Morgunblaðið - 31.12.1997, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1997 D 2&
b) Róska.
c) Gróska.
d) Gróandinn.
tM Landsbanki Islands
I ■ samdi í mars við Eignar-
haldsfélag Brunabótafélags íslands
um kaup og kauprétt á helmings-
hlut Brunabótar í Vátryggingafé-
lagi íslands (VÍS). í framhaldi af
því urðu mannabreytingar í stjórn
VÍS. Hvað heitir núverandi stjórn-
arfonnaður VIS?
a) Kjartan Gunnarsson.
b) Hilmar Pálsson.
c) Steingrímur Hermannsson.
d) Ólafur B. Thors.
Jj Karl Ágúst Úlfsson lýsti
I “T* í vor yfír þeirri skoðun
sinni að Guð hefði húmor. Hvert var
tilefnið?
a) Hann hafði nýlokið við að lesa
Biblíuna og þótti hún bráðfyndin.
b) Spaugstofumenn höfðu skemmt á
árshátíð Prestafélags íslands og
prestum þótti þeir almennt ekki
fyndnir.
c) Biskupinn yfír Islandi hafði hald-
ið hinu gagnstæða fram.
d) Spaugstofumenn voru ásakaðir
um guðlast í páskaþætti sínum í
sjónvai-pinu.
M g" Þessi maður fór í fyrsta
I ■ skipti í kjólföt á ævinni á
árinu. Af hvaða tilefni?
a) Hann fór í leikhús í fyrsta skipti
á ævinni.
b) Mamma hans varð 100 ára.
c) Hann fékk afhent Nóbelsverð-
laun í bókmenntum.
d) Hann fékk Óskarinn fyrir bestu
leikstjórn.
4 Stjórn Náttúruverndar
I ríkisins átaldi nýlega
oddvita Biskupstungnahrepps fyrir
athæfí sem var stjórninni ekki að
skapi. Hvað gerði oddvitinn af sér?
a) Hann lét leggja malbikaða gang-
stíga á hverasvæðinu í Haukadal.
b) Hann „missti“ tugi kílóa af sápu
ofan í Geysi með þeim afleiðingum
að hverinn gaus.
c) Hann seldi virkjunarrétt í Gull-
fossi til norskra álframleiðenda.
d) Hann tók vel í hugmyndir iðnað-
arráðherra um olíuhreinsunarstöð í
Haukadal.
Tímamótatillaga um
m ■ upprætingu fomrar
hefðarmannaíþróttar í Bretlandi
var nýlega samþykkt. Hún varðaði:
a) Kvennaveiðar.
b) Nornaveiðar.
c) Framhjáhald.
d) Refaveiðar.
J| Islensk knattspymu-
I kona slasaðist alvarlega
í landsleik síðla sumars og var jafn-
vel óttast um líf hennar um tíma.
Hún var einnig þjálfari Islands-
meistaranna í knattspyrnu kvenna
Hvað heitir hún og hvaða lið þjálfaði
hún?
a) Ragnheiður Ásta Stefánsdóttir -
Þjóðvaki.
b) Vanda Sigurgeirsdóttir - Breiða-
blik.
c) Anna María Sveinsdóttir - Kefia-
vík.
d) Ragna Lóa Stefánsdóttir - KR.
Jj Q Þrjú japönsk fískiskip
I ■ fengu leyfí til að stunda
veiðar innan íslenskrar efnahags-
lögsögu á árinu með góðum árangri.
Eftir hvaða verðmæta fiski vora
þau að slægjast?
a) Fjörfíski.
b) Kinnfíski.
c) Túnfiski.
d) Tannfiski.
„Þetta era þeirra orð en
Æ\3 m Eggert talaði við mig í
gær, lagði til að ég sleppti þessum
leik og sú varð niðurstaðan." Hvaða
íslenskur íþróttamaður mælti svo
við Morgunblaðið um ástæður þess
að hann var ekki valinn í landsliðið í
knattspyrnu gegn Liechtenstein?
a) Marteinn Geirsson.
b) Guðni Bergsson.
c) Eyjólfur Sverrisson.
d) Jón Arnar Magnússon.
tM Hugmyndir mennta-
áSm I ■ málaráðherra um flutn-
ing Vélskólans og Stýrimannaskól-
októberbyrjun. Hvað heitir hann?
a) Li Peng
b) Jiang Zemin
. c) Deng Xiaoping
d) Lien Chan
Helga RE fékk fyrir
> m skömmu reykháf af
breskum togara í trollið en togarinn
í byrjun desember hlaut
ríki í miklum efnahags-
kröggum stærstu aðstoð frá Al-
þjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) sem
veitt hefur verið í sögu sjóðsins.
Ríkið er:
a) Suður-Kórea.
b) Perú.
c) Indland.
d) ísland.
Einn sigursælasti
íþróttamaður Spánar til-
kynnti snemma árs að hann væri
hættur keppni og voru fjölmargir
landar hans óánægðir með þessa:
ákvörun. Hver er maðurinn?
a) Ignacro Urdangarin, handknatt-
leiksmaður og tengdasonur konugs-
hjónanna.
b) Rakarinn frá Sevilla.
c) Miguel Indurain hjólreiðakappi.
d) Ronaldo.
Bandarískur einfari var
áaVi dæmdur til dauða í sum-
ar fyrir mannskætt sprengjutilræði
í stjórnsýsluhúsi í Oklahómaborg.
Hann heitir:
a) Timothy Holt.
b) Timothy Collins.
c) Timothy MeVeigh.
d) Byron Black.
<*
Hverju er fólkið á
Æm ■ ■ myndinni að mótmæla?
a) Mikilli lækkun námslána.
b) Orðbragði alþingismanna.
c) Háum sköttum.
d) Gjaldskrárhækkunum Pósts og
síma hf.
#> Q Skiptar skoðanir eru um
ÆXbm hvort leggja eigi auknar
álögur á útvegsmenn og skiptast
menn í fylkingar í afstöðu sinni tO
gjaldtökunnar, sem kölluð hefur
verið:
a) Sægreifaskattur.
b) Veiðileyfagjald.
c) Skemmtanaskattur.
d) Þungaskattur.
Tugir fyrirmenna voru
étm ■ frelsaðir úr margra
mánaða gíshngu Tupac Amaru-
skæruliða í japönskum sendiráðsbú-
stað í vor. I hvaða borg og landi átti
atburðurinn sér stað?
a) La Paz í Bólivíu.
b) Lúxemborg.
c) Líma í Perú.
d) La Plata í Argentínu.
ans úr Sjómannaskólahúsinu hafa
mælst misvel fyrir. Hvert vill ráð-
herrann flytja skólana?
a) I gamalt iðnaðarhúsnæði við
Höfðabakka.
b) I gamla Stýrimannaskólann við
Öldugötu.
c) í hús Norðurtangans á ísafirði.
d) I íþróttahús Kennaraháskólans.
Kínverjar hótuðu ís-
lendingum viðskipta-
banni í haust er varaforseti Tævans
kom í heimsókn hingað til lands í
fórst hér við land fyrir nær hálfri
öld. Hvað hét togarinn og hvaðan
var hann?
a) Dhoon frá Fleetwood.
b) Goth frá Fleetwood.
c) Sargon frá Grimsby.
d) Grimsby Town frá Grimsby.
Ríkissjóður seldi hluta-
'O \J ■ bréf í tveimur fyrirtækj-,,
um á árinu 1997. Hvaða fyrirtækí
voruþað?
a) Islenska járnblendifélagið hf. og
Áburðarverksmiðjan hf.
b) Skýrr hf. og Bifreiðaskoðun hf.
c) Landsbanki Islands og Búnaðar-
banki Islands.
d) Kh-kjugarðar Reykjavíkur og
Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli. I