Morgunblaðið - 31.12.1997, Side 29

Morgunblaðið - 31.12.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ COME TQ ÐflDÐY TVPMMHM sö?um fer af ÞVI hvað vaki 1 fyrir Richard James, sem kýs að kalla sig Aphex Twin meðal annars; sumir segja hann einfaldlega geggjaðan eða með verulega skerta dómgreind á meðan aðrir telja hann í hópi höfuðsnillinga. Hvað sem því líður var stuttbreiðskífa hans Come to Daddy með eftirminnilegustu plötum ársins fyrir heillandi laglínur, geðveikislegar raddir og brotakennda hrynskipan. UARASHI Quarashi frá því í fyrra er með dýrustu safngripum ís- lenskrar rokksögu sem segir sitt um stöðu sveitarinnar. Hún brást og ekki vonum aðdá- enda á fyrstu breiðskífu sinni sem var mergj- að samkrull rokks, breakbeats og rapps. Hössi og Steini fóru á kostum og Sölvi Blöndal var hamrammur við tólin, en Richard sá um að spasla i sprungurnar. Á skífunni var og fyrsta alvöru íslenska rapplagið. HABDIMOBMAL DADDY hvoru koma fram tónlistarmenn sem snúa öllu á annan endann og þannig er því fariö með Squarepusher, öðru nafni Tom Jenkinson. Hann hlustar á alla tónlist að sögn, allt frá bíbopi í rafeinda- steypu, en kýs að semja tónlist og fiytja á hálfónýtum græjum og þess heldur sem þær eru ódýrari. Tom Jenkinson, eða bara Squarepusher, sendi frá sér tvær frábærar skífur á árinu, en þessi hefur vinninginn. FLAA VEROLD í >v I ®1jj ári sendi Magnús Þór Jóns- ™ Ivl son, Megas, frá sér magn- aða skífu, eins konar De profundis. Fláa ver- öld er öllu aðgengilegri, en ekki síður beittari og Magnús lét hnútasvipuna ganga á hrygg smáborgarans um leið og hann brosti út í annað. Textamir á plötunni voru magnaðir og spilamennskan sá til þess að tónlistin var aðgengilegri en á sfðustu skífu; gaf fyrirheit um bjarta framtíð. BEING THERE R AWFI A R l^yff fi sveitapönksveitin Wilco UMlttURlll Ullrt sendi frá sér eftirminni- lega tvöfalda breiðskífu á árinu, rólyndislega og gripandi plötu, upp fulla með góðum lög- um og skemmtilega kæruleysislegri spila- mennsku, líkast því sem sveitarmenn hefðu verið að heyra lögin í fyrsta sinn í hljóðverinu. Áður er getið endumýjunar tónmáls nýbylgju- sveita vestan hafs en álíka átti sér stað með þær sem sækja á þjóðlegri slóðir. CENTRAL MAGniETIZM ÍM|Mjl|D rappsveit lét í sér heyra á árinu, •"jPJMjw bráðólík þeirri sem fyrr er getið og nær upprunanum í rappinu. Frumraun Subterranean var framúrskarandi skemmti- legt og sveitarmenn, með Rögnu fremsta í flokki, röppuðu af íþrótt og hugmyndaaugði. Undirspil var og framúrskarandi vel heppn- aö, djasskotið með lifandi hryngrunni og líkt og góðra rappskífa er aðal var eins og hlust- andinn hefði dottiö inn ( einkaskemmtun. NEWEORMS Size og félagar hans í Reprazent gerðu Drum ‘n Bass að tónlist fyrr fjöldann, að nútíma popptónlist. Sumir kunna því eðlilega illa, vilja hafa sitt tónlistarform fyrir sig, en aðrir taka því fagnandi, því ekki er hægt að amast við vinsældunum ef tón- listin er góð. Newforms verður seint kölluð tilraunaskífa og varla talin byltingarkennd, margt nýstáriegra á seyði, en hún er einfald- lega skemmtileg og fjölbreytnin allsráðandi.. MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1997 D 29 MEG frá ABET UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI IkWo^Miywro: (risiö^iatsKÍ JíL 3 lirwsia <fií UKÉMíte urval af d u r u mT Z»0O | a 9.00 jgöi fiS'llíáföna t>. ÞORGRÍMSSON & CO ARMUL* 29 • PÓS7HOLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SIMI553 8640 568 6100 BOKHALDSHUGBUNAÐUR fyrir WIND0WS Launakerfi Stimpilklukkukerfi gn KERFISÞRÚUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. janúar 1998 er 24. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 24 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.252,20 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið • 10. júlí 1997 til 10. janúar 1998 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnaríjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 12. janúar 1998. Reykjavík, 31. desember 1997 SEÐLABANKIÍSLANDS ÓDU EGLU KHALDI... HA6KVÆMNI TÍ/AASPARNAPUR ÖRYCCI ÍSLENSKT 06 VANDAÐ ..STEMMII STÆRÐIN UKA! Egla bréfabindin fást í 5 mismunandi stærðum og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina. Sem dæmi um hagkvæmnina má benda á að þau stærstu taka 20% meira en áður — en eru samt á sama verði! Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Fyrirtæki geta pantað þær möppur sem þeim henta með því að hringja í síma 562 8501 eða 562 8502 — og möppumar verða sendar um hæl. ROÐ OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Netfang: mulalundur@centrum.is ‘V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.