Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 57 FOLK I FRETTUM JÓHANNES Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, færði Guðjóni Hjörleifssyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum kveðjur og gjafir frá borgarsljóra Stuttgart-borgar en Guðjón átti ekki heimangengt á leik Stuttgart og ÍBV í Þýskalandi. IRIS Sæmundsdóttir var markahæst leikmanna meistaraflokks kvenna í ÍBV, Elena Einisdóttir var valin efnilegust og Erna Þorleifsdóttir besti leikmaður meistaraflokks IBV sumarið 1997. ogsunnudaga 14:00-16:00 TM - HÚSGÖGN SlSomúla 30 ■ Slmi 568 6822 • Vestmaimaeyja* * Vestmaimaeyjar • Vestmannaeyjar • Vestmannaeyjai • WBt:: \ SUMAR var sttfnaður s^^Uubb^^ upphæð á Evium. Þar leggja menn tel g fó gullkort 0g það mánuði og þeir sem fóu efniiegasta og besta leik- voru gullkorthafar sem n var vaiinn efndegast mann sumarsins. Sigurvi hesti leikmaðunnn, og u“Hlynur Tryggvi viðurkeimmgu fynr markakongs- titilinn. LokahófIBV Ríkuleg uppskera ►EYJAMENN héldu uppskeruhá- tíð sína í Kiwanishúsinu í Vest- mannaeyjum laugardaginn 8. nóvember 1997. Þar voru komnir saman meistaraflokkur karla og kvenna í knattspyrnu og var glatt á hjalla enda bæði þessi lið að spila sín bestu tfmabil frá upphafi. 150 manns voru saman komnir í veislunni, velunnarar, styrktaraðil- ar og ieikmenn. Ýmsar góðar gjaf- ir bárust á lokahófinu og meðal annars loforð um 15 milljóna króna styrk frá bænum til þess að gera viðunandi búningsaðstöðu við Hásteinsvöllmn og ku víst vera til ellefu teikningar af slíkri aðstöðu þar sem byggd yrði við Týsheimilið sem stendur við völlinn. Einnig færði hið öfluga stuðningsmannafélag ÁTVR, sem er starfrækt í Reykjavík, félaginu 1,7 miiljónir króna sem er afrakst- ur sumarstarfsins auk þess sem fleiri íróðar mafír hámst. HLYNUR Stefánsson, besti leikmaðurinn, að mati gullkort- hafa, og annar af tveimur MBL leikmönnum sumarsins. NY SPARPERA sem kveikir og slekkur Söluaðilar um land allt ísland að vetri býður upp á fjölmarga möguleika til afþreyingar og skemmtunar. Skíðaferðir, fjallaskoðun, listalíf, matur, menning og - skemmtun. Flugfélag íslands býður flug, gistingu, skemmtun og ævintýri á einstöku Gjugg- verði fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. ,— Lífgaðu upp á tilveruna í vetur og skelltu þér J í ógleymanlega helgarferð til Vestmannaeyja x með Flugfélagi íslands. í Vestmannaeyjum I www.airiceland.is Vestmannaeyjar hrífa! • Flug fram og til baka "B • Gisting á mann 12 ntctur með . morgumrerði í tvcggja manna herb. <t • Afsláttarhelti og flugvallarskattur innifalinn "Lífsins ólgu Gjugg" j Skrepptu útfyrir landssteinana og njóttu lífsins. Golf og útivera, menning, listir, veiði og verslun. Lífið er ekki bara saltfiskur í Eyjum og eins og alþjóð veit. Skelltu þértil eyja og láttu þér líða vel. _ R sr'-'-V • - íslenskri náttúru í návígi - einstæðri útsýnisferð um Eyjarnar - volgu hrauninu - sundspretti í saltri laug T6 - heimsókn á einstætt Náttúrugripa- og fiskasafn ,?=■ - golfvelli sem stendur fyrir sínu... líka í vetur - veiðiferð sjávarréttaveislu að hætti Vestmannaeyinga MARKAÐSFÉLA6IÐ ikf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.