Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.11.1997, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AOAUGLVSINOAR Bessastaðahreppur Húsaleigubætur í Bessastaðahreppi Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefurákveðið að greiða húsleigubætur í sveitarfélaginu frá og með 1. janúar 1998, sbr. lög um húsleigu- bætur nr. 100/1994. Þeir, sem hug hafa á að sækja um húsaleigubæturfyrir janúar 1998, þurfa að skila inn umsóknumfyrir 15. des. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, en þar má einnig fá nánari upplýsingar um umsóknir og útreikninga á bótum. Sími skrifstofunnar er 565 3130. Félagsmálastjórinn í Bessastaðahreppi. KIPULAG RÍKISINS Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Stækkun Hafnarfjarðar- hafnar utan Suðurgarðs í Hafnarfirði Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrir- hugaða stækkun Hafnarfjarðarhafnar utan Suðurgarðs í Hafnarfirði eins og henni er lýst í/framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugarvegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http//www.islag.is Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 17. desmeber 1997. Skipulagsstjóri ríkisins. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunar- fræðinga verður haldinn í dag, miðvikudag- inn 19. nóvember, kl. 20.00 í húsnæði Fé- lags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suður- landsbraut 22, 3. hæð. Farið verðuryfir helstu atriði í lögum um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Hjúkrunarfræðingar þurfa að taka ákvörðun um í hvorum sjóðnum þeir vilja vera fyrir 1. desember nk. og því er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að mæta á fundinn og kynna sér vel þessa valkosti. Kynningarfundur verður einnig haldinn miðvikudaginn 26. nóvember kl. 16.00 á Suðurlandsbraut 22. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Lrfeyrissjóður hjúkrunarfræðinga. Starfsmannafélag ríkisstofnanna Opin fundur um kjaramálin Fræðslunefnd SFR heldur opinn fund um nýja launakerfið og stöðu mála varðandi yfirfærslu í nýtt launakerfi. Fundurinn verður haldinn á Grettisgötu 89,4. hæð, í dag 19. nóv. kl. 17.00. Félagsmenn hvattirtil að fjölmenna. Fræðslunefnd. Aðalfundur Þjóðvaka verður haldinn á Hótel Sögu mánudaginn 24. nóvember nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Stjórnun og umhverf! í s l e n § k r a f \ r i r t æ k j a. Hverju er abotavant? Morgunverðarfundur um framleiðni íslenskra atvinnuvega. Þér er hér með boðið til fundar næstkomandi fimmtudag 20. nóvember, á Grand Hótel kl.8:20 til 10:00. Framsögumenn á fundinum verða: - Ingjaldur Hannibalsson, dósent við Háskóla Islands, fjallar um framleiðni íslenskra atvinnuvega. - Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður fjármála- og hagdeildar VR, fjallar um kjarasamninga framtíðarinnar. ■ Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Islands. Vorið 1997 fól Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Hagfræðistofnun Háskóla íslands að kanna framleiðni íslenskra atvinnuvega og bera saman við fram- leiðni í Bandaríkjunum og Danmörku. Nú liggja fyrir niðurstöður og verða þær kynntar á fundinum. Ymsar athyglis- verðar niðurstöður hafa komið fram t.d. að afköst vinnunnar í smásöluverslun hérjukust um 100% frá 1984 til 1994 en hinsvegar að arðsemi fjárfestinga hefur minnkað í nær öllum greinum og er arðsemi Qármagns í þjónustugreinum einungis um 25% af því sem hún er í Bandaríkjunum. Fundurinn er öllum opinn. N'cr.'liHuiH-.'ia T-i n : t . J : £% liUs.lv > .. L, l sjsrt Re\ \ \ . : Fundarboð Félagsfundur veröur haldinn í S.Í.B.S. deildinni á Vífilsstöðum í kvöld, miðvikudaginn 19. nóv- ember, kl. 20.30 í húsakynnum Thorarensen Lyf, Vatnagörðum 18, Reykjavík. Dagskrá: Fyrirlestur: Andrés Ragnarsson, sálfræðingur, heldurfyrirlestur um aðlögun að breytingum í lífinu. Eftir hann er nýútkomin bókin Setjið súrefnisgrímuna fyrst á yður. Umræður. Kaffiveitingar. Félagsmenn eru hvattirtil að fjölmenna, taka með sér maka og aðra gesti. Aðalfundur Aðalfundur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra verður haldinn í Hreyfilshúsinu, 3. hæð, fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30. Aðalfundarstörf, reglugerðarbreytingar. Stjómin. Læknar — læknar Munið almennan félagsfund í Læknafélagi Reykjavíkur í Hlíðarsmára 8, Kópavogi, á morgun kl. 20.30. Fundarefni: Sameining spítalanna? Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Félagsfundur Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu Hlíf í félagsheimilinu á Reykjavíkurvegi 64 fimmtudaginn 20. nóvember 1997 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sameining Vmf. Hlífar og Vkf. Framtíðar- innar. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18= 17811198 ■ FL. Helgafell 5997111919 IV/V 2 Frl. □ GLITNIR 5997111919 I 1 Frl. I.O.O.F. 7 m 17911198V2 = E.T. 1. Fl. I.O.O.F 9 m 1781119872 = E.T. 1. Fl. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í AKOGES-salnum, Sigtúni 3, mið- vikudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. „Kraftur Krists f 12 sporun- um." Sr. Anna S. Pálsdóttir flyt- ur fyrirlestur í kvöld, 19. nóvem- ber, kl. 20.30 f Loftstofu KFUM og K, Austurstræti 20, efri hæð. Allir velkomnir. Samstarfshópurinn Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00 ÉSAMBAND ÍSŒNZKRA _____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Hóaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður er Karl Jónas Gísla- son. Ragnheiður Guðmundsdótt- ir flytur kristniboðsþátt. Allir hjartanlega velkomnir. OrðUfslns Grensásvegi 8 s.568 27771568 2775 Samkoma í kvöld kl. 20. Þú skalt koma. Guð mætir þörfum þínum. Kaffi og nýbakaðar vöfflur með rjóma alta virka daga milli kl. 14.00 og 16.00. Gaman að sjá þigl JBovöuablabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.