Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 37/ FRÉTTIR MARGT var um manninn við formlega vígslu þjónustumiðstöðvar- innar, m.a. þessar prúðbúnu konur. Kópavogskaupstað afhent þjónustumið- stöð eldri borgara NÝLEGA afhenti Viðar Daníels- son fyrir hönd Byggingaféiagsins Viðar hf. Kópavogskaupstað hús- næði fyrir þjónustumiðstöð eldri borgara við Gullsmára 13. Félagsmiðstöðin er 730 fm en sjálf félagsaðstað- an 625 fm. Fram- kvæmdir við bygg- inguna hófust haustið 1994. Byggingaraðili er Viðar hf. en Einar V. Tryggvason teiknaði húsið. Tæknivinnu annað- ist Agúst Birg- isson, tæknifræð- ingur, en eftirlit annaðist Verk- fræðistofan Vektor i samráði við tæk- nideild Kópavogs. Heildarkostnaður byggingarinnar er 74,9 milljónir kr. Þar af kostaði húsnæðið sjálft 67,9 millj. kr. Félagsheimilið er reist í þeim tilgangi að þar fari fram félags- og tómstundastarfsemi eldri borgara í Kópavogi. Rekstraraðili er Kópavogsbær Ráðinn hefur verið umsjónar- maður, starfsmaður í eldhús og starfsmaður í ræstingar. For- stöðumaður Gjábakka mun veita félagsheimilinu forstöðu en sam- ráðshópi, þar sem sitja þrír full- trúar eldri borgara og tveir full- trúar starfsmanna Félagsmála- stofnunar, er ætlað að vera ráð- gefandi um starfsfyrirkomulag í félagsheimilinu. Félagsheimilið er opið öllum Kópavogsbúum 60 ára og eldri og gestum þeirra. Húsnæðið býð- ur upp á aðstöðu fyrir fjölbreytta starfsemi. Fyrst um sinn verður opið virka daga frá kl. 9-17 en á kvöldin og um helgar er gert ráð fyrir að áhuga- mannahópar eldri borgara sem og Félag eldri borg- ara geti haft þar aðstöðu. Einnig hentar húsnæðið afar vel fyrir sam- komur, svo sem afmælisveislur o.fl. Félagsheimilið er staðsett á lóð- inni nr. 13 við Gull- smára og eru tengibyggingar í fjölbýlishúsin Gullsmára 7, 9 og 11 en íbúðir í þessum fjölbýlishúsum voru hann- aðar fyrir fólk sextíu ára og eldra. Tilboða hefur verið leitað í rekstur hárstofu og fótaaðgerða- stofu en gert er ráð fyrir að sú starfsemi hefjist í janúar á næsta ári. Starfsemi þessa félagsheimilis mun ráðast að verulegu leyti af þeim óskum og hugmyndum sem eldri borgarar hafa sjálfir. Því . hefur hún ekki enn verið ákveðin en kynningardagar um starfsem- ina verða haldnir svo fljótt sem auðið er, segir í fréttatilkynningu. Morgunblaðið/Ásdís GUNNAR Birgisson, for- maður bæjarráðs Kópa- vogs, veitti húsnæðinu viðtöku úr hendi Viðars Daníelssonar, bygginga- meistara. Þvi miður verður Jólaísinn frá Kjörís aðeins seldur um jólin. Viljir þú njóta hans lengur og kynnast innihaldinu betur, skaltu tryggja þér nóg af honum strax. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Jólapakkatilboð Póstsins Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki máli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1997 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst- og simstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Póstsins hefur þú valið eina fljótlegustu, öruggustu og ódýrustu leiðina til að PÓSTUR OG SÍMI HF senda jólagjafirnar i ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.