Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 57^, FÓLK í FRÉTTUM Gamlir eldhugar ► ÞEGAR jólin nálgast verður mönnum stundum hugsað til lið- inna stunda og er þá tími til að heimsækja gamlar slóðir. Það gerður gamlir eldhugar siðastlið- inn fimmtudag þegar þeir heim- sóttu fyrrverandi samstarfsfé- laga sína á Slökkvistöðinni í Reykjavík og vera trakteraðir á kaffi og kökum. Að því loknu brugðu þeir sér í bfla og tækja- geymsluna og skoðuðu nýjasta slökkvibúnaðinn sem var eilítið frábrugðinn þeim sem notaður var á árum áður. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURJÓN Kristjánsson, Valur Þorgeirsson, Bjarni Mathiesen, Ein- ar Gústafsson, Rúnar Bjarnason, Haukur Hjartarson, Ágúst Karl Guðmundsson og Egill Jónsson. ♦ Gefðu þá Trend gjafapakkninguna ♦ Hún er á tilboðsverði ♦ Með Trend næst árangur Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum um allt land I I i I 1 I 1 1 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Sinatra á banabeðinum? ► SÖNGVARINN Frank Sinatra varð 82 ára á föstudaginn en þrá- látur orðrómur hefur gengið um að hann liggí banaleguna. Skemmtikraft- urinn hugðist eyða afinælis- deginum á heim- ili sfnu með eig- inkonu sinni og þremur bömum. Hann ku hafa fengið hjartaá- fall á árinu auk þess sem hann þjá- ist af fyrstu einkennum Alzheimers-sjúkdómsins. Nancy Sinatra hefur vísað á bug sögu- sögnum um að faðir hennar sé að deyja og segir heimilið vera hans eina griðastað fyrir ágangi fjöl- miðla. IKRINGLUNNIl sem kaupa nyju plotuna fá boðsmiða á myndina ásamt SPiCE’Sieikipinna. Bein útsending á Allt sem þú vilt vita um SPICE-píurnar. Viðtöl - Fréttir - Slúður - Tónlist o.fl. í tilefni væntanlegrar frumsyningar biómyndarinnar SPICEWORLD verður bein útsending á FM 95.7 í verslun Skífunnar í Kringlunni milli 13-16 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.