Morgunblaðið - 13.11.1997, Side 65

Morgunblaðið - 13.11.1997, Side 65
FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ «C; FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 65 Fékk rjómaköku í andlitið ► BARÁTTUKONA gegn notkun dýrafelda í klæðnað kom skilaboðum sínum milliliðalaust til Oscars de la Renta þegar hún klessti „tofu“ rjómaköku í andlitið á honum síðastliðinn þriðjudag þar sem hann var að gefa eiginhandaráritanir. „Skammastu þín fyrir að nota feldi,“ öskraði konan þegar nokkrir öryggisverðir umkringdu hana. Tískuhönnuðurinn var að kynna nýja línu í ilmvötnum í Meir & Frank- versluninni í Portland. Um 50 manns biðu eftir eiginhandaráritun þegar atburðurinn átti sér stað. „Það var kaka sem fór í andlitið á Oscar de la Renta,“ sagði Jim Wolf talsmaður lögreglunnar. „Hann þvoði sér og hélt svo áfram að gefa eiginhandaráritanir." Wolf bætti við að konan yrði ákærð fyrir ósæmilega hegðun. Dýraverndunarsamtökin „People for the Ethical Treatment of Animals“ lýstu sig ábyrg fyrir verknaðinum og sögðu konuna vera Alison Green frá Portland. Samtökin voru að mótmæla y því að Oscar de la Renta notaði loðfeldi í fatalínu sína. HAFDÍS Huld, Daníel Ágúst og Magnús Jónsson í viðtali baksviðs við blaðamann Morgunblaðsins. 2.500-3.000 plötur hafa selst á ís- landi. Sveitin er fullbókuð fram á næsta vor, að sögn Baldurs, og svo verður í mörg horna að líta um sum- arið. Um haustið verður farið af stað að nýju til að fylgja næstu plötu eftir, hún er tekin á Ægisgötu, „fyrir ofan Kvennakór Reykjavík- ur,“ bendir Magnús á, með brosi út í annað enda þreyttur og svangur eftir tónleika kvöldsins. Bandaríkin, Mexíkó, Belgía og Frakkland eru í bili bestu lönd ífusgus hvað sölu plötunnar og við- tökur á tónleikum snertir. „En Bretland er að opnast“ segja hljóm- sveitarmenn, „andrúmsloftið þar al- mennt að breytast." Annars segjast þessir lífsins listamenn oft lítið sjá af löndunum sem þau ferðast um út Ertu búinn að skipta um kúplingsdisk? Komdu í skoðun TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 Priki'Hiii S. 563 4400 af tónleikum, viðmót heimafólks og mömmumatur á hverjum stað séu helstu kennileiti. „Við erum blönduð hljómsveit með blandaða tónlist," segja Magnús og Daníel. „Við höf- um blendnar tilfmningar og blöndu af áhrifum úr ýmsum heimshorn- um; bíómyndir í rútum milli staða, okkar eigin myndir á sviðinu, mús- íkina, hoppið og húrra yfir þessu; segjum bara: þessu verkefni." NÝ SPARPERA sem kveikir og slekkur Electronic 4C Energy *w Saver w Söluaðilar um land allt Afmælistilboö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.