Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Einkennalaus Marc Jacobs ►FATAHÖNNUÐURINN Marc Jacobs er eftirsóttur meðal þeirra sem hafa ráð á há- tiskunni. Meðal viðskiptavina Jacobs eru margar stjörnur sem er líklega besta auglýs- ingin sem nokkur hönnuður getur aflað sér. Eitt megineinkenni hönnunar Jacobs er sú að föt hans hafa engin séreinkenni sem ein- göngu má tengja við hann. „Sumir halda því fram að ég hafi engin séreinkenni en það er vegna þess að ég vil ekki að konan sé of meðvituð um í hverju hún er,“ segir Jacobs um fötin sín. Hann þykir nota klassísk snið með nútímalegum hætti og hannar fáguð föt án þess að nota mikið af skrauti eða tilgerð. Hugmynd Jacobs er sú að ekki þurfi allir að vita að konan sé í rándýrri peysu heldur að henni líði vel í peysunni og finnist hún vera einstök. Á myndunum má sjá nokkrar af þeim konum sem kjósa fatnað frá Marc Jac- obs. MARC Jacobs er einn af vinsælustu hönnuð- um Bandaríkjanna. RITA Wilson eiginkona Tom Hanks í kjól frá Marc Jacobs. LEIKKONAN Marisa Tomei í bleikum kjól hönnuðarins. FYRIRSÆTAN Helena Christ- ensen í guliofnum kjól Jacobs. SÖNGKONAN Tamia í kjól frá Marc Jacobs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.