Morgunblaðið - 31.12.1997, Page 44
44 D MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Ævlntýraferð til Aþenu 20
26. febrúar 1998
í beinu leiguflugi með breiðþotu Atlanta.
EINGÖNGU FYRIR FAR- OG GULLKORTHAFA VISA.
Einstök VISA-ferð sem er eins og stórbrotinn grískur gleðileikur.
Þetta er tækifærí lifsins til að ganga á Akropolis, spá í framtíðina í Delfi,
heimsækja Korinþuborg, skoða hof Seifs og sjávarguðsins Poseidon,
dást að stórfenglegu útsýninu yfir Aþenuborg ofan af Lykavitu-hæð, ganga
um súlnagöng Attalusar, eiga ógleymanlega málsverði og dufla við Bakkus
á grískum veitingastöðum, stiga grískan dans, gera einstök kaup á
flóamarkaðnum i Monastiraki
- gera það sem þig hefur alla ævi dreymt um!
Verö á mann í tvíbýli. Innifalið:
Beint leiguflug, akstur til og frá
hóteli erlendis, gisting með
morgunverði i 6 nætur,
flugvallarskattar og íslensk
fararstjórn.
aðeins
Gott þriggja stjörnu hótet í miðborg Aþenu, i 5 mín. göngufæri frá
Syntagma torgi. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Herbergi eru
öll með loftkælingu/hita, gemhnattasjónvarpi, síma, útvarpi,
smábar og hárburrku. , .
Mjög gott fjögurra stjörnu hótel, í um 15 mín. göngufjarlægð frá
Syntagma torgi. Á hótelinu eru 2 veitingastaðir, bar og kaffiteria.
Herbergi eru öll með loftkætingu/hita, sjónvarpi, síma, útvarpi,
smábar, öryggishólfi og hárþurrku. Að okkar mati eru ein bestu
kaupin i bessu hóteti.____________ ___________ -á*
aðeins
OU sagan sögð
Vönduð fararstjórn
valinna fararstjóra
Úrvals-Útsýnar tryggja
ógleymanlega ferð.
aðeins
Fyrsta flokks, fimm stjörnu hótel í viðskiptahverfi Aþenuborgar, gegnt
Akrópolis, í göngufæri við veitingastaði í miðborginni. Á hótelinu eru
3 barir, 4 veitingastaðir og heitsuræktaraðstaða. Herbergin eru ölt með
toftkætingu/hita, gervihnattasjónvarpi, síma, útvarpi og smábar.
Sjáðu margbrotin menningarverðmæti
• AÞENA, borgin forna - heilsdags kynnisferð.
• AÞENA, tifandi borg - kvöldganga um miðborgina.
• Dagsferð tit DELFI.
• Þjóðminjasafnið og LYKAVITA hæð.
• Dagsferð til KORINÞUBORCAR, EPIDAVROSAR
og MÝKENUBORCAR.
• SOUNION - hátfsdagsferð.
• Lokahóf á ekta grískum veitingastað.
Meðalhiti í febrúar
að degi til
Lágmúla 4: sími 569 9300, grœnt númer: 800 6300,
Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353,
Selfossi: s(mi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000
ir - og bjá umboðsmönnum um land allt.
URVAL-UTSYN OC VISA ISLAND FAGNA NYJU ARI MEÐ GLÆSILEÚRI ÆVINTYRAFERÐ
Forsögulegt verð sem raskar þinni stóísku ró
Esperia Palace
Divani Caravel
Sheraton Grande Bretagne
jp=^=— M/IIIH/AI.IITQVM
V/SA Ifr UnVAL'UlðTN
n
JB Fyrsta flokks, h'mm stjörnu hótet i hjarta borgarinnar, i göngufæri aöeins 74.900 Kr
Íffr ■ M sjónvarpi, útvarpi og smábar. . f