Morgunblaðið - 10.01.1998, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.01.1998, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ '■ 34 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 FRETTIR Dagbók Háskóla . íslands DAGBÓK Háskóla íslands 13.-17. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http:// www.hi.is Þriðjudagurinn 13. janúar: Dr. Peter Svenonius dósent við Háskólann í Tromse flytur opinber- an fyrirlestur í boði heimspekideild- ar Háskóia íslands og íslenska málfræðifélagsins kl. 17.15 í stofu 311 í Árnagarði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og ber heit- ið „The Syntax of Cleft Constructi- ons in Scandinavian.“ Peter Svenonius er Bandaríkjamaður af skandinavískum ættum og hefur getið sér gott orð fyrir rannsóknir sínar á setningafræði norrænna mála. Miðvikudagurinn 14. janúar: Stefán E. Stefánsson, sameinda- líffræðingur hjá íslenskri erfða- greiningu, heldur fyrirlestur sem nefnist: „Genastjórnun fyrir frysti- þolsprótein í steinbít." Stefán greinir frá Ph.D. verkefni sínu við háskólann í Tononto, Kanada, í málstofu í meinafræði að Keldum jk og verður fyrirlesturinn fluttur í bókasafninu kl. 12.30. Fimmtudagurinn 15. janúar: Gunnar Már Zoéga, læknanemi og BS nemi, flytur fyrirlestur um „Líffræðilega virk efni úr íslenzk- um fléttum." Fyrirlesturinn er fluttur í málstofu í læknadeild og fer fram í sal Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, efstu hæð kl. 16. Föstudagurinn 16. janúar: Súsanna S. Jónsdóttir, nemi í •x ljósmóðurfræðum, kynnir lokaverk- efni sitt „Hópþjónusta ljósmæðra, samfelld þjónusta fyrir allar barns- hafandi konur og fjölskyidur þeirra", og Valgerður L. Sigurðar- dóttir, nemi í ljósmóðurfræðum, kynnir lokaverkefni sitt: „Truflanir í fæðingu." Fyrirlestrar þeirra verða haldnir í málstofu í ljósmóð- urfræðum sem fram fer í kennslu- stofu í kjallara kvennadeildar Lsp. kl. 14.30-16.30. Inngang að mál- stofunni flytur Ólöf Ásta Olafsdótt- ir lektor. Laugardagurinn 17. janúar: Unnur Steina Björnsdóttir lækn- ir flytur fyrirlestur á vegum Holl- vinafélags læknadeildar í fyrir- j lestrasyrpunni Undur líkamans - furður fræðanna og fjallar um „Of- næmi; vaxandi tíðni í hinum vest- ræna heimi.“ Fyrirlesturinn verður fluttur í sal 3 í Háskólabíói og hefst kl. 14. Háskólaball verður í Súlnasal Hótel Sögu, húsið opnað kl. 19.15. Miðar seldir á skrifstofu Hollvin- afélags Háskólans. Sýningar: Stofnun Árna Magnússonar v/Suðurgötu, Handritasýning í Ár- nagarði er opin almenningi þriðju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí. Frá 1. júní til 31. ágúst er opið daglega kl. 13-17. Hægt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn „Verð ég þá gleymd - og búin saga.“ Brot úr sögu ís- lenskra skáldkvenna, sýning til 31. jan. 1998. Þar verða sýnd handrit sem geyma uppskriftir ljóða kvenna, frumútgáfur fyrstu ljóða- bóka kvenna og ýmsir munir tengd- ir þeim skáldkonum sem fyrstar létu að sér kveða á opinberum vett- vangi. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 12.-17. janúar: 12. jan. kl. 13-17 og 13. jan. kl. 8.30-16. Framleiðslueining- ar/hópvinna í framleiðslu og þjón- ustu. (Cellular Manufacturing ). Kennari: Urban Wemmerlöv sem er prófessor við Viðskiptafræði- skóla University of Wisconsin-Madison og er forstöðumaður framleiðslu- stjórnunardeildar. Hann hefur stundað mikið af rannsóknum á þessu sviði og birt mikið af grein- um. Hann hefur verið með ráðgjöf og fyrirlestra fyrir fyrirtæki í Bandaríkjunum og Skandinavíu. Ásamt honum Ragnhildur Geirs- dóttir véla- og iðnaðarverkfræðing- ur hjá Marel hf. 14. jan. 1988 kl. 8.30-14. Stjórnun breytinga. (Change Management). Kennari: Urban Wemmerlöv sem er prófessor við Viðskiptafræðiskóla University of Wisconsin-Madison og er þar for- stöðumaður framleiðslustjórnunar- deildar. Hann hefur stundað rann- sóknir á stjórnun breytinga og hef- ur verið með ráðgjöf og fyrirlestra fyrir fyrirtæki í Bandaríkjunum og Skandinavíu. 15. og 16. jan. kl. 8.30-12.30. Markaðsfylgni. Að rækta tengsl við viðskiptavini (Aftermarketing). Kennarar: Þórður Sverrisson og Jón Gunnar Aðils MBA, báðir rekstrarhagfræðingar og ráðgjafar hjá Forskoti ehf. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. janúar '98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Gellur 314 312 314 132 41.397 Tindaskata 6 6 6 123 738 Samtals 165 255 42.135 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 105 97 98 427 41.637 Keila 71 60 71 515 36.400 Langa 77 73 76 1.547 118.036 Lúða 714 470 683 63 43.030 Skarkoli 178 168 168 255 42.891 Steinbítur 166 147 153 1.882 288.040 Tindaskata 10 10 10 724 7.240 Ufsi 64 36 62 1.417 88.222 Undirmálsfiskur 156 154 156 2.265 353.136 Ýsa 155 114 131 12.224 1.604.522 Þorskur 136 88 115 18.294 2.105.822 Samtals 119 39.613 4.728.978 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 460 460 460 16 7.360 Skarkoli 176 176 176 100 17.600 Steinbítur 176 176 176 85 14.960 Sólkoli 430 430 430 25 10.750 Þorskur 117 107 110 2.100 230.706 Samtals 121 2.326 281.376 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 103 103 103 103 10.609 Langa 83 83 83 77 6.391 Lúða 652 377 426 79 33.633 Sandkoli 73 70 75 1.556 116.420 Skarkoli 168 168 168 65 10.920 Skrápflúra 55 55 55 135 7.425 Tindaskata 6 6 6 1.805 10.830 Ufsi 59 55 56 371 20.605 Ýsá 124 80 118 144 16.926 Samtals 54 4.335 233.759 HÖFN Ýsa 100 100 100 74 7.400 Samtals 100 74 7.400 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 154 96 133 242 32.164 Ufsi 55 55 55 99 5.445 Ýsa 115 115 115 232 26.680 Þorskur 117 88 111 5.875 650.480 Samtals 111 6.448 714.769 PENIIMGAMARKAÐURIIMN OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Viðskiptayfirlit 9.1. 1998 HEILDARVIÐSKIPTI í mkr. 09.01.1998 10,7 I mánuði 14,0 Á árinu 14,0 Opni tilboösmarkaðurinn er samstarfsverkefni verðbrófafyrirtækja, en telst ekki viðurkenndur markaöur skv. ákvæðum laga. Verðbréfaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða hefur eftirlit með viðskiptum. Síðustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboð í lok dags HLUTABRÉF Viösk. i þús. kr. daqsetn. lokaverö fyrra lokav. daqsins Kaup Sala Ármannsfell hf. 16.12.97 1.15 1,00 1,25 Ámes hf. 09.01.98 1,00 0,05 (5.3%) 500 0,95 1,05 Ðásafell hf. 31.12.97 2,50 1,60 2,30 BGB hf. - Bliki G. Ben. 31.12.97 2,30 2,50 Borgey hf. 15.12.97 2,40 1,60 2,50 Ðúlandstindur hf. 19.12.97 1.60 1,55 1.80 Fiskmarkaður Hornafjaröar hf. 22.12.97 2,78 2,00 3,00 Fiskmarkaður Suðumesja hf. 10.11.97 7,40 7,30 Fiskmarkaöur Breiðafjarðar hf. 07.10.97 2,00 1.90 Fiskmarkaöur Vestmannaeyja hf. 17.10.97 3,00 4,00 GKS hf. 18.12.97 2,50 2,45 2,65 Globus-Vélavor hf. 25.08.97 2,60 2,00 2,40 Gúmmívinnslan hf. 11.12.97 2,70 3,50 Handsal hf. 10.12.97 1,50 2,00 Héðinn verslun hf. 24.12.97 6,00 7,00 Hlutabrófamarkaðurinn hf. 30.10.97 3,02 3,08 3,15 Hólmadrangur hf. 31.12.97 3,40 2,20 3,50 Hraöfrystistöð Þórshafnar hf. 31.12.97 3,85 3,51 3,85 Kælismiöjan Frost hf. 30.12.97 2,50 3.50 Kögun hf. 29.12.97 50,00 60,00 Krossanes hf. 11.12.97 7,00 7,50 8,70 Loðnuvinnslan hf. 30.12.97 2,45 1,60 3,50 Nýmarkaðurinn hf. 30.10.97 0,91 0,83 0,84 Omeqa Farma hf. 22.08.97 9,00 9,00 Plastos umbúöir hf. 3Ó. 12.97 1,80 1.75 2,18 Póls-rafeindavörur hf. 27.05.97 4,05 3,89 Rifós hf. 14.11.97 4,10 4,25 Samskip hf. 15.10.97 3,16 2,00 Sameinaöir verktakar hf. 07.07.97 3,00 2,00 Sölumiöstöö Hraðfrystihúsanna 09.01.98 5,11 -0,09 (-1,7%) 10.220 5,05 5,15 Sjóvá Aimennar hf. 29.12.97 17,00 13,00 17,00 Skipasmiöastöð Þorgeirs og Ell 03.10.97 3,05 3,10 Softís hf. 25.04.97 3,00 5,80 Tangi hf. 31.12.97 2,25 1,60 2.45 Taugagreining hf. 29.12.97 2,00 1,95 Tollvörugeymslan Zimsen hf. 09.09.97 1,15 1,15 1,45 Tölvusamskipti hf. 28.08.97 1,15 1,00 Tryggingamiöstöðin hf. 31.12.97 22,50 19,00 22,00 Vaki hf. 05.11.97 6,20 5,50 6,00 Vímet hf. 05.01.98 1,50 1,50 1,65 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Janúar1998 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) ................... 15.123 '/2 hjónalífeyrir ...................................... 13.611 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 27.824 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 28.603 Heimilisuppbót, óskert .................................. 13.304 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.507 Örorkustyrkur ........................................... 11.342 Bensínstyrkur ............................................ 4.881 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 12.205 Meðlag v/1 barns ........................................ 12.205 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.555 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................... 9.242 Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða .......................... 18.308 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.727 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 15.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 18.308 Fæðingarstyrkur ......................................... 30.774 Vasapeningar vistmanna .................................. 12.053 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 12.053 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 645,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 175,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 789,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 170,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 4%. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. janúar '98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 89 89 89 251 22.339 Háfur 5 5 5 48 240 Keila 83 83 83 35 2.905 Langa 61 61 61 10 610 Lýsa 30 30 30 66 1.980 Tindaskata 12 12 12 114 1.368 Ýsa 125 121 124 1.731 213.779 Þorskur 107 107 107 578 61.846 Samtals 108 2.833 305.067 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 50 63 585 36.767 Grásleppa 10 10 10 10 100 Hlýri 177 177 177 454 80.358 Hrogn 180 180 180 20 3.600 Karfi 120 20 110 4.867 533.715 Keila 84 73 77 3.427 264.770 Langa 50 50 50 40 2.000 Langlúra 50 50 50 12 600 Lúða 805 805 805 72 57.960 Lýsa 30 30 30 27 810 Sandkoli 79 79 79 1.000 79.000 Skarkoli 170 135 170 1.315 223.326 Skata 125 125 125 7 875 Skrápflúra 50 50 50 68 3.400 Skötuselur 320 320 320 84 26.880 Steinbítur 160 160 160 105 16.800 svartfugl 30 30 30 120 3.600 Sólkoli 500 500 500 108 54.000 Tindaskata 12 12 12 402 4.824 Ufsi 70 60 65 2.019 131.881 Undirmálsfiskur 112 75 107 3.225 346.010 Ýsa 175 109 150 26.348 3.957.997 Þorskur 131 70 119 20.944 2.498.200 Samtals 128 65.259 8.327.474 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 72 72 72 169 12.168 Karfi 98 98 98 66 6.468 Keila 67 67 67 207 13.869 Ufsi 96 96 96 99 9.504 Samtals 78 541 42.009 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 103 103 103 76 7.828 Langa 77 77 77 64 4.928 Ufsi 55 55 55 127 6.985 Ýsa 114 99 113 210 23.791 Þorskur 115 103 106 701 74.600 Samtals 100 1.178 118.132 ERLEND HLUTABRÉF I Dow Jones, 9. janúar. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 7734,4 i 0,9% S&PComposite 948,8 i 0,8% Allied Signal Inc 39,0 t 1,5% AluminCoof Amer.. '66,9 i 4,4% Amer Express Co.... 84,0 i 1,2% ArthurTreach 3,6 i 3,3% AT & T Corp 62,1 t 2,6% Bethlehem Steel 8,4 í 2,9% Boeing Co 46,0 i 1,9% Caterpillar Inc 47,0 i 0,1% Chevron Corp 72,3 i 2,7% Coca Cola Co 65,9 i 0,5% Walt Disney Co 96,9 I 0,2% Du Pont 55,9 I 1,0% Eastman KodakCo.. 62,9 i 2,6% Exxon Corp 59,0 i 1,3% Gen Electric Co 73,2 i 1,4% Gen Motors Corp .... 56,9 i 1.9% Goodyear 60,9 i 0,7% Informix 5,3 I 2,9% Intl Bus Machine 102,8 i 0,3% Intl Paper 42,5 i 4.4% McDonalds Corp 46,2 i 1,6% Merck & Co Inc 105,8 t 0,7% Minnesota Mining... 82,8 0.0% Morgan J P & Co 107,9 i 0,8% Philip Morris 47,0 t 0,7% Procter&Gamble.... 79.9 i 1,2% Sears Roebuck 45,9 i 0,8% TexacoInc 51,1 i 1,7% Union CarbideCp.... 43,0 i 0,1% United Tech 70,6 i 1,0% Woolworth Corp 20,4 t 2,8% Apple Computer 2310,0 t 2,2% Compaq Computer. 57,6 i 2,3% Chase Manhattan ... 105,1 t 0,5% Chrysler Corp 32,4 i 3,4% Citicorp 118,7 í 0,4% Digital Equipment.... 37,7 i 1,8% Ford Motor Co 44,8 i 3,2% Hewlett Packard 63,9 1 0,4% LONDON FTSE 100 Index 5146,9 i 1,6% Barclays Bank 1673,0 i 2,4% British Airways 574,0 i 1,9% British Petroleum 76,1 1 3,4% British Telecom 1000,0 1 1,0% Glaxo Wellcome 1520,0 i 1,5% Marks & Spencer.... 596,5 0,6% Pearson 792,0 i 1,6% Royal&Sun All 617,0 i 4,3% Shell Tran&Trad 415,0 j 0,8% EMI Group 514,0 i 0,1% Unilever 499,0 i 2,8% FRANKFURT DT Aktien Index 4242.8 i 0,8% AdidasAG 238,0 i 0,6% Allianz AG hldg 491,5 i 2,6% BASFAG 63,6 i 2,9% Bay Mot Werke 1310,0 1 4,4% Commerzbank AG... 69,8 i 0,1% Daimler-Benz 125,5 i 5,4% Deutsche Bank AG.. 115,0 i 3,9% Dresdner Bank 82,0 t 5,4% FPB Holdings AG 318,0 0,0% Hoechst AG 67,0 i 1,8% Karstadt AG 570,0 0,0% Lufthansa 34,9 i 3,1% MANAG 527,0 i 3.5% Mannesmann 934,0 i 1,3% IG Farben Liquid 2,5 i 1,2% Preussag LW 519,0 i 2,4% Schering 173,5 i 0,5% Siemens AG 110,1 i 1,7% Thyssen AG 373,5 i 4,2% Veba AG 119,7 i 0,3% Viag AG 1001,0 t ■ 0,7% Volkswagen AG 992,0 i' 3,2% TOKYO Nikkei 225 Index 14995,1 J 0,2% Asahi Glass 494,0 í 2.9% Tky-Mitsub. bank ... 1780,0 i 2,2 % Canon ■ 3160,0 i 0,9% Dai-lchi Kangýo 698,0 i 2,0% Hitachi 924,0 i 3,8% Japan Airlines 338,0 í 2,3% Matsushita E IND... 1970,0 1 2,5% Mitsubishi HVY 484,0 í 4,7% Mitsui 664,0 i 0,9% Nec 1460,0 t 0,7% Nikon 1300,0 1 3,7% Pioneer Elect 2160,0 t 1,9% SanyoElec 304,0 i 0,7% Sharp 941,0 t 0,3% Sony 12100,0 i 1,6% Sumitomo Bank 1380,0 i 1,4% Toyota Motor 3700,0 t 0,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 214,1 i 1,4% Novo Nordisk 950,0 i 0,4% Finans Gefion 134,0 t 0,8% Den Danske Bank... 930,0 1 2,1% Sophus Berend B ... 1175,0 i 2,5% ISS Int.Serv.Syst 250,0 i 0,8% Danisco 424,0 i 0,2% Unidanmark 512,0 i 4,5% DS Svendborg . 465000,0 0,0% Carlsberg A 368,0 i 0,5% DS1912 B . 322000,0 t 0,8% Jyske Bank 802,4 1 2,1% OSLÓ OsloTotal Index 1213,8 i 3,0% Norsk Hydro 327,0 i 1,2% Bergesen B 159,0 i 2,5% Hafslund B 34,5 í 1.4% KvaernerA 322,5 i 9,2% Saga Petroleum B... 105,5 i 1,9% OrklaB 570,0 i 3,7% Elkem 86,0 i 0,6% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 2916,7 i 1,2% Astra AB 140,0 i 1,1% Electrolux 610,0 0,0% EricsonTelefon 105,0 í 2,8% ABBABA 89,5 i 1,6% Sandvik A 36,5 i 8,8% VolvoA25SEK 55,5 J 14,6% Svensk Handelsb... 118,0 0,0% Stora Kopparberg... 99,0 j 2,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Stren gur ii if ■ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.