Morgunblaðið - 10.01.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.01.1998, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Útsala útsala ÚTSÖLUR eru hafnar í mörgum verslunum. I dag, laugardag, er langur laugardagur við Laugaveg og margar búðir hyggjast af því tilefni byija með útsölu og aðrar, sem þegar eru byijaðar, veita jafn- vel aukaafslátt í dag. í Kringlunni byijuðu margar búðir með útsölu sfðastliðinn fimmtudag og þar hefúr verið margt um manninn. Mikill afsláttur af þykkum vetrarflíkum Kaupmönnum ber saman um að mikið hafi verið að gera fyrir jólin en benda á að sökum frábærs veð- urfars það sem af er vetri sé nokk- uð til af hlýjum vetrarfatnaði, úlp- um, kápum, þykkum peysum og kuldaskóm og líklega verði hægt að gera hagstæð kaup á slíkum flfkum á útsölunum. Pljótt á litið virðist afsláttur svipaður og undanfarin ár, algengt er að verslanir bjóði frá 30% og upp í 70% afslátt. Margir lækka síðan verðið enn frekar þegar á líður. MorgiuiblaðiMtristinn Ingvarsson ÞAÐ er langur laugardagur í dag á Laugaveginum og í tilefni dagsins veita sumar verslanir aukaafslátt. Morgunblaðið/Ami Sæberg SYSTURNAR Sigurbjörg og Kristín Hallgrímsdætur voru á út- sölurölti í Kringlunni í vikunni og Egill Kristjánsson sat í kerrunni sinni og sýndi mikla þolinmæði. Þær voru aðallega að leita að barna- fötum og höfðu þegar fjárfest í íþróttaskóm á börnin á 99 krónur. Þá var spariskyrta komin í poka og ýmislegt fleira. Sigurbjörg og Krist- ín voru sammála um að þær eyddu ekki í óþarfa á útsölum, einungis fatnað sem börnin og þær þyrftu á að halda. [terkds Dæmi um ríkulegan staðalbúnað Daihatsu Terios: • Vökvastýri Tveir líknarbelgir Rafknúnar rúður og speglar Utvarp og segulband 1 Samlœsing ' Tregðulcesing Beinskiptur 5 gíra kostar hann aðeins: 1.648.00 Sjálfskiptur: 1.768.000 kr. BRIMB0RG FAXAFENI 8 • 515 7010 Umboð: Brimborg-Þórshamar Bllasala Keflavikur Tryggvabraut 5 Hafnargötu 90 Akureyri Reykjanesbæ slmi 462 2700 slml 421 4444 Þetta er akkurat bíll fyrir mig. Sjálfskiptur, sparneytinn, léttur og lipur. Svo er hann lika v fjórhjóladrifinn! > □AIHATSU TERIOS ARGERÐ 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.