Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 53 -
FRÉTTIR
Opið lengur
í Kringlunni
VERSLANIR Kringlunnar verða
opnar í dag frá kl. 13 til 18. Frá og
með næsta miðvikudegi verður Kr-
inglan opin til kl. 22 alla daga til
jóla. A Þorláksmessu verður opið til
kl. 23. Mánudag og þriðjudag verð-
ur afgreiðslutíminn óbreyttur.
I jólavikunni eru í boði 600 við-
bótarbílastæði við Morgunblaðshús-
ið, á bak við hjá Sjóvá-Almennum,
við Hús verslunarinnar og Verslun-
arskólann. Rúta verður á ferðinni
frá bílastæðum útvarpshússins.
--------------
Ensk messa
í Landakoti
ENSK messa í Kristskirkju,
Landakoti, er klukkan 18 í dag, en
ekki klukkan 20 eins og misritaðist í
blaðinu í gær.
- kjarni málsins!
Metsídubok
sem Bretar
þora ekki
að gefa út.
Á tilboðs-
verði í
Lymundsson
t /ipnunm
'~7T' • v / v/ —'
/joMttMin
Vinsælu könnurnar og
glösin með nafni á.
Ölkanna, bjórkanna, stórt
staup, golfglas,
körfuboltaglas,
fótboltaglas, gítarglas
og golfþokaglas.
Áletraður p>enni
Persónuleg jólagjöf
Glæsilegir kúlupennar.
Nafnið er handgrafið
varanlega í pennann.
Tvær gerðir:
breiðir og grannir.
Til í ýmsum litum.
Glæsileg gjafaaskja fylgir.
Sérmerkt
handklæði
jólagjöfin handa
börnunum.
Stærð 70 x 140 sm.
Efni: 100% bómull.
Pantanasími: 557-1960
vlrka daga mllll 16:00 - 19:00,
bugArdag og sunnudag 10:00 - 18:00.
ebeq
Póstkrélfa Sendingarkostnaður
bætist við vöruverð.
Póstafgreitt innan
2 daga.
Vittaehf, Pósthólf 9315, 129 Rvk.,
Fax 553-9666
ÍSLENSKI POSTLISTINN
AKAI
AKAI TX220
Kr.
• 2x225 watta
(2 x 100 w RMS) magnari
• Stafrænt FM/MW/LW
útvarp me& 30 minnum
• Þriggja diska geislaspilari
meö 30 minnum
• Tónjafnari me&
sex forstillingum
• Dínamískur Súper Bassi
• Tímastilling og vekjari
• Tvöfalt DOLBY segulband
me& síspilun
• Innstunga fyrir heyrnartól
og hljó&nema
• Fullkomin fjarstýring
• 2x26 watta (2 x 14 w RMS)
magnari
• Stafrænt FM/MW/LW
útvarp me& 30 minnum
• Þriggja diska geislaspilari
me& 30 minnum
• Tónjafnari meö fimm
forstillingum
• Dínamískur Súper Bassi
• Tímastilling og vekjari
• Tvöfalt DOLBY segulband
meb síspilun
• Innstunga fyrir heyrnartól
og hljó&nema
• Fullkomin fjarstýring
29.900stgr.
Kr. 49.900stgr
AKAI
TX523
HEIMABIO HLIOMTÆKI
• 2x270 watta (2 x 133 w RMS) magnari fyrir framhát.,
83 watta (41 w RMS) fyrir miðjuhátalara og 83 watta
(41 w RMS) fyrir Surround hátalara
Dolby ProLogic fimm hátalara kerfi
■ Stafrænt FM/MW/LW útvarp með 30 minnum
• Þriggja diska geislaspilari me& 30 minnum
• Tónjafnari með sex forstillingum
« Dínamískur Súper Bassi
Tímastilling og vekjari
Tvöfalt DOLBY segulband me& síspilun
Innstunga fýrir heyrnartól og hljóðnema
Fullkomin fjarstýring
TX723
Kr. 69.900stgr.
Sjðnvarpsmiðstöðin
Umbo&smenn um land allt:
■ J-J
VESTURLAND: Hljómsýa Akranesi. Kauplélag Bomlirðinoa. Bnrgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guíni Hallgrimsson. Grundaríirði.VESlFIRÐIR: HiM Jónasar tos. Patreksliröi. Póllinn. Isalirii. NQRÐURLAIID: If Steingrimsljaröar Hólmavík.
D VHúnvetninga. Hvammstanga. If Húnvetninga. Blönduósi. Skagfitðingabúð, Sauiáitoóki. KIA. Dalvík. Bókval, Akmvii. Ijósgjalina Akurerri. OtvggL Húsavik. kf Þingeyinga. Húsavik. llii, Raufarhótn. AUSTURlÁND: Kf Héraðshúa. Egilsstóóum
Verskiriin Vik, Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafírði. lf Vopnfirðinga, Vppnafirii. kf Héraðsbúa. Seyiisíiiii. Tumbrsðut. Seyiislirii.kf fáskrúósfjarlar. f áskrúisfirii. KASI, Oiúpavogi. KASK. Hófn Homalirii. SUBUHIAND: Rafmagnsverkstæði KR.
Hvoisvelli. Moslell. Hellu. Heimstaekni. Sellossi. kA. Sellussi. Bás. Þprlákshöfn. Rrimnes. Vestmannaeyjua. HEVKJANES: Rafburg. Gnndavik. Hallagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar, Garii. flafmætti. Hafnarfirði.
Jólastaðalinn er kominn á netið
-http://www.stri.is SRI
1 STAÐLARÁÐ ÍSLANDS