Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 57^, FÓLK í FRÉTTUM Gamlir eldhugar ► ÞEGAR jólin nálgast verður mönnum stundum hugsað til lið- inna stunda og er þá tími til að heimsækja gamlar slóðir. Það gerður gamlir eldhugar siðastlið- inn fimmtudag þegar þeir heim- sóttu fyrrverandi samstarfsfé- laga sína á Slökkvistöðinni í Reykjavík og vera trakteraðir á kaffi og kökum. Að því loknu brugðu þeir sér í bfla og tækja- geymsluna og skoðuðu nýjasta slökkvibúnaðinn sem var eilítið frábrugðinn þeim sem notaður var á árum áður. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURJÓN Kristjánsson, Valur Þorgeirsson, Bjarni Mathiesen, Ein- ar Gústafsson, Rúnar Bjarnason, Haukur Hjartarson, Ágúst Karl Guðmundsson og Egill Jónsson. ♦ Gefðu þá Trend gjafapakkninguna ♦ Hún er á tilboðsverði ♦ Með Trend næst árangur Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum um allt land I I i I 1 I 1 1 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Sinatra á banabeðinum? ► SÖNGVARINN Frank Sinatra varð 82 ára á föstudaginn en þrá- látur orðrómur hefur gengið um að hann liggí banaleguna. Skemmtikraft- urinn hugðist eyða afinælis- deginum á heim- ili sfnu með eig- inkonu sinni og þremur bömum. Hann ku hafa fengið hjartaá- fall á árinu auk þess sem hann þjá- ist af fyrstu einkennum Alzheimers-sjúkdómsins. Nancy Sinatra hefur vísað á bug sögu- sögnum um að faðir hennar sé að deyja og segir heimilið vera hans eina griðastað fyrir ágangi fjöl- miðla. IKRINGLUNNIl sem kaupa nyju plotuna fá boðsmiða á myndina ásamt SPiCE’Sieikipinna. Bein útsending á Allt sem þú vilt vita um SPICE-píurnar. Viðtöl - Fréttir - Slúður - Tónlist o.fl. í tilefni væntanlegrar frumsyningar biómyndarinnar SPICEWORLD verður bein útsending á FM 95.7 í verslun Skífunnar í Kringlunni milli 13-16 í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.