Morgunblaðið - 31.12.1997, Page 17

Morgunblaðið - 31.12.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBERÍ 1997 D 17 Um leið og eitt farsælasta starfsár Búnaðarbankans frá apphafi rennur sitt skeið stendur bankitin á mikilvægum tímamótum. Nú um áramótin breytist Búnaðarbankinn úr ríkisbanka í hlutafélag í eigu ríkisins. Þetta er tímanna tákn sem mun skapa bankanum fjölmörg tækifæri á sviðifjármálastarfsemi. Búnaðarbankinn byggir á rnjög traustum grunni og því mun breytt rekstrarform og sú dreifða eignaraðild sem stefnt er að íframtíðinni koma jafnt viðskiptavinum sem landsmönnum öllum til góða. Búnaðarbankinn færir viðskiptavinum sínutn bestu þakkirfyrir traust og ánægjuleg samskipti á árinu og óskar þeim og öllutn íslendingum gæfu oggóðs gengis á nýju ári. í tilefni þessara tímamóta verður viðskiptavinum boðið upp á kaffi og meðlæti í öllum útibúum bankans, mánudaginn 5. janúar 1998. Gleðilegt ár! BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS HF -traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.