Morgunblaðið - 13.11.1997, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
- -APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga ki.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.____
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIPAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fost. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug, 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14._____________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212. __
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasfmi 511-5071. __________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: KirHjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvalIagötu s!
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16._________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328._____
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
>' 9-18, fíd. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802._______________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apétekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí-
daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22._______________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl, 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
^ 525-1700 beinn sfmi.___________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarnúnnerfyriralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000-_
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.____
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móU beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborö.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opi« virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.__________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirðí, s. 565-2353.
SvL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fósUid. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lög-
fræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm*4 og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirlgan, Ingólfsstræti 19, 2. haið, í gula húsinu á
fimmtud. kl. 19-20.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirlgubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, 'pamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
flmmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18._________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík._____________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.__________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
vefjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl.
17-19 ísíma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, Iokaðmánud.,íHafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.__
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Orænt nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Íími 552-
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.__________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.___________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.__________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Snúðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, íjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HbMatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Stmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud.
kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12.
Póstgtró 36600-5. S. 551-4349. __________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgtró 66900-8.._______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. t síma 568-0790.____
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 562-5744.__________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 t
tumherbergi Landakirlcju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar,
Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum timum 566-6830. ____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800—5151.
Staksteinar
Himinn og
haf á milli
DV SEGIR í forystugrein: „Himinn og haf eru á milli sjón-
armiðanna í stefnuskrá Grósku og samþykktanna á mið-
stjórnarfundi Alþýðuflokksins annars vegar og sjónarmið-
anna á landsfundi Alþýðubandalagsins hins vegar. Þar
náðist ekki einu sinni samkomulag um auðlindagjald.“
Fortíðarhyggjan
ÚR LEIÐARA DV sl. þriðju-
dag:
„Auðvitað er það umhugsun-
arefni, hversu erfitt Alþýðu-
bandalagið á með að taka nýj-
um hugmyndum. Flokkurinn
er enn að tuða um hernaðar-
bandalag, sem öll A-Evrópa
heimtar að fá að ganga í, þar
á meðal arftakaflokkar gömlu
kommúnistaflokkanna. Meðan
öll A-Evrópa vill komast í
Nató, er Alþýðubandalagið
frosið fast. Meðan Gróska
heimtar þjóðaratkvæða-
greiðslu um aðild að Evrópu-
sambandinu, er Alþýðubanda-
lagið hart á móti. Þannig fer
lest heimsins hjá, án þess að
bandalagið fáist til að hoppa
upp í-
Helfrosin andstaða Alþýðu-
bandalagsins við aðild að Atl-
antshafsbandalaginu og Evr-
ópusambandinu er sömu ættar
og getuleysi flokksins við að
taka upp félagshyggjustefnu í
auðlindamálum þjóðarinnar..."
Vaðmáls-
sósíalismi
„AF SAMA toga er runninn
eindreginn stuðningur Al-
þýðubandalagsins við sem
allra mest fjárútlát skattgreið-
enda til varðveizlu hefðbund-
ins landbúnaðar. Þótt þessi
útgjöld lami getu ríkisins til
félagslegra útgjalda vill Al-
þýðubandalagið auka þau sem
mest má verða...
Þetta er það, sem stundum
hefur verið kallaður vaðmáls-
sósíalismi. Hann er svo sterkur
í Alþýðubandalaginu, að flokk-
urinn getur ekki einu sinni
tekið á landsfundi einarða af-
stöðu gegn framsali auðlinda
þjóðar i hendur fámennra
hópa útgerðarmanna. Alþýðu-
bandalagið er yfirleitt andvígt
breytingum á núverandi
ástandi... Alþýðubandalagið er
i rauninni rótgróið svartasta
íhald.
Landsfundur Alþýðubanda-
lagsins beygði sig fyrir hinu
ytra byrði kröfunnar um sam-
einingu vinstri manna, en
hafnaði innihaldi hennar. Með
þessu er bandalagið að kaupa
sér frið. Það er að reyna að
mæta kröfum fólks, sem það á
enga samleið með. - Vaðmáls-
hyggja er ekki vinstri stefna
og varðveizla sérhagsmuna er
ekki jafnaðarstefna. Þess
vegna á Alþýðubandalagið
ekki samleið með biðlum sín-
um.“
FRÉTTIR
Suzette Dors-
ey sem „Tina
Turner“
LISTAKONAN Suzette Dorsey
kemur fram i hlutverki Tinu Turner
á einni sýningu á Hótel Islandi
föstudagskvöldið 14. nóvember kl.
22.
A undan Suzette kemur dúóið
„Dash“ fram og ennfremur enski
skemmtikrafturinn Mike Scott.
Hljómsveitin „Pure Fantasy" sem
ferðast með Suzette um alla Evrópu
mun leika fyrir dansi eftir sýning-
una.
-----» ♦ ♦----
MAUS-útgáfu-
tónleikar
VEGNA útgáfu þriðju breiðskífu
hljómsveitarinnar MAUS verða
haldnir útgáfutónleikar í Þjóðleik-
húskjallaranum í kvöld. Húsið opn-
að kl. 22. Aðgangur er kr. 500 og
aldurstakmark er 18 ár eftir kl. 23.
Hljómsveitin mun leika öll lögin
af nýju plötunni „Lof mér að falla
að þínu eyra“ ásamt eldra efni.
IÐUNNAR
APOTEK
á faglega traustum grunni
í stærstu læknamiðstöð landsins
OPIÐ VIRKA DAGA
9-19
DOMUS
MEDICA
Egilsgötu3101 Reykjavik sími5631020
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur
sem fengið hafa btjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlíð 8, s. 562-1414._________
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari._____________________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.____
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272._________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Simatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040,__
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.__________________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14, S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖD FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V. A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tiamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15. ____________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN AKHEIMILL PYjAls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunariækningadeild er frjáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartimi.
LANDSPlTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl. _______________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.__________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.__________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Símaru-. sjúkrahússinsogHeiI-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.______
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfm_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Ijokað yfir vetrartímann. lx*ið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111._
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BOKGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlg'u, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABlLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hðp-
ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 19. desember.
ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud>
fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11 -17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Lokað f vetur. Hægt er að opna fyrir hópa eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIRIREYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f bað og heití
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20
Árbæjarlaugeropin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frí
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fost. 7-20.30
Laugd.ogsud. 8-17. Söluhætthálftímafyrirlokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðutbæjarlaug: Mád.-fdst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðan Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virks
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virkr
daga kl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.
fóstud. kl. 7-21. I^augarri, kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-£
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17
S: 422-7300._______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.
föst. 7-20.30. Laugaixf. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád,
fost. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚT1VISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
Garðurinneropinnkl. 10-17 alladaganemamiðviku
daga, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End
urvinnslustöðvai- eru opnar ad. kl. 12.30-19.30 ei
lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virk;
daga. Uppl.sími 567-6571.