Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 38
.J- 38 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
SKOÐUN
Enn þegir
Sjónvarpið!
EINN AF mikilvæg-
ari þáttum tónlistar frá
upphafi er þögnin.
Þögnin markar bæði
upphaf og enda tón-
verks ásamt því að lita
tónlistina með andstæð-
um sínum. En þögnin er
vandmeðfarin og ekki á
færi allra að nota hana
rétt.
‘ V Hinn 3. september sl.
hafði undirritaður sam-
band við Sigurð Val-
geirsson, deildarstjóra
innlendrar dagskrár-
gerðar Ríkissjónvarps-
ins, þar sem óskað var
eftir því að myndverkið
„Samantekt: Þrír heimar í einum“
yrði tekið til sýningar hjá Ríkissjón-
varpinu.
Eftir að dagskrárstjóri hafði
kynnt sér verkið voru ummæli hans
á þá leið að „ekki væri hægt að bjóða
íslenskum sjónvarpsáhorfendum upp
á slíkt „avant-garde“- efni í kvöld-
dagskrá Sjónvarpsins".
Síðan hefur ítrekað verið óskað
,eftir skriflegri umfjöllun frá dag-
'skrárstjóra Ríkissjónvarpsins vegna
þessa erindis. Ekkert svar hefur
borist við þeirri beiðni.
I framhaldi af þögn dagskrár-
stjóra Sjónvarps, sendi undirritaður
útvarpsstjóra, framkvæmdastjóra
RÚV og útvarpsráði bréf þar sem
óskað var eftir að málið fengi faglega
umfjöllun hjá stofnuninni. Svarið er
sem fyrr: Þögn.
Hinn 7. nóv. sl. fjallaði fréttastofa
Stöðvar 2 síðan um málið þar sem
kom fram hörð gagnrýni frá Hjálm-
*'^ri H. Ragnarssyni, forseta Banda-
lags íslenskra listamanna, vegna
þessa máls, enda er þetta ekki fyrsta
erindið frá listamönnum sem fær
slíka meðferð hjá Ríkissjónvarpinu.
Gagnrýnin beinist fyrst og fremst
að almennri stefnu - eða öllu heldur
stefnuleysi - Ríkissjón-
varpsins í menningar-
málum. Fjölmargir
listamenn hafa haft
samband við ríkisfjöl-
miðilinn og boðið fram
verk sín, hugmyndir
eða starfskrafta sína.
Þessum erindum og
fyrirspurnum hefur iðu-
lega ekki verið svarað á
fagmannlegan hátt.
Samkvæmt starfs-
reglum sínum hefur
RQdsútvarpið/Sj ónvarp
það hlutverk að efla og
stuðla að útbreiðslu
menningu þessa lands.
Til þessara verkefna
hefur stofnunin til umráða umtals-
verðar fjárhæðir á ári hverju.
íslenskir listamenn í dag eru und-
Gagnrýnin beinist fyrst
og fremst að almennri
stefnu, segir Kjartan
Oiafsson - eða öllu
heldur stefnuleysi -
Ríkissjónvarpsins í
menningarmálum.
antekningalítið vel menntaðir og
eiga rétt á greinargóðri og faglegri
umfjöllun um sín verk frá opinberum
aðilum sem hafa með listir í landinu
að gera.
Með skriflegri umfjöllun dag-
skrárstjóra Sjónvarps varðandi þær
umsóknir sem berast þar inn, gæfist
tækifæri tii faglegrar umræðu um
menningarstefnu ríkisfjölmiðla.
Höfundur er tónskáld.
Kjartan Ólafsson
sœtír sófar*
HÚSGAGNALAGERINN
• Smiðjuvegi 9 • Simi 564 1475 *
Bylting!
Fjölnota byggingaplatan
sem allir hafa beðið eftir!
WIROC byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf.
VIROC byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin,
höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi.
VIROC byggingaplötuna er hægt
að nota úti sem inni.
VIROC byggingarplatan er umhverfisvæn.
VIROC byggingaplatan er platan sem
verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint.
Staöalstært: 1200x3000x12 mm.
Aðrar þykktir: 8,10,16,19,22,25. 32 & 37 mm.
Mestalengd: 305 cm. Mestabreidd: 125 cm.
fnÖSS
^ L‘r „1
Vimc sem gólfefri \ \ ]Viroc sem Mvöm . 1 . Oi: u i ástúBndaniti
Viroc utonhússkJæ&ng
Leitið frekari upplýsinga
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29,108 ItEYKJAVÍK, 5ÍMI553 8640 / 568 610j
nCROPRINT.
STIMPILKLUKKUR
Sala og þjónusta
Otto B. Arnar ehf.
ÁRMÚLA 29 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 588 4699 • FAX 588 4696
FJÖLMIÐILL Á
UNDANHALDI
EFTIR mislukkaða
atlögu DV að Herbalife á
íslandi heldur blaðið
áfram að reyna að klóra
í bakkann. Síðasta til-
raunin var sú aumasta til
þessa: skrumskæhng á
grein úr tímariti millj-
arðamæringsins Stevens
Forbes.
Til að bæta kjöti á
beinin neyddist Jónas
Kristjánsson, ritstjóri og
einn eigendanna, til að
skrifa níðleiðara um
Herbalife, þrátt fyrir að
ritstjórinn sé sonarson-
ur og alnafni frumkvöð-
uls náttúrulækninga og
fæðubótarefna á Islandi.
Því miður hefi ég ekki notið góðs
af visku DV síðastliðin 6 ár, en ef
umfjöllun blaðsins um Herbalife er
mælikvarði á ástandið er þetta ekki
fjölmiðill á undanhaldi, heldur helj-
arþröm.
Herbalife
Þrátt íyrir bölbænir DV og For-
bes gamla eru allar fregnir af
meintum heimilisvanda Herbalife
ekki aðeins ýkjur, heldur ósk-
hyggja-
Fyrir þá sem ekki vita er Her-
balife eitt afrekanna í kraftaverka-
skrá viðskiptasögu mannkynsins.
Ekki einasta framleiðir það bestu
heilsuvörur í heimi, heldur kann það
vel að vera besta atvinnu- og við-
skiptatækifæri sem íslendingum
hefur boðist það sem af er öldinni.
Nú þegar hefur náðst undraverð-
ur árangur á Islandi á örskömmum
tíma. Metið á ung íslensk kona,
Dagmar Gunnarsdóttir, sem hefur
misst 45 kíló. Tugir annarra hafa
misst 20 kíló eða meira (þar á meðal
ofanritaður), að ekki sé minnst á þá
sem hafa sigrast á asthma, ofnæmi,
síþreytu, mígreni, háu blóðkólester-
óli, háum blóðþrýstingi, sykursýki,
svefnleysi svo eitthvað sé nefnt.
En þetta er aðeins upphafið. Nú
þegar hefur fjöldi Islendinga er-
lendis tekið að selja þessar vörur og
hafa margir náð ótrúlegum tekjum
á örskömmum tíma.
Af fyrirtækinu sjálfu er helst að
frétta að gangurinn er slíkur að
Mark Hughes mun skreyta forsíður
æ fleiri tímarita á næstunni þrátt
fyrir að í augum þeirra íhaldssöm-
ustu í amerískum viðskiptaheimi er
markaðsfyrirkomulag fjölþrepa fyr-
irtækja enn svo róttækt að það
kann að taka áratug í viðbót að öðl-
ast fulla viðurkenningu.
Fjölþrepa markaðskerfi
Herbalife er talið fremst meðal
jafningja í flokki fyrirtækja sem
kallast fjölþrepa markaðsfyrirtæki.
Onnur þekkt fyrirtæki úr þessum
hópi era Amway, Excel, Mary Key
o.m.fl.
Markaðskerfi þessara fyrirtækja
eru margvísleg, en þau byggjast öll
á því að starfsmenn fá ekki aðeins
sölulaun af eigin sölu heldur líka
umboðslaun af sölu alls þess fólks
sem þeir hafa fengið til liðs við fyr-
irtækið (þ.e. fólkið í þrepunum „fyr-
ir neðan“).
Starfsmenn Herbalife nota sölu-
launin til að greiða reikningana
sína. Umboðslaunin fjárfesta þeir
hins vegar. Þau eru eftirlaunasjóður
heimilisins. Og þessi umboðslaun
eru engir smáaurar. Þannig eru t.d.
fleiri milljónerar (fólk með yfir
milljón dali í árslaun) í Herbalife en
nokkru öðru fyrirtæki á jörðinni eða
um 250 alls, auk þúsunda til viðbót-
ar sem flokkast undir stórefnafólk.
Fyrir kvikmyndagerðarmann er
ekki ónýtt að vera
skyndilega kominn í
persónuleg kynni við
urmul milljónamær-
inga. Þar sem Her-
balife var stofnað hér í
Los Angeles eru þeir
yfir þrjátíu talsins
bara á þessu svæði.
Auk þess eru milijóna-
mæringar Herbalife
ólíkir öðrum auðkýf-
ingum. Þeir hafa unn-
ið sig upp með því að
tengjast öðru fólki og
eru því oftast alþýð-
legri og jákvæðari en
gerist og gengur.
Vinkona okkar Mar-
grétar, Chris Carley að nafni, er
ágætt dæmi um þennan harðsnúna
hóp. Fyrir aðeins þremur árum var
hún venjulegur starfsmaður hjá
Boeing-flugvélaverksmiðjunum í
Því miður hefí ég ekki
notið góðs af visku DV
síðastliðin 6 ár, segir
Jón Ottar Ragnarsson,
en ef umfjöllun blaðsins
um Herbalife er mæli-
kvarði á ástandið er
þetta ekki fjölmiðill á
undanhaldi, heldur
heljarþröm.
Seattle þar sem hún vann fyrir lús-
arlaun.
Fyrir nokkrum vikum var hún
stödd á viðskiptaþingi, þar sem var
saman komið fjölmargt háttsettra
stjórnenda amerískra risafyrir-
tækja, mest karlmenn. Skyndilega
fóru þeir að deila um hver hefði
besta vinnuveitandann. Deildar-
stjóri hjá Disney nefndi sem dæmi
um stórhug yfirmannsins að hann
lokaði Disneylandi dagpart til að
leyfa starfsfólkinu að skemmta
sér... frítt!!
Maður úti í sal sagði að þetta
væri ekki neitt því bónusar
Microsoft væru engu líkir. Hann
hefði til dæmis fengið bæði Cadillac
og Rolexúr að gjöf fyrir áratuga
störf. Chris Carley hlustaði á og
sagði að þetta væri ekkert. Mark
Hughes hefði tekið stærsta
skemmtiferðaskip heims á leigu svo
starfsfólk Herbalife gæti siglt um
Karíbahafið.
Þegar karlmönnunum fannst lítið
til koma sýndi hún þeim demants-
hring og demantsskreytt Cartierúr
sem hún hafði fengið að gjöf frá fyr-
irtækinu. Mönnunum fannst þetta
ágætt en ekkert einsdæmi. Þá bætti
hún við að laun hennar eftir aðeins
þrjú ár hefðu verið 140 milljónir ísl.
kr. á árinu 1996, þar af 35 milljónir í
bónus. Þegar hópurinn heyrði þetta
stóðu þeir upp allir sem einn og
klöppuðu.
Gamlir og nýir peningar
Chris Carley er dæmigerð fyrir
hina nýju stétt milljónamæringa
Herbalife. Hún var svo fátæk þegar
hún byrjaði störf að hún þurfti að fá
lánaða 78 dali (um 5.000 íslenskar
krónur) til þess að geta gerst dreif-
ingaraðili.
I dag býr hún í höll hér úti á
Malibu og þarf aldrei framar að
dýfa hendi í kalt vatn. Er það ekki
slæmt fyrir konu sem hefur aðeins
Jón Óttar
Ragnarsson
barnaskólamenntun og hafði engin
þau tengsl eða bakgrunn sem til
þessa voru talin forsenda fyrir
frama í bandarísku viðskiptalífi.
Milljarðamæringurinn Steven
Forbes - sem hatar fjölþrepafyrir-
tæki - er einn þeirra sem erfðu all-
an sinn auð. Þessi silfurskeiðar-
drengur lítur á milljqrðamæringinn
Mark Hughes - sem vann sig upp
úr ræsinu á eigin spýtur - sem boð-
flennu við allsnægtaborð kapítal-
ismans.
Skýringin er auðfundin. í augum
bandarískrar yfirstéttar - eins og
hinnar evrópsku - flokkast gamlir
peningar undir menningu á meðan
nýir peningar era álitnir skítugir.
Menn á borð við Mark Hughes -
sem býr í einni dýrastu höll Kali-
forníu með 27 þjóna - eru í augum
Forbes ekkert annað en nýríkir
uppskafningar.
Staðreyndirnar segja annað.
Mark Hughes stofnaði Herbalife
eftir að móðir hans dó úr ofskömmt-
un megrunarlyfja sem hún fékk hjá
heimilislækni. Eftir því sem best
verður séð er markmið hans í lífinu
aðeins eitt: að forða öðram frá því
að sæta sömu örlögum og móðir
hans.
Mark Hughes er einlægasti mað-
ur sem ég hef kynnst. Og hann er
jafnframt besti fyrirtækjastjórn-
andi sem ég hef haft spurnir af. En
það er ekki ástæðan fyrir því að ég
er í Herbalife, heldur hitt að þetta
fyrirtæki er leið fyrir mig til að
hrinda mínum eigin draumum í
framkvæmd.
En þótt Mark Hughes sé drengur
góður þýðir það ekki að hann geti
ekki beitt hörku. Því miður era ekki
allir sem vilja starfa fyrir Herbalife
englar með vængi og á síðasta ári
þurfti hann að losa sig við alls 1.680
dreifíngaraðila sem höfðu brotið
hinar ströngu siðareglur fyrirtækis-
ins.
I þessum hópi voru m.a. tveir
hópar í Rússlandi sem rannsókn
leiddi í ljós að tengdust mafíunni
þar í landi. Segir sig sjálft að ekkert
af þessu fólki, og allra síst rúss-
neska mafían, ber Herbalife vel
söguna.
Markaðskerfi nýrrar aklar
Fjölþrepafyrirtæki eru það sem
koma skal. Framtíðarfræðingar eru
yfirleitt á einu máli um að eftir 20
ár eða svo muni meira en helmingur
af allri sölu á varningi til heima-
brúks fara fram í heimahúsum í
gegnum vini og kunningja.
Astæðan er m.a. sú að æ fleiri eru
orðnir þreyttir á því að eiginmaður-
inn og eiginkonan halda í morg-
unsárið út á hraðbrautina hvort á
sinn vinnustað og skilja börnin eftir
í reiðileysi heima þar sem þau verða
í vaxandi mæli slæmum félagsskap,
jafnvel glæpagengjum og eiturlyfj-
um, að bráð.
Sem dæmi um þessa þróun má
nefna að á árinu 1996 nam allur
kostnaður Bandaríkjanna við her-
afla og hergagnaframleiðslu um 250
milljörðum dala. Til samanburðar
var heildarvelta heimilisiðnaðar af
öllu tagi nær tvöfalt meiri eða 427
milljarðar!
Enn merkilegra var þó hitt að
heilbrigðiskostnaður á þessu sama
ári var um 1.000 milljarðar Banda-
ríkjadala eða 4 sinnum meiri en
samanlagður kostnaður við her og
hérgögn!!
En þetta er ekkert bandarískt
einsdæmi. Hvert sem litið er, era
þjóðir heims að kikna undir geig-
vænlegum kostnaði við heilbrigðis-
þjónustu. Ástæðan er einfaldlega sú
að 99% allra fyrirtækja á þessu
sviði sérhæfa sig í að lækna sjúk-
dóma.
Ekki Herbalife. Herbalife er for-
ystuafl meðal lítils en vaxandi hóps
fyrirtækja sem einblína á einu
lausnina sem til er á þessum vanda:
fyrirbyggjandi læknisfræði. Þó ekki
sé nema af þeirri ástæðu einni sam-
an er fyrirtækið ekki á undanhaldi
heldur í þvílíkri uppsveiflu að fá
dæmi eru um annað eins.
Sigurganga Herbalife
Á síðasta ári var heildarvelta
Herbalife um 1,2 milljarðar dala
(jókst úr um 2 milljónum dala stof-