Morgunblaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
6. sýn. í kvöld lau. uppselt — 7. sýn. sun. 23/11 uppselt — 8. sýn. fim. 27/11
uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 — 11. sýn. fim. 4/
12 - 12. sýn. fös. 5/12.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 22/11 uppselt — fös. 28/11 uppselt — lau. 6/12.
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
Á morgun sun. næstsíðasta sýning — fös. 21/11 síðasta sýning.
Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu í Litháen:
GRÍMUDANSLEIKUR (MASKARAD) eftir Mikhail Lérmontov
Mið. 19/11 og fim. 20/11. Aðeins þessar 2 sýningar.
Snuðaijerkstœðið kt. 20.00: Ath. breyttan sýningartíma.
KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman
( kvöld lau. — lau. 22/11 — sun. 23/11 — lau. 29/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama.
Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
I kvöld lau. nokkur sæti laus — fim. 20/11 — fös. 28/11.
LJSTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 17/11
,Á mörkum þessa heims og annars“. Dagskrá í tilefni af sýningu leikverksins Grandavegur
7. Húsið opnað kl. 19.30 — dagskrá hefst kl. 20.30 — miðasala við inngang.
Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
í dag 15/11, uppselt, sun. 16/11, uppselt
AUKASÝN. sun. 16/11, kl. 17.00, uppselt
lau. 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt
lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt
AUKASÝNING sun 30/11, kl. 17.00 örfá
sæti, lau. 6/12, laus sæti, sun. 7/12, örfá
sæti
Gjafakortin eru komin!
Stóra svið kl. 20:00:
toLSÚfaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
í kvöld 15/11, fös. 21/11, lau 29/11.
SÍÐUSTU SYNINGAR
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
í kvöld 15/11 fös. 21/11, lau. 29/11.
SÍÐUSTU SYNINGAR
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
HÁíycm
í kvöld 15/11, kl. 23.15, örfá sæti
laus sun. 16/11 kl. 20.00, uppselt
mið. 19/11, kl. 20.00, örfá sæti
laus.
íslenski dansflokkurinn
sýnir á Stóra sviði kl. 20.30:
TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ
eftir Jochen Ulrich
4. sýn. fim. 20/11, 5. sýn. sun. 23/11.
Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
NIALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
sun. 16/11, fim. 20/11, lau. 22/11.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
KaííiLclkhnsiLl
Vesturgötu 3
I HLA0VARPANUM
„REVIAN í DEN“
- gullkorn úr gömlu revíunum
lau. 15/11 kl. 21 laus sæti
fös. 21/11 kl. 21 laus sæti
lau. 22/11 kl. 21 uppselt
fös. 28/11 kl. 21 laus sæti
„Revían...kom skemmtilega á óvart...og
áhorfendur skemmtu sér konungleqa."
S.H. Mbl.
Revíumatseðill: ^
Pönnusteiktur karfi m/humarsósu
^ Bláberjaskyrfrauð m/ástríðusósu
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21.
Miðapantanir allan sóiarhringinn
í síma 551 9055.
LISTAVERKIÐ
Sýning Þjóðleikhússins
í kvöld lau. 15. nóv. kl. 20.
Rm. 20. nóv. kl. 20
fös. 28. nóv. kl. 20
BEIN ÚTSENDING
sun. 16. nóv kl. 20. Síðasta sýning.
VEÐMÁLIÐ
mið. 19. nóv kl. 20
ÁFRAM LATIBÆR
sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt
og kl. 16 aukasýning, uppselt
lau. 29. nóv. kl. 14 aukasýning
sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt
kl. 16 uppselt- síðasta sýning
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös. 21. nóv. kl. 23.30 örfá sæti laus
lau. 29. nóv. kl. 20
Ath. aðeins örfáar sýningar._
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10—18, helgar 13—18
Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýning
er hafin.
Leikfélag
Akureyrar
HARTí BAK
á RENNIVF.RKSTÆÐINU ★ ★ *
Lau. 15/11 kl. 16.00 laus sæti
Lau. 15/11 kl. 20.30 uppselt
Sun. 16/11 kl. 20.30 laus sæti
Fös. 21/11 kl. 20.30 uppselt
Lau. 22/11 kl. 16.00 laus sæti
Lau. 22/11 kl. 20.30 uppselt
Næstsíðasta sýningahelgi
Fös. 28/11 kl. 20.30 laus sæti
Lau. 29/11 kl. 16.00 laus sæti,
næstsíðasta sýning
Lau. 29/11 kl. 20.30 laus sæti,
síðasta sýning
Missið ekki af þessari bráðskemmti-
legu sýningu.
Munið Leikhúsgjuggið
Flugfélag fslands, sfmi 570 3600
Miðasölusími 462 1400
Ástarsaga
kl. 20, fös. 21/11 kl. 20.
Aukasýningar.
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600,
SKEMMTIHUSIÐ
I.AUFÁSVEGl 22 S:552 2075
SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU
Möguleikhúsið sýnir
Ástarsögu úr fjöllunum
í dag kl. 14.30.
Miðaverð 500 kr.
-kjarni málsins!
FOLK I FRETTUM
Djassskotnar ballöður
og nritíma popptónlist
MIKIÐ vatn hefur runnið til sjávar
síðan Oðmenn riðu öldurhúsum
Reykjavíkur á áttunda áratugnum.
En nú hefur Jóhann G. Jóhanns-
son, prímus mótor Oðmanna, gefíð
út disk eftir langt hlé. Hann lá svo
sem ekki í kör eftir að Óðmenn
gáfu upp andann, hann sinnti þá
sólóferli sínum og frægasta lag
hans frá því tímabili, „Don’t Try to
Fool Me“, er enn spilað á ljósvak-
anum. En síðan hann gaf út plöt-
una, „Myndræn áhrif1, árið 1988,
hefur ekkert komið út frá honum.
Það var síðan nú á vormánuðum
að Jón Ólafsson hafði samband við
hann og falaðist eftir lögum frá
honum, að þeir slógu til og gáfu út
12 laga disk nú í vikunni. Upphaf
þess samstarfs má rekja til þess að
Jóhann G. Jóhannsson kom fram í
sjónvarpsþætti þeirra Ingólfs
Margeirssonar og Arna Þórar-
inssonar, ,Á elleftu stundu“, en
þar spilar Jón Ólafsson undir á
píanó. Jón segir sjálfur svo frá
að honum hafi brugðið svo í
brún við að heyra þennan
„vistmann af Grund“ syngja
svo fallega, að hann hafi snar-
lega hugsað: „Aha, hér er
hægt að græða peninga!“
Hann heimsótti Jóhann
fljótlega eftir þáttinn og
fékk úr fórum hans fjöld-
ann allan af lögum sem Jó-
hann hefur samið á árun-
um 1971-1997. Úr miklu
safni Jóhanns valdi Jón
tólf lög til flutnings á
disknum. Hann hafði
samband við þá lista- Jött4lViV
menn sem hann þekkti
að frjósemi og hæfíleik-
um og fékk þá til að flytja lög á
plötunni. Sá hópur manna kemur
víða að, það er fólk eins og Emilí-
ana Torrini, Daníel Ágúst Har-
aldsson, Selma Björnsdóttir, KK,
Stefán Hilmarsson og Ellen Krist-
jánsdóttir. Þá hefur Daníel Ágúst
einnig gert myndband við eitt lag-
anna, „Within My Heart“, sem var
sýnt á útgáfuhátíðinni. En blaða-
manni Morgunblaðsins lék forvitni
á að heyra aðeins í Jóhanni:
- Hvað hefurðu verið að gera
síðan „Myndræn áhrif* kom út?
„Bróðurparturinn af þessum
tíma hefur farið í fé-
lagsmál
,0sljosið.
ýmiskonar,
hvort sem það er fyrir STEF
(Samband tónskálda og eigenda
flutningsréttar), FÍT (Félag tón-
skálda og textahöfunda) eða önnur
félög, auk rekstrar á tónlistarbarn-
um Púlsinum sem ég stóð að ásamt
öðrum til ‘93. En á fimmtugsaf-
mæli mínu ákvað ég að snúa baki
við öllum félagsmálum og rekstri,
sneri mér að myndlist og tónsmíð-
Öperukvöld Útvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Ludwig van Beethoven
Leónóra
Hljóðritun
frá sýningu.Lausanne-óperunnar,
9. nóvember sl.
I aðalhlutverkum:
Susan Anthony, Gabriel Sadé,
Hanno Muller-Brachmann og
Elsbieta Szmytka. Kór Lausanne-
óperunnar og kammersveitin í
Lausanne. Louis Langrée stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á
vefsíðum Utvarpsins: http://www/ruv.is
ISIJiNSKA OPIiltAN
__iiiii
= sími 551 1475
COS] FAN TUTTE
,,Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart
11. sýn. í kvöld, uppselt.
Aukasýn.: 12. sýn. fös. 21. nóv.
13. sýn. lau. 22. nóv.
Sýningar hefst kl. 20.00.
Nýtt kortatímabil.
„Hvílik skemmtun — hvílíkur gáski
— hvílíkt fjör — og síðast en ekki
síst, hvílík fegurð! DV 13. okt.
Dagsljós: * * *
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudag frá kl. 15—19
og sýningardaga kl. 15—20.
Simi 551 1475, bréfs. 552 7384.
Nýjung: Hóptilbod íslensku óperunnar
og Sólon íslandus i Sölvasal.
um og fór í Tónlistarskóla Kópa-
vogs og er þar í tölvutónlist, tón-
fræði og tónlistarsögu."
- Hvað kom til að þú varðst við
beiðni Jóns Olafssonar og fórst útí
útgáfu á þessum lögum?
„Mér fannst
þetta skemmtileg
hugmynd. Við er-
um með flytjendur
á þessari plötu sem
eru gjaldgengir
hvar sem er í heim-
inum, efnilegt fólk
eins og Emilíönu
Torrini og Daníel
Ágúst Haraldsson.
Það er líka horft meira
til Islands í dag, marg-
ir möguleikar hafa opn-
ast úti í heimi sem áður
voru lokaðir."
- Það stingur mann
óneitanlega að allir text-
arnir eru á ensku. Kom
aldrei til tals að hafa þá á
íslensku?
„Nei. Það var hugmynd
Jóns að búa til þroskaða
plötu sem væri gjaldgeng
fyrir stærri markað en hér
heima. Þegar hann kom fyrst
til mín spurði hann hvort ég
ætti einhver fleiri lög frá
Langspilstímanum. Á þeirri
plötu voru lög eins og „Don’t
Try to Fool Me“ og eins og Jón
sagði, þá hlustaði hann á Slade,
David Cassidy og Jóhann G.
þegar hann var tíu ára og hann
taldi þessa tónlist eiga erindi við
hlustendur enn í dag.“
- Var Langspilsplatan þá öll á
ensku?
„Já, það opnuðust ákveðnir
möguleikar úti í heimi á þessum
tíma, uppúr 1973, sem ég fylgdi
eftir með einni tveggja laga plötu á
ensku og síðan Langspili sem var
öll á ensku.“
- Það er eins og í upphafi semji
menn yfirleitt á ensku en færi sig
síðan útí íslenskuna, eins og maður
sér með rappið sem fyrst var ein-
ungis samið við enska texta hér-
lendis, en nú eru farin að heyrast
góð rapplög með íslenskum texta.
Er þessu öfugt farið með þig?
„Já, því ég skrifaði flest á ís-
lensku í Óðmönnum en færði mig
síðan útí enska textann með það
eitt í huga að athuga með stærri
markað. En úr því að minnst er á
rapp þá má kannski segja að eitt
fyrsta rapplagið á íslandi sé á
plötu okkar Óðmanna frá 1970,
sem var endurútgefin 1991, lagið
„Orð - Morð“, en textinn var sam-
inn af Stefáni Baldurssyni, núver-
andi Þjóðleikhússtjóra."
- Hvernig var að vinna með
Jóni Ólafssyni?
„Jón vinnur mjög fagmannlega,
hann gefur listamönnunum frelsi
til að túlka sjálfir og er góður í að
grípa augnablikið, þ.e. þegar þeir
sjálfir eru tilbúnir að syngja í stúd-
íóinu. Það er mikil list að koma
listamanninum í stuð í stúdíóinu.
Eg var mjög hrifinn af vinnubrögð-
um hans.“
Á útgáfuhátíðinni í Þjóðleikhús-
kjallaranum túlkuðu þessir ungu
listamenn lög Jóhanns G. Jóhanns-
sonar við undirleik Jóns Ólafssonar
og félaga. Ekkert þeirra laga sem
eru á plötunni hefur komið út áður,
utan „Asking for Love“. Lögin
spanna allan skalann, allt frá því að
vera djassskotnar ballöður og útí
nútímapopptónlist. Það var
skemmtilegur hápunktur kvöldsins
eftir að hafa hlustað á Emilíönu,
Daníel Ágúst og Selmu túlka lög
Jóhanns, að hlusta á hann sjálfan
syngja lögin sín, hæst bar flutning
hans á „If You Do or Don’t I Want
to Get Laid!“