Morgunblaðið - 14.12.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.12.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 9 FRÉTTIR Bannað að gefa út leiðbeinandi verð Trilla eyði- lagðist í eldi SEX tonna trilla eyðilagðist í eldi við bryggju á Tálknafirði á fóstu- dagsmorgun. Báturinn heitir Jó- hanna Helga BA 444 og er einn nokkurra báta í eigu Sterks ehf. Slökkviliðið á Tálknafirði slökkti eldinn og lögreglan á Patreksfirði kom á staðinn. Samkvæmt upplýs- ingum hennar er óljóst hver elds- upptökin eru, hugsanlega í olíufýr- ingu, en báturinn og allur búnaður hans er brunninn niður undir sjólínu. Báturinn hefur verið í róðr- um í haust en hann var mannlaus þegar eldurinn kom upp. SAMKEPPNISRÁÐ hefur hafnað beiðni Svínaræktarfélags íslands um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út við- miðunarverðskrá fyrir félagsmenn þess. Félagið sendi samkeppnisyfir- völdum hliðstæða ósk árið 1994 sem var hafnað. Telur Samkeppnisráð ekki ástæðu til að breyta fyrri ákvörðun sinni og segir í niðurstöðu að ekki verði séð að það stuðli að til- gangi og markmiði samkeppnislaga að fela hagsmunafélagi framleið- enda að gefa út leiðbeinandi verð- Usta á afurðum. I erindi sínu vísaði Svínaræktar- félagið til undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga um bann við verð- samráði fyrirtækja, en samkeppnis- ráð hafi veitt Félagi kjúklinga- bænda og Félagi eggjaframleiðenda til að gefa út leiðbeinandi verð á kjúklingum og eggjum. í niðurstöðum samkeppnisráðs er á það bent að tímabundin undan- þága sem veitt var Félagi eggja- bænda hafi verið liður í því að horfið var frá opinberri verðstýringu á eggjum til frjálsrar samkeppni í við- skiptum með egg. Ráðið hafi komist að sömu niðurstöðu vegna erindis Félags kjúklingabænda. Samkeppnisráð bendir á að sam- tök svínaræktenda hafi ásamt öðr- um búvöruframleiðendum þann möguleika að opinber aðili, sex- mannanefnd, ákvarði verð á vöru þeirra. Atvinnugreinin hafi ekki nýtt sér þann möguleika á framleiðslu- stjórnun og verðstýringu hingað til. ‘Niundii HEILSUJOLAGJÖFINA í APÓTEKINUJI Medisana^^M^ Heilsukoddi 100% náttúruefni næst þér 2 ára ábyrgð. Fáanlegur í 5 stærðum BALLY SWITZERLAND S I N C E 18 5 1 Haust og vetrar línan frá Bally komin í miklu úrvali Opið í dag kl. 13-18 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABDRG 3 • SIMI 554 1754
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.