Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 25 Uppskriftir í eggja- bökkum frá Nesbúi NESBÚ á Vatnsleysuströnd er að setja í dreifingu uppskriftir sem fylgja með öllum eggjabökkum frá búinu. Uppskriftirnar eru 24 tals- ins í þremur flokkum. Gulur flokk- ur merkir smáréttauppskriftir, rauður flokkur fullt hús matar og # 5 ///ó<íarvi(ei/if((r /i.t/ttrr' 5C0 9 UíáJ^k ifluknit i/SuVpiiai 2 mst iTuurcl a IMMIato4.lt W |upnt>. tevijcJ snvsit T&natei 1 sneiðOT 5iw%tifi«iostui 1 lc99kð ttstOak i sm.n olMas: mói PCÍsSí fisiria meJ tesdíi 09 ostacotk StiJiJ papiita 09 raja t6niats«saiB! vU. 2. G'oð*! i mJ,om ot4 i nan 3. tlií roclri kt C9 sttií c5J»ftiS >ta 09 gtaNð Jbxn i 2-3 raia I sá græni er fyrir kökur og sæl- gæti. I fréttatilkynningu frá Nesbúi segir að uppskriftii-nar séu ein- faldar og meðal þeirra er að finna uppskriftir að kleinum, indversk- um kjötbollum, púðursykurmar- engs, glóðarsteiktum fiski og pönnukökum. Uppskriftunum á að vera hægt að safna þar sem þær eru númeraðar og gataðar þannig að hægt er að hengja þær upp. Suðutíma eggja er getið á öllum eggjabökkunum. Hér kemur ein uppskriftanna, indverskar kjötbollur. 1 kg hakkað kjöt 1 bolli brauðmylsna 1 bolli tómatsafi salt og pipar ’/ibolli hveiti 2 msk. smjör 1 laukur 1 epli 1 tsk. karrí 2 tsk. sykur 1 súputeningur 1 bolli heitt vatn S 2>a'/j/( Blandið saman kjöti, brauð- mylsnu, kryddi og hálfum bolla af tómatsafa. Búið til litlar bollur og veltið uppúr hveiti. Steikið. Karrí, epli og laukur er sett út í og látið mýkjast. Að lokumm er hálfum bolla af tómatsafa, sykri, súputeningi og heitu vatni bætt í og soðið i 15-20 mínútur. Gott að bera fram hrísgrjón með bollunum. NEYTENPUR Buxur með þvagleka- innleggi THORARENSEN lyf hafa hafið sölu á nærbuxum með innleggi fyrir þá sem þjást af þvagleka. Buxurnar eru margnota og því umhverfisvæn- ar og valda síður ofnæmi. Þær eru frá breska framleiðandanum Ganmill og eru til fyrir konur og karla á öll- um aldri. I fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að rannsóknir sýni að fjórða hver kona og tíundi hver karlmaður þjáist af þvagleka einhvern tíma á ævinni. -------------- Handtöskur úr gerviefni TÖSKU- og hanskabúðin hefur tekið við umboði handtöskuframleiðand- ans Bulaggi. Fyrirtækið er hollenskt en sérhæfir sig í handtöskum með ítölsku yfirbragði, bæði úr leðri og gerviefnum. I fréttatilkynningu frá Tösku- og handskabúðinni segir að megintil- gangurinn með innflutningnum sé að auka úrval kventaska úr gerviefnum, enda séu þær í tísku nú. Málning hjá Heild- söluversluninni HAFIN er sala á málningu hjá Heildsöluversluninni í Fellsmúla. Málningin er frá Slippfélaginu og er í fyrstu boðið upp á innimálningu blandaða með NCS litakerfi í um 20.000 litaafbrigðum. Verðið er frá 490 krónum á lítra í ljósum litum. I fréttatilkynningu frá Heildsöluversl- uninni segir að auk þessa sé boðið upp á annað sem tengist málninga- vinnu eins og límbönd, rúllur, pensla, plastyfirbreiður og fleira. Veislubók í NÝÚTKOMINNI Veislubók Hag- kaups era 230 uppskriftir að for-, aðal- og eftirréttum og tillögur að hlaðborði og pinnamat. Veislubókin er þriðja uppskriftabókin frá Hag- kaupi. Kökubókin, sem kom í fyrra, seldist í um 18 þúsund eintökum. Hér fylgir einn af aðalréttunum úr nýju bókinni sem einn af höfundum hennar, Kristján Þór Sigurðsson, matreiðslumeistari á Argentínu, mælir með. Svínakótilettur með hnetum og engifer _____________Fyrir 6____________ 6 stk. svínakótilettur, stórar _________olía til steikingar____ __________ Hnetusósa____________ _________3 dl kjúklingasoð______ (eða vatn og Vh teningur) ______3 msk. hnetusmjör, fínt _______1 stk. laukur saxaður____ 1 msk. sítrónusafi 'h tsk. engifer, fínt saxaður __________1 dl rjómi________ _________sósujafnari________ ___________Meðlæti__________ 18-24 stk. kartöflur, soðnar ____________salt____________ smjör til steikingar _________paprikuduft________ 400 g grænmetisblanda, t.d. _________spergilkál_________ __________gulrætur__________ ___________paprika__________ belgbaunir Steikið kótiletturnar á pönnu og setjið á ofngrind. Steikið þær áfram við 140° C í 15 mínútur eða á meðan sósan er löguð. Berið fram með soðnu grænmeti, paprikukartöflum og hnetusósu. Hnetusósan Steikið lauk og engifer án þess að brúna í þykkbotna potti. Bætið öðr- um efnum út í og sjóðið í 5-6 mínút- ur. Þykkið með sósujafnara. Meðlæti Sjóðið grænmetið í söltu vatni í 4-5 mínútur. Steikið skrældar soðnar kartöflur í smjöri og stráið papriku- dufti yfir. Handverks- markaður á Eiðistorgi HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Eiðistorgi, Seltjarnai-nesi, í dag. Þar verða meðal annars til sölu tré-, gler- og prjónavörur, málverk, postulín, brúður og ýmislegt til jólahaldsins. Kvenfélagið Seltjörn verður með kaffi- og vöfflusölu á mark- aðnum og klukkan 14 munu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness leika. H O N D A Stór fjórhjóladrifinn bill á frábærv verði FRÁKRI 2.190.000,- Á6ÖTUNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.