Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 51 ÍDAG r/\ÁRA afmæli. Á tf Vfmorgun, mánudaginn 15. desember, verður fimm- tugur Kristinn Svavars- son, kennari og tónlistar- maður, Sæbólsbraut 22, Kópavogi. Eiginkona hans er Þórunn Helga Guð- björnsdóttir, hárgreiðslu- meistari. Þau taka á móti gestum í sal FÍH við Rauða- gerði á morgun, sunnudag- inn 14. desember, á milli kl. 19 og 21. BREDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson BANDARÍSKI spilarinn Marshail Miles skrifar reglulega í mánaðarrit bandaríska bridssambands- ins. Vörnin er honum hug- leikin og hér er ein snúin þraut af þeim meiði. Suður gefur; allir hættu. Norður 4 G10 y 52 ♦ D973 4 ÁK987 Vestur 4 ÁK98753 f KD6 ♦ 65 4 3 Vestur Norður Austur Suður 1 iauf 1 spaði 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lesandinn er í vestur og byrjar á því að taka ÁK í spaða. Makker á einspil og kastar lauftvisti í síðari spaðann. Þá kemur hjarta- kóngur og makker lætur gosann undir. Hvað svo? Þetta er spurning um slagatalningu. Sagnhafi á einn slag á spaða, einn á hjartaás og væntalega fimm a.m.k. í laufi. Það er engin vörn til ef suður er með ÁK í tígli til viðbótar, en ef makker á tígulás eða KG í tígli, ætti vörnin að hafa betur. En það væri óráðlegt að spila hjartadrottningu næst: Norður ♦ GIO f 52 ♦ D973 4 ÁK987 Vestur Austur 4 ÁK98753 4 4 4 KD6 IIIIH f G10874 ♦ 65 111111 ♦ KG842 4 3 4 62 Suður ♦ D62 f Á93 ♦ ÁIO 4 DG1054 Suður gæti þá tekið strax á hjartaás, spilað laufunum og spaðadrottningu og sent austur inn á hjartatíu. Mak- ker verður þá að spila frá KG í tígli í tveggja spila lokastöðu. Leiðin til að forða makker frá þessari ógæfu er að spila litlu hjarta í fjórða slag. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu til styrktar SÍK kr. 2.250. Þær heita Anna Lilja Einars- dóttir og Anna Elísa Gunnarsdóttir. (2.615) var með hvítt, en Þjóðvetjinn Eric Lobron (2.540) hafði svart og átti leik. Hvítur hefur tveimur peðum meira og góða stöðu. Hann lék síðast 27. h2-h3?! Lobron fann óvænta leið til að halda tafl- inu gangandi: 27. - Rh2!! (Eftir þetta á svartur a.m.k. jafna möguleika. Dvoirys varð svo mik- ið um leikinn að hon- um fataðist vömin illa) 28. Kxh2? (Best var 28. Hdl! - Bxc3! 29. Dd3! Og líkleg- asta niðurstaðan er jafntefli) 28. Bxg3+! 29. fxg3? - Hxe2+ 30. Kgl - Hel 31. Dd3 - Df2+ og Rússinn gafst upp. SKÁK bmsjón Margcir Pctursson SVARTUR á leik STAÐAN kom upp á öflugu opnu skákmóti í Leeuward- en í Hollandi í nóvember. Rússinn Semjon Dvoirys COSPER ÉG ætla að fá að sjá þjá þér varalit, en bara þá sem eru kossheldir. HÖGNIHREKKVÍSI ,7/ann ercÁ spiJa., borÓbjöJJtifapsódiund." Baw>ÍÍ sœtir sófar HÚSGAGNALAG EKIHM Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn Fjölbreytt úrval af og jökku Qpið alla daga til jóla: Mánudaga til föstudaga kl. 10-18 Laugardaga kl. 10-16 Sunnudaga kl, 13-17 Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur svo margt á þinni könnu núna og það er erfitt að leysa öll mál. En það er ekki ógerlegt. STJORNUSPA BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Nú reynir á hæfni þína í starfi. Dragðu ekki íefa eigið ágæti. Naut (20. apn'l - 20. maí) Kurteisi kostar ekki neitt, en mundu að lengi má manninn reyna. Farðu þér því hægt í samskiptum við aðra. Tvíburar (21.maí-20.jún!) 4» Þú stendur frammi fyrir ákaflega erfiðu vandamáli og þarft að taka tillit til margra þátta. Sýndu sveigjanleika. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hse Það er svo auðvelt að taka eigin skoðanir fram yfir annarra, en stundum hafa nú aðrir eitthvað til síns máls. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Finnist þér gengið á rétt þinn í starfi skaltu sýna festu og rétta hlut þinn. Horfðu bjartur fram á veg- inn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er sá tími að þú þarft að láta vinnuna ganga fyrir öðru til þess að ljúka við þau verkefni sem fyrir liggja-__________________ Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú þarft að létta á hjarta þínu við einhvern þér ná- kominn, skaltu ekki hika við það. Fylgdu eðlisávísun þinni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Fjarvistir og ferðalög geta ekið sinn toll hjá öðrum í fjölskyldunni. Hafðu þetta hugfast þegar þú ráðstafar tíma þínum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Óvænt tækifæri geta boðist og þú þarft að hugsa þig vel um áður en þú tekur endanlega ákvörðun. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Oft er skammt milli hláturs og gráturs þótt ekki sé auð- velt að sjá, hvað undir býr. Farðu því vel að fólki. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þú ert á góðri leið með að taka til í þínum eigin garði. Haltu þínu striki og láttu ekki aðra trufla þig. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) !£* Gættu þess að sýna öðrum næga tillitssemi, sérstak- lega þar sem um eiginleg ijárhagsmálefni er að ræða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. sœtir sófar í Háskólabíói laugardaginn 20. desember kl. 15:00. Gulir, rauðir, grœnir, bldir, hvítir, einlitir, rósóttir, bröndóttir, stórir, litlir, þéttir, mjúkir, - allir ó óviðjafnanlegu verði. Opið laugardag 11-22 og sunnudag 13-17 Smiðjuvegi 9, Kópavogi (gul gata) s: 564 1475 Á efnisskránni verður m.a. Ævintýrið um snjókarlinn eftir Howard Blake ásamt íslenskum og erlendum jólalögum og jólasálmum. Hljómsveitarstjóri: Bernhar&ur Wilklnson Sögumaóur og kynnir: Karl Ágúst Úlfsson Einleikari á flautu: Emelía Rós Sigfúsdóttir Einsöngvarar: Einar jónsson Kári jónsson Kórar: Kór Öldutúnsskóla, Graduaiekór Langholtskirkju og Kór Kársnesskóla. SiNFÓNÍUHLJÓMSVElT ÍSLANDS (*) Háskólabíói við Hagatorg - sfmi 562 225S - veffang www.sinfonia.is Íímissandi hljómdiskur um hver jól ft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.