Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 29
ÍMH
m
hropa: „Yahooo .
Svo kemur hið eigin-
lega frumspor,
grapewine-sporið" svo-
kallaða, sem er ein-
hvem veginn aft-
urábak og út á
hlið og svo koll
af kolli.
Snörurn-
ar þurfa hins
vegar að læra
meira en frum-
sporið, því fyrir-
hugað er að setja
tónlistina af nýju plötunni á
svið, þar sem Jóhann Óm semur
öll sporin. „Jói hefur verið með okk-
ur í þessu alveg frá upphafi og að-
stoðaði okkur við að velja lögin á
fyrri plötuna," segja Snörurnar og
greinilegt að þær hafa mikið dálæti
á danskennaranum sínum. Hann
virðist líka öllum hnútum kunnugur
í þessari amerísku fótmennt og
steðjar um gólfið eins og innfæddur
Texasbúi. Og þegar „kúreki
norðursins" hverfur af sjónar-
„VÆRI ekki
sniðugra að þú
hefðir buxurnar yfir
stígvélunum? Þetta
er dálítið púkalegt
svona.
a «^»fstiTekid’
sviðinu em Snöramar og
danskennarinn komin í
hrókasamræður um næstu
spor og skref á brautinni
sem framundan er til að
„fylgja eftir plötunni",
eins og það er kallað á
fagmálinu.
frá þér), breytt samskipti (horfir í
spegilinn) og meiri gæði (það birtir
yfir andliti þínu).
Draumur „Móra“
Ég var að hjóla á reiðhjóli með
einhverri stelpu. Skyndilega
ákvað ég að stytta leið okkar
gegnum stórt hótel. Þarna var allt
mjög glæsilegt, þannig að maður
greip andann á lofti. Hátt til lofts,
bjart og marmari á gólfum. Allt í
einu vorum við komin með hjólin
inn í stóra lyftu með mikilli
lofthæð, hún var á hægri ferð
niður. Ég leit upp og yfir lyftunni
var hvolfþak úr fléttuðu stáli, ég
var agndofa yfir dýrðinni.
Ég vildi komast út, skildi hjólið
eftir, hoppaði upp og tók kollhnís
út. Ég sá konu í móttökunni og fór
á stökki niður hvítan hringstiga
úr steini um eina hæð. Þar hitti ég
stelpuna, hjólið hennar var
skemmt en mitt heilt. Svo héldum
við áfram og ætluðum með lest
(metró) út af hótelinu. Þá var hins
vegar komin löng röð af fólki í
sömu erindagjörðum en við fórum
ekki í hana vegna hjólanna. Mér
fannst óréttlátt að starfsfólk
hótelsins hefði ekki forgang í röð-
ina en slíkt V.I.P. kerfi var ekki
þarna. Allt í einu vorum við komn-
ar út og héldum áfram að hjóla.
Ráðning
Draumurinn lýsir í myndblikum
hugrenningum (þú) þínum og löng-
unum (stelpan), óróa og óþreyju
með hvað hlutirnir gangi seint og
óvissu með réttmæti gerða þinna á
hverjum tíma. Hótelið er mennta-
setur (hátt til lofts, bjart og mar-
mari á gólfum) sem þú virðist
sækja nú (inni á hjólinu) og vera
mjög ánægð (greip andann á lofti)
með og sátt við á fyrstu önnum
(lyftan), en er frá líður þveiT áhug-
inn (lyftan niður) og löngun til að
taka upp gamlan þráð (hoppa upp í
loftið og út) sækir á, svo þig langar
mest að hætta og fara (hjólað að
metró lest til að komast út). I þessu
brambolti (á stökki niður hring-
stiga) með tilfinningar, langanir og
getu virðist þú (hluti af starfsólki
hússins) sjá nýjan flöt (V.I.P. kerfi)
á náminu þar sem hugur (lyftan) og
hönd (fléttaða hvolfþakið úr málmi
á lyftunni) sameinast og þú heldur
róleg áfram (heldur áfram að hjóla).
•Þeir lesendur sem vilja fá drauma
si'na birta og ráðna sendi þá með
fullu n:ifni, fæðingardegi og ári
ásamt heimilisfangi og dulncfni til
birtingar til:
Draumstafir
Morgunblaðið
Kringlunni 1
103 Reykjavfk
Það verður sprell og spenna í
Kringlunni um helgina!
Þar verður hægt að vinna ótal
vinninga í lukkuhjóli
Samvimiuferða
-Landsýnar og
Hagkaups.
Frábærar vinningslikur á ferð
til Las Vegas, borgarinnar sem
aldrei sefur og 10.000 kr.
vöruúttekt hjá Hagkaupi.
Allir fá vimiing!
Lægsti vinningurinn er 500 króna úttekt
hjá Hagkaupi eða Samvinnuferðum
-Landsýn.
Þú leggur þúsund krónur undir og
þá getur gæfan komið þér all leiðina
til Las Vegas.
Allur ágóði af lukkuhjólinu rennur til
Flakkferða Jafningjafræðslunnar sem
eru vímuefnalausar ævintýra- og
skemmtiferðir ungs fólks.
Hjólið fer að snúast kl. 11 fyrir framan
Hagkaup á annarri hæð í Kringlunni í dag og
á morgun og ekki hætt íýrr en allir vinningarnir
hafa klárast!
-ferðir án vímuefna!
NfjPtjgfaslfÞ
SaiM/inniiferiiir-Laiiilsýii
HVfTA HÚSID / SÍA