Morgunblaðið - 13.11.1997, Page 63

Morgunblaðið - 13.11.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 6§ FRETTIR Skemmtanir ■ TILKYNNINGAR í skcmmtanarammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudög- um. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar, í brðfsíma 569 1181 eða á netfang frett(d nibl.is. ■ KAFFI REYKJAVÍK Ruth Reginalds og Biifrir Birgisson leika fimmtudag. Einnig verður tískusýning. Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar. A sunnudagskvöld leika þau Sig- rún Eva og hljómsveit. ■ SPAÐAR ieika í Risinu Hverfisgötu 105 á föstudagskvöld og munu m.a. leika af nýútkominni hljómplötu sinni Ær og kýr. Húsið verður opnað kl. 22 en hljóm- sveitin stígur á sviðið kl. 23 og leikur fram undir kl. 3. Aðgangseyrir er 500 kr. ■ DUBLINER Fimmtudags- og föstu- dagskvöld spilar Bjarni T. trúbador. Laugardagskvöldið leika Hálf köflóttir. ■ SNIGLABANDIÐ leikur á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, föstudagskvöld. Laugardag leikur bandið á Hótel KEA, Akureyri. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- kvöld er dúettinn Staff. Hoochkvöld. l’t'ír á 990 kr. Á fostudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Greip. ■ FÓGETINN Hljómsveitin Vestanhafs skemmtir um helgina. Vestanhafs skipa þeir Björgvin Gfslason, Jón Kjartan Ing- ólfsson og Jón Björgvinsson. ■ REGGAE ON ICE leikur á föstudags- kvöld á Hótel Húsavík. Á laugardag leik- ur bandið í Sjallanum, Akureyri. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvít- um sokkum leikur fimmtudags- og sunnudagskvöld. Föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. í Leikstofunni um helgina verður Viðar Jónsson tt'úbador. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fóstudagskvöld skemmtir tvífari Tinu Tumer, Suzette Dorsey frá Bandaríkjunum. Laugardags- kvöld verður skemmtidagskrá Björgvins Halldórssonar í útvarpinu heyrði óg lag þar sem feriil Björgvins er rakinn. Stór- Wjómsveit og söngvarar undir stjóm Þóris Baldurssonar. Kynnir Jón Axel Ólafsson. Sérstakur gestur verður Bjami Arason. Dansleikur til kl. 3 með hljómsveitinni Skítamóral. ■ GREIFARNIR leika á síðbúnu réttar- balli í Njálsbúð á laugardagskvöld. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist bæði kvöldin. Gammeldansk frá Borgar- nesi skemmtir. Laugardagskvöld skemmtir Kiddi Rós. Reykjavíkurstofan við Vesturgötu er opin fóstudag og laug- ardag til kl. 3. Naustið er opið fimmtu- dags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. Eldhúsið opnað ki. 19. Marion Herrera frá Frakk- landUeikur matartónlist á hörpu. ■ FÉLAG harmonikkuunnenda heldur haustgleði með gömlu dönsunum í Hreyf- ilshúsinu. Hljómsveitir félagsins leika. ■ ÁRTÚN Á fostudagskvöld verða gömlu dansamir. Á laugardagskvöld heldur Harmonikkufélag Reykjavíkur stórdansleik sem er öllum opinn. Húsið Tískusýning á Kaffí Reykjavík í kvöld, fimmtudaginn 13. nóvember, kl. 21.30. Sýnt verður frá versluninni CHA*CHA Módelsamtökin sýna. Heiðar Jónsson, snyrtir kynnir. 1. Ferskt saJat með raekjum, eggjastrimlum, karrýrjóma og ristuðu brauði kr. 750 2. Gráðostapasta með kjúkling og hvítlauksbrauði kr. 890 Borðapantanir í símum 562 5530 og 562 5540. Rut Reginalds og Birglr Birgis leika og syngja. Allir velkomnlr. Föstud. og laugard. leikur hljómsveitin Papar. opnað kl. 22. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika á Oddvitanum, Akureyri, föstudags- og laugardagskvöld. Hinn nýi trommuleik- ari hljómsveitarinnar er Sigurður Reyn- isson. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14. Kóp. Föstudags- og _laugardagskvöld leikur Hljómsveit Önnu Vilhjálms. Sunnudagskvöldið leikur hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK- INN, Kársnesbraut 106, Kóp. heldur dansæfmgu fóstudagskvöld kl. 21. Ath. nýtt heimilisfang. ■ FEITI DVERGURINN Föstudags- og laugardagskvöld leikur gleðigjafmn Andri Bachmann fyrir dansi. Gesta- söngvari verður Hrafnhildur Ýr sigur- vegari í söngvakeppni framhaldsskól- anna 95. Andri verður með bjór- og brandarakeppni. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöid verður Miller Time með hljóm- sveitinni Naked As Friend. Á fostudags- SCRUFFY Murphy er ný hljómsveit sem leikur aðallega írska tónlist. Hún verður á Rauða ljóninu um helgina. og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Buttercup. Sunnudags- og mánudags- kvöld verður Afmælisvaka Gauksins 1997, en Gaukurinn verður 14 ára 19. nóvember. Það verður hljómsveitin Dúndurféttir, sem byrjar hátíðina. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Woofer spilar á tónleikum föstudag. Hljómsveitin var að gefa út sína fyrstu breiðskífu sem hún ætlar að kynna á tónleikunum sem hefjast kl. 17 á Kakóbarnum Geysi. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Hljómsveitin Scruf- fy Muriihy leikur fostudags- og laugar- dagskvöld. Þetta er ný hljómsveit skipuð þeim Hermanni Inga Hermannssyni, gít- ar, Paul Ischiggfrie, fíðlu, Söru Tschiga- frie, harmonikku, og Elisabet Nönnu- dóttir, fiðlu og „bothvan". Hljómsveitin leikur aðallega írska tónlist. ■ GULLÖLDIN, Grafarvogi Gömlu brýnin Svensen & Hallfunkel leika föstn ■} dags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mimisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19-3. Raggi Bjaraa og Stef- án Jökulsson leika fyrir gesti. í Súlnasal á föstudagsskvöld er uppskeruhátíð hestamanna með hljómsveitinni Saga Klass. Laugardagskvöld er aukasýning á Allabaddari og dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass frá kl. 23.30-3. ■ THE DUBLINER Yfir strikið leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Sigurður Hrafn Guðmundsson, Árai Björasson, Tómas Malmberg, Ingvi Rafn Ingvason og Karl, Olgeir Olgeirsson. ■ SIR OLIVER Á föstudagskvöldum í nóvember verður haldið Halla og Ladda kvöld og hefst það kl. 23. Á þessum kvöldum verður gríntilboð á öli auk þess sem konur fá glaðning til kl. 23. Þess má geta að aðgangur er ókeypis til kl. 22 en eftir það kostar 500 kr. inn. Við eigum afmæli... Aí því tilefni veitum við 10%—30% afslátt af öllum vörum fimmtudag — föstudag — laugardag Herradeild Jakkaföt m. vesti 100% ull kr. 15.900 Dömudeild ‘Meiriháttar fínni kjólar frá Shiriey Wong ‘Mod ECRAN dragtir ‘Kookai jólafatnaður ‘Morgan fatnaður ‘Sud Express peysur *TARK teyjubuxur Skódeild ‘Shelly’s ökklaskór ‘Roobins vetrarskór ‘Zinda stígvel/skór ‘Riders leðurökklaskór ‘Ný sending af spariskóm (mikið úrval fyrir jólin) SAUTJAN Laugavegi 91, sími 511 1717 CAT strígaskór áður kr. 7.900 nú kr. 4.900 Charhartt hettupeysur — gallabuxur 15% afsláttur Diesel buxur áður 6.900 nÚ 3.900 Café 17 Afmæliskaka og kaffi/gos í tilefni dagsins bjóðum við uppá afmæliskaffi og með þvi í kaffiteríunni á Laugaveginum. ..við tökum vel á nj£ti þér SAUTJAN Kringlunni, sími 568 9017

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.