Morgunblaðið - 19.11.1997, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AOAUGLVSINOAR
Bessastaðahreppur
Húsaleigubætur
í Bessastaðahreppi
Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefurákveðið
að greiða húsleigubætur í sveitarfélaginu frá
og með 1. janúar 1998, sbr. lög um húsleigu-
bætur nr. 100/1994. Þeir, sem hug hafa á að
sækja um húsaleigubæturfyrir janúar 1998,
þurfa að skila inn umsóknumfyrir 15. des. nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, en þar má
einnig fá nánari upplýsingar um umsóknir og
útreikninga á bótum.
Sími skrifstofunnar er 565 3130.
Félagsmálastjórinn
í Bessastaðahreppi.
KIPULAG RÍKISINS
Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum
— niðurstöður frumathugunar og
úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
Stækkun Hafnarfjarðar-
hafnar utan Suðurgarðs í
Hafnarfirði
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrir-
hugaða stækkun Hafnarfjarðarhafnar utan
Suðurgarðs í Hafnarfirði eins og henni er lýst
í/framlagðri frummatsskýrslu.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugarvegi 166,150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulags ríkisins: http//www.islag.is
Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra
og er kærufrestur til 17. desmeber 1997.
Skipulagsstjóri ríkisins.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kynningarfundur
um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga
Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunar-
fræðinga verður haldinn í dag, miðvikudag-
inn 19. nóvember, kl. 20.00 í húsnæði Fé-
lags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suður-
landsbraut 22, 3. hæð.
Farið verðuryfir helstu atriði í lögum um
Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og A-deild
Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins.
Hjúkrunarfræðingar þurfa að taka ákvörðun
um í hvorum sjóðnum þeir vilja vera fyrir
1. desember nk. og því er mikilvægt fyrir
hjúkrunarfræðinga að mæta á fundinn og
kynna sér vel þessa valkosti.
Kynningarfundur verður einnig haldinn
miðvikudaginn 26. nóvember kl. 16.00 á
Suðurlandsbraut 22.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Lrfeyrissjóður hjúkrunarfræðinga.
Starfsmannafélag ríkisstofnanna
Opin fundur
um kjaramálin
Fræðslunefnd SFR heldur opinn fund um nýja
launakerfið og stöðu mála varðandi yfirfærslu
í nýtt launakerfi. Fundurinn verður haldinn á
Grettisgötu 89,4. hæð, í dag 19. nóv. kl. 17.00.
Félagsmenn hvattirtil að fjölmenna.
Fræðslunefnd.
Aðalfundur Þjóðvaka
verður haldinn á Hótel Sögu mánudaginn
24. nóvember nk. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
Stjórnun og umhverf!
í s l e n § k r a f \ r i r t æ k j a.
Hverju er abotavant?
Morgunverðarfundur um framleiðni
íslenskra atvinnuvega.
Þér er hér með boðið til fundar
næstkomandi fimmtudag 20. nóvember,
á Grand Hótel kl.8:20 til 10:00.
Framsögumenn á fundinum verða:
- Ingjaldur Hannibalsson, dósent við
Háskóla Islands, fjallar um framleiðni
íslenskra atvinnuvega.
- Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður
fjármála- og hagdeildar VR, fjallar um
kjarasamninga framtíðarinnar.
■ Tryggvi Þór Herbertsson,
forstöðumaður Hagfræðistofnunar
Háskóla Islands.
Vorið 1997 fól Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur Hagfræðistofnun Háskóla
íslands að kanna framleiðni íslenskra
atvinnuvega og bera saman við fram-
leiðni í Bandaríkjunum og Danmörku.
Nú liggja fyrir niðurstöður og verða þær
kynntar á fundinum. Ymsar athyglis-
verðar niðurstöður hafa komið fram t.d.
að afköst vinnunnar í smásöluverslun
hérjukust um 100% frá 1984 til 1994
en hinsvegar að arðsemi fjárfestinga
hefur minnkað í nær öllum greinum og
er arðsemi Qármagns í þjónustugreinum
einungis um 25% af því sem hún er í
Bandaríkjunum.
Fundurinn er öllum opinn.
N'cr.'liHuiH-.'ia T-i n : t . J : £% liUs.lv > .. L,
l sjsrt Re\ \ \ . :
Fundarboð
Félagsfundur veröur haldinn í S.Í.B.S. deildinni
á Vífilsstöðum í kvöld, miðvikudaginn 19. nóv-
ember, kl. 20.30 í húsakynnum Thorarensen
Lyf, Vatnagörðum 18, Reykjavík.
Dagskrá:
Fyrirlestur: Andrés Ragnarsson, sálfræðingur,
heldurfyrirlestur um aðlögun að breytingum
í lífinu. Eftir hann er nýútkomin bókin Setjið
súrefnisgrímuna fyrst á yður.
Umræður.
Kaffiveitingar.
Félagsmenn eru hvattirtil að fjölmenna, taka
með sér maka og aðra gesti.
Aðalfundur
Aðalfundur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra
verður haldinn í Hreyfilshúsinu, 3. hæð,
fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30.
Aðalfundarstörf, reglugerðarbreytingar.
Stjómin.
Læknar — læknar
Munið almennan félagsfund í Læknafélagi
Reykjavíkur í Hlíðarsmára 8, Kópavogi, á morgun
kl. 20.30.
Fundarefni: Sameining spítalanna?
Stjórnin.
Verkamannafélagið Hlíf
Félagsfundur
Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu
Hlíf í félagsheimilinu á Reykjavíkurvegi 64
fimmtudaginn 20. nóvember 1997 kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Sameining Vmf. Hlífar og Vkf. Framtíðar-
innar.
2. Önnur mál.
Kaffiveitingar
Stjórnin.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 18= 17811198 ■ FL.
Helgafell 5997111919 IV/V 2 Frl.
□ GLITNIR 5997111919 I 1 Frl.
I.O.O.F. 7 m 17911198V2 = E.T. 1.
Fl.
I.O.O.F 9 m 1781119872 = E.T. 1.
Fl.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund í
AKOGES-salnum, Sigtúni 3, mið-
vikudaginn 19. nóv. kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 19.30.
Allir velkomnir.
„Kraftur Krists f 12 sporun-
um." Sr. Anna S. Pálsdóttir flyt-
ur fyrirlestur í kvöld, 19. nóvem-
ber, kl. 20.30 f Loftstofu KFUM
og K, Austurstræti 20, efri hæð.
Allir velkomnir.
Samstarfshópurinn
Hörgshlfð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund f kvöld kl. 20.00
ÉSAMBAND ÍSŒNZKRA
_____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssalurinn,
Hóaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður er Karl Jónas Gísla-
son. Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir flytur kristniboðsþátt.
Allir hjartanlega
velkomnir.
OrðUfslns
Grensásvegi 8
s.568 27771568 2775
Samkoma í kvöld kl. 20.
Þú skalt koma.
Guð mætir þörfum þínum.
Kaffi og nýbakaðar vöfflur með
rjóma alta virka daga milli
kl. 14.00 og 16.00.
Gaman að sjá þigl
JBovöuablabib
- kjarni málsins!