóknir um starfið ber að senda félagsmála-
stjóra Garðabæjar, Bæjarskrifstofum, Garða-
torgi 7, 210 Garðabæ, í síðasta lagi mánu-
daginn 17. nóv. nk. og veitir hann frekari
upplýsingar um verksvið og ráðningarkjör.
Félagsmálastjórinnn í Garðabæ.
íslenskukennarar,
líffræðingar,
bókhaldarar!
Auglýst er eftir íslenskukennara í fullt starf og
kennara í líffræði í hálft starf við Fjölbrauta-
skóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki á vor-
önn 1998. Einnig erauglýsteftirviðskiptafræð-
ingi í hlutastarf við bókhald, en kennsla kemur
einnig til greina að hluta til.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf þurfa
að fylgja umsókn.
Umsóknarfrestur er fjórar vikur frá birtingu
auglýsingarinnar. Nánari upplýsingar um
stundafjölda og annað er kennslunni viðkemur
veitirskólameistari, aðstoðarskólameistari eða
áfangastjóri í síma skólans, 453 6400.
Umsókn skal berast skólameistara á skrifstofu
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðár-
króki.
Bifvélavirki
Stórt bifreiða- og búvélaverkstæði á Norður-
landi óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa
nú þegar.
Leitað er að manni með alhliða reynslu í við-
gerðum á bifreiðum og vinnuvélum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Mannvals, Austurstræti 17,
og á Internetinu
http://www.islandia.is/mannval
AUSTUR5TRÆTI 17 • 3. HÆÐ • 1D1 REYKJÆÍK
SÍIVII 5B1 5858 • FAX 581 5858
3
AÐAUGLYSINGA
TILKYISIIMIIMGAR
Iðnaðarráðuneytið
Veiting sérleyfa
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
PJONUSTA
Ferskfiskútflytjendur (flug)
Erum með verkun á höfuðborgarsvæðinu.
Áhugasamir vinsamlega hringið inn nöfn og
símanúmer í 552 4576 (símsvari).
Iðnaðarráðherra hyggst á grundvelli námulaga
nr. 24/1973 veita eitt eða fleiri sérleyfi til
vinnslu vikurs, utan eignarlanda, á svæðinu
vestan Ytri Rangár í Rangárvallasýslu og aust-
an Búrfells í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu.
Til grundvallar verður lagt hæfnismat, sem
m.a. mun byggja á fjárhagsstöðu, fyrri reynslu
af vinnslu vikurs, lýsingu á vinnslubúnaði,
markaðs- og sölureynslu, fyrra rannsóknar-
starfi og vöruþróun, áformum um umhverfis-
stjórnun og framtíðaráformum um þróun full-
vinnsluafurða úr vikri.
Þeir sem til álita vilja koma við veitingu sérleyf-
is, skv. framangreindu, þurfa að skila gögnum
til hæfnismats til iðnaðarráðuneytisins fyrir
10. desember nk.
Frekari upplýsingar veitir Sveinn Þorgrímsson
deildarstjóri iðnaðarráðuneyti.
Iðnaðarráðuneytinu,
10. nóvember 1997.
Handverksmarkaður
í göngugötu í Mjódd
verður á laugardögum í vetur.
Áhugasamir hringi í síma 587 0230, 897 6963.
3WV * JWUM JUM
auglýsingadeild
sími 569 1111
símbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
AT VI NNUHÚ5NÆÐI
Til leigu — Laugavegur 16
2. hæð ca 308 fm.
3. hæð ca 304 fm.
4. hæð ca 300 fm (frátekin).
Glæsileg sameign fullfrágengin með nýrri
lyftu. Hæðirnar eru tilbúnar til að innrétta og
mála. Hver hæð leigist út af fyrir sig eða þær
allar saman.
Upplýsingar í síma 89 20 160, fax 562 3585.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ Hlín 5997111316 IV/V H.v.
I.O.O.F. 5 = 17811138 = O
I.O.O.F. 11 = 17811138% ■ kirkju-
kvöld
Aðalfundur
Golfklúbbs Oddfellowa
verður haldinn sunnudaginn
16. nóvember kl. 14.00 í Odd-
fellowhúsinu, Vonarstræti 10,
Reykjavík.
Frá Sálar-
> rannsókni
rannsóknar-
félagi
íslands
Spírististasamkoma verður haldin
á Sogavegi 69 sunnudaginn 16.
nóv. kl. 14.00. Söngur, hugleiðsla,
stutt skyggnilýsing, heilun, fyrir-
bænir o.fl. Umsjón hefur Þórunn
Maggý Guðmundsdóttir, miðill.
Allir velkomnir á meðan húsrúm
leyfir. Upplýsingar í síma
551 8130 og 561 8130.
SRFÍ.
Aðaldeild KFUM
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Ljós f myrkri. Frásögn: Geir Jór
Þórisson.
Upphafsorð: Ari Guðmundsson.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kvöldvaka í umsjá Guðmundar
og bræðranna kl. 20.30.
Happdrætti og veitingar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Joan Reid
Huglæknirinn Joan Reid er hér
á landi fram til 21. nóvember.
Þeir, sem vilja leita til Joan, hafi
samband í sima 568 7572.
KENNSLA
— Framsögn og tjáning —
Námskeið fyrir
þá, sem stunda
leiðbeinendastörf,
stjórnunarstörf og
þjónustustörf
og aðra þá, sem
vilja takast á við óframfærni og
feimni og vinna bug á fram-
komuótta eða kvíða.
Námskeiðið verður haldið
helgina 15. og 16. nóv.
Edda Björgvins leiðbeinir.
Sími 581 2535.
Leiklistarstúdíóið.