Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLVSINGA ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldarstöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. 2 stöður á lyflækningadeild. 1 staða á handlækningadeild. 1 staða á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Hjúkrunarfræðinemar sem lokið hafa tveimur árum athugið. Óskum eftirað ráða hjúkrunarfræðinema í helgarvinnu á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Á sjúkrahúsi Akraness ferfram mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræð- ingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir í síma 431 2311. TILKYIMNINGAR Stjórn listamannalauna Auglýsing um starfslaun listamanna árið 1998 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa listamönnum árið 1998 í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úr fjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda. 2. Launasjóði myndlistarmanna. 3. Tónskáldasjóði. 4. Listasjóði. Umsóknir einstaklinga skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. desember 1997. Umsóknir skulu auð- kenndar „Starfslaun listamanna 1998" og til- greina þann sjóð sem sótt er um laun til. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu. Heimilt er að veita starfslaun til stuðnings leik- hópum, enda verði þeim varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Umsóknir leikhópa skulu berast Stjórn lista- mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. desember 1997. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna 1998 — leikhópar". Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu. Ath.: Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun verður umsókn hans því aðeins tekin til um- fjöllunar að hann hafi skilað Stjórn listamanna- launa skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Vakin er athygli á ad hægt er ad ná í um- sóknareyðublöð á Internetinu á heimasíðu Stjórnar listamannalauna. Slóðin er: http//www.mmedia.is/listlaun. Athygli er vakin á að umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. desember nk. Reykjavík, 14. nóvember 1997. Stjórn listamannalauna. Sandhólaferjubúið Laugardaginn 15. nóvember verður hest- um smalað á Sandhólaferju. Eigendum hesta sem ekki hafa verið sóttir ennþá, er bent á að sækja þá núna og greiða hagagöngu um leið. ^ VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í húsnæði félagsins, Lækjargötu 34D, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Reglugerðarbreytingar. Stjórnin. Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Einstakt tækifæri!! í dag og á morgun, milli kl. 14 og 16, verðum við í íbúð 0301 í Austurbergi 14 og gefum þér tækifæri til að eignast þessa þriggja herbergja íbúð og bílskúr á einstöku tækifærisverði, aðeins 6,2 millj. króna!!! Húsið er alklætt að utan og í mjög góðu ástandi. íbúðin er björt og snyrtileg og laus nú þegar. Sjón er sögu ríkari. Líttu inn hjá okk- ur eða leitaðu frekari upplýsinga í símum 553 2492, 554 1523 eða 587 4945. FÉLAGSSTARF Hafnarfjörður — utankjörstakosning Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna bæjarstjómarkosning- anna vorið 1998 fer fram í Víðistaðaskóla laugardaginn 22. nóvember. Utankjörstaðakosningin fer fram í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, virka daga frá kl. 18.00—21.00 en laugardag og sunnudag frá kl. 14.00-16.00. Kjörstjórn. ATVINNUHÚSNÆÐI Lager — iðnaðarhúsnæði Ármúli 7, bakhús 300fermetra lager- og iðnaðarhúsnæði til leigu í Ármúla 7. Húsnæðið leigistfrá nk. áramótum. Upplýsingar í síma 568 0709 á milli 14 og 18 í dag og næstu daga. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð á lausafjármunum verður haldið í dag, laugardaginn 15. nóvem- ber, í uppboðssal íTollhúsinu viðTryggvagötu og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. ÝMISLEGT Classaneglur Classaneglur auglýsa frábært verð á O.P.I. gelnöglum, aðeins kr. 3.800. Sími 554 6277 Handverksmarkaður á Eiðistorgi Seltjarnarnesi verður haldin í dag frá kl. 10 — 18. Handverk frá um 60 aðilum til sýnis og sölu. Börn úr Tónlistaskólanum spila kl. 14.00. Kaffiveitingar verða á staðnum. Kvenfélagið Seltjörn. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóður Iðnaðarmanna félags Suðurnesja 25 ára Formaður: Eyþór Þórðarson, Álftamýri 17,108 Reykjavík, heimasími 568 0162. Fjárvörslu annast Sparisjóðurinn í Keflavík, Daði Þorgríms- son, forstöðumaður, og Kaupþing hf„ Þórólfur Sigurðsson, sjóðstjóri. Fundarboð Aðalfundur sjóðsins verður haldinn í fundar- sal Meistarafélags byggingarmanna, Hólm- garði 2, Keflavík, miðvikudaginn 19. nóvember 1997 kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðir fram reikningar Styrktarsjóðs Iðnað- armannafélags Suðurnesja. 3. Önnur mál. Auk sjóðfélaga í Lífeyris- og styrktarsjóði Iðnaðarmannafélags Suðurnesja eru allir, sem vilja kynna sér séreignarsjóði með tilliti til við- bótartrygginga, velkomnir í sjóðinn og á fund- inn. Stjórnin SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5997111516 IX kl. 16:00 Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í AKOGES-salnum, Sigtúni 3, mið- vikudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00 umsjá unglinga. Allir hjartanlegc velkomnir. Sunnudaginn 16. nóv. Esju- berg—Saurbær. Gengið eftir gömlum götum við Esjurætur. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1200/1400. Skráning þátttakanda í að- ventuferð 28.—30. nóv. og aðventuferð jeppadeildar 6.-7. des. stendur yfir á skrifstofu Útivistar. Heimasíma: centrum.is/utivist 5* FráSálar- ** rannsók-' félagi íslands Bjarni Kristjánsson, miðill verður með opinn skyggnilýs- ingafund sunnudag- inn 16. nóv. kl. 20.30 í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20. Miðaverð kr. 1.000 fyrir félagsmenn, kr. 1.200 fyrir aðra. Allir velkomnir á með- an húsrúm leyfir. Upplýsingar og bókanir í síma 551 8130 og 561 8130 alla virka daga. SRFl. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Spíritistasamkoma verður haldin á Sogavegi 69 sunnudaginn 16. nóv. kl. 14.00. Söngur, hugleiðsla, stutt skyggnilýsing, heilun, fyrir- bænir o.fl. Umsjón hefur Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, miðill. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar í síma 551 8130 og 561 8130. SRFl. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagur 16. nóvember kl. 13.30 Hrútagjé—Höskuldarvellir. Fjölbreytt gönguleið. Verð 1.000 kr. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. „Aðventuferð" I Þórsmörk 22.-23. nóv. Tilvalin fjölskyld- uferð. Gönguferðir. Sameigin- legt jólahlaðborð og kvöldvaka. Miðar á skrifstofu. Síðasta hressingargangan frá Mörkinni 6 að sinni kl. 20.00 á þriöjudagskvöldið. Eitt blað fyrir aiia! plwirjjítwlitóiíi - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.