Morgunblaðið - 17.03.1998, Blaðsíða 67
morgunblaðið
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 6f*
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin á Grænlandssundi þokast til austsuð-
austurs og lægð skammt suður af Hvarfi hreyfist hratt
norðaustur. Lægðarbylgja við Skotland fer austnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður "C Veður
Reykjavík -2 snjóéi Amsterdam 10 alskýjað
Bolungarvík -5 snjóél Lúxemborg 9 alskýjað
Akureyri -1 úrkoma i grennd Hamborg 9 skýjað
Egilsstaðir 2 léttskýjað Frankfurt 11 skýjað
Kirkjubæjarkl. 1 skýiað Vín 5 skýjað
Jan Mayen -9 snjóél Algarve 19 léttskýjað
Nuuk -10 snjóél Malaga 21 léttskýjað
Narssarssuaq -13 heiðskírt Las Palmas 21 léttskýjaö
Þórshöfn 7 hálfskýjað Barcelona 17 heiðskírt
Bergen 6 alskýjað Mallorca 19 léttskýjaö
Ósló 8 skýjað Róm 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 10 skýjað Feneyjar 11 alskýjað
Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -8 léttskýjað
Helsinki -3 skýiað Montreal -9 léttskýjað
Dublin 10 skýjað Hal'ifax -5 léttskýjað
Glasgow 10 skýjað New York -1 hálfskýjað
London 10 skýjað Chicago -2 alskýjað
París 9 alskýjað Ortando 13 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
17. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri
REYKJAVIK 2.40 0,6 8.44 3,9 14.52 0,7 21.01 3,8 7.36 13.32 19.30 4.20
ÍSAFJÖRÐUR 4.44 0,2 10.34 1,9 16.54 0,2 22.56 1,8 7.44 13.40 19.37 4.28
SIGLUFJÖRÐUR 0.59 1,2 6.56 0,2 13.14 1,2 19.15 0,2 7.24 13.20 19.17 4.08
DJÚPIVOGUR 5.53 1,8 12.02 0,3 18.10 1,9 7.08 13.04 19.02 3.51
Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómaelingar Islands
Rigning
6 4 6 4
4 4 4 4
4 "4 %. S,ydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % » »% Snjókoma Él
Skúrir
Ý Slydduél
Sunnan, 2 vindstig
Vindörin sýnir vind-
stefnu og ijöörin ss=
vindstyrk, heil flööur 4 ^
er 2 vindstig. 4
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestan kaldi með dálitlum éljum
norðanlands og vestan. Vægt frost um allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður hæg vestlæg átt með éljum
vestantil en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á
fimmtudag breytir til síðdegis með suðaustan
kalda og rigningu sunnan- og vestanlands. Á
föstudag eru horfur á suðvestan- og sunnanátt
og allhvössum vindi um helgina. Rigning eða
skúrir sunnan og vestan til en annars úrkomu-
lítið. Hiti um frostmark í fyrstu en annars á bilinu
0 til 7 stig, hlýjast sunnantil.
Yfirlit
H Hæð L Lægð Kuldaskil
H'rtaskil
Samskil
flforgmtÞfaMb
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ofboðslegur, 8 hvöss, 9
rýja, 10 rölt, 11 lítill
námsmaður, 13 sigar, 15
snögg, 18 árnar, 21 loga,
22 versi, 23 hitann, 24
gdðgæti.
LÓÐRÉTT;
2 ættarnafn, 3 hindri, 4
kirtla, 5 fiskar, 6 við-
auki, 7 fræull, 12 haf, 14
blóm, 15 vatnsfall, 16 há-
tíðin, 17 mannsnafns, 18
ekki trú, 19 Frelsarann,
20 stel.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 sakna, 4 svöng, 7 ólmur, 8 aular, 9 arð, 11 iðar,
13 egni, 14 ennið, 15 hróf, 17 augu, 20 ann, 22 neytt, 23
aldin, 24 rætni, 25 gárar.
Lóðrétt: 1 slóði, 2 komraa, 3 arra, 4 spað, 5 öflug, 6
gerpi, 10 runan, 12 ref, 13 eða, 15 hænur, 16 ólykt, 18
undur, 19 unnur, 20 Atli, 21 nagg.
*
I dag er þriðjudagur 17. mars,
76. dagur ársins 1998. Geirþrúð-
ardagur. Orð dagsins: Statt
upp, skín þú, því að ljós þitt
kemur og dýrð Drottins
rennur upp fyrir þér._________________
(Jesaja 59,1.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Vigri,
Bjarni Ólafsson og
Freri komu í gær. Detti-
foss var væntanlegur í
gær. Hanne Sif fór til
Straumsvíkur í gær.
Reykjafoss var væntan-
legur í gær.
HafnarQarðarhöfn:
Green Snow fór í gær.
Rán, Venus, Ýmir, Har-
aldur Kristjánsson,
Gnúpur og Hanne Sif
komu í gær. Tasiilaq,
Pétur Jónasson, Hrafn
Sveinbjarnarson, Lóm-
ur, Fornax og Sighvat-
ur Björnsson koma í
dag.
Kattliolt. Flóamarkað-
urinn opinn þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 14-17.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðju-
daga kl. 17-18 í Hamra-
borg 7,2. hæð (Álfhól).
Félag eldri borgara S
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10-12 ís-
landsbanki, kl. 13-16.30
smíðar.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikudögum kl. 13-
16.30.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. Félags-
vist kl. 14 í dag, kaffi-
veitingar.
Félag eldri borgara f
Hafnarfírði. í dag verð-
ur farið í ferð ki. 13 til
Reykjavíkur, heimsókn í
Ásmundarsafn og
Blómaval, síðan farið í
kaffi í Félagsmiðstöð
eldri borgara, Reykja-
víkurvegi 50. Miðviku-
dagur 18. mars: línu-
dans kl. 11-14. Félags-
miðstöðin verður lokuð
eftir hádegi en allir eldri
borgarar velkomnir í
Hafnarfjarðarkirkju ld.
17. Eldriborgarakórinn
frá Selfossi og Gaflara-
kórinn syngja.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Línudanskennsla Sig-
valda í Risinu kl. 19 fyr-
ir lengra komna og kl.
20.30 fyrir byrjendur.
Sýningin í Risinu á leik-
ritinu „Maður í mislitum
sokkum“ er laugardaga,
sunnudaga, þriðjudaga
og flmmtudaga kl. 16,
sýningar verða til 22.
mars. Miðar við inngang
eða pantað í síma 551
0730 (Sigrún) og á skrif-
stofu í síma 552 8812
virka daga.
Gerðuberg, félagsstarf.
Föstudagur 20. mars kl.
13. „Hvað getum við
gert til að forðast byltur
og óhöpp í heimahús-
um?“ Guðrún Hafsteins-
dóttir og Ingibjörg Pét-
ursdóttir iðjuþjálfar
flytja fræðsluerindi og
svara fyrirspumum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45, glerskurður kl.
9.30, enska kl. 13.30,
gönguhópur fer frá Gjá-
bakka kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
glerlist, kl. 9.45 bankinn,
kl. 10.30 fjölbreytt
handavinna og hár-
greiðsla, kl. 13.30 og kl.
14.40 jóga.
Hraunbær 105. Kl. 9
glerskurður, glermálun
og kortagerð, kl. 9.30
boccia, kl. 11 leikfimi, kl.
12.15 verslunarferð.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfími
kl. 11.15 í safnaðarsal
Digraneskirkju.
Langahlið 3. Kl. 9-12
teikning og myndvefn-
aður, kl. 13-17 handa-
vinna og föndur.
Mosfellsbær. Félags-
starf aldraðra í Mos-
fellsbæ. Kynning á
haustferð til Benidorm í
dag í dvalarheimili aldr-
aðra í Hlaðhömrum kl.
15.
Norðurbrún 1. Frá 9-
16.45 útskurður, tau og
silkimálun, kl. 10-11
boccia. Vetrarferð 19.
mars kl. 9; dagsferð að
Gullfossi í klakaböndum.
Komið við í Eden, heitur
matur snæddur á Hótel
Geysi. Leiðsögumaður
Anna Þrúður Þorkels-
dóttir. Skráning og uppl.
hjá ritara í síma 568
6960.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl.
9-12 smiðjan, kl. 9.30».
stund með Þórdísi, kl. 10
leikfimi, kl. 10-12 fata-
breytingar, kl. 13-16
leirmótun, kl. 14 félags-
vist, kl. 15 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, böðun og hár-
greiðsla, kl. 9.30 al-
menn handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13
skartgripagerð, búta-
saumur, leikfimi og
frjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffi. Vetrarferð
verður farin 19. mars
kl. 9; félagsstarf aldr-
aðra sameinast í dags-
ferð að Gullfossi í
klakaböndum. Komið
við í Eden, hádegismat-
ur á Hótel Geysi, komið
við í KÁ á heimleið.
Leiðsögumaður Anna
Þrúður Þorkelsdóttir.
Skráning og uppl. í
síma 562 7077.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Leikfimi hjá
Olöfu Þórarinsdóttur kl.
13. Fijáls spilamennska,
opið frá 13-17.
Bridsdeild FEBK. Tví^j-
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma 552
6644 á fundartíma.
Kvenfélag Kópavogs.
Aðalfundurinn verður
fimmtudaginn 19. mars
kl. 20.30 í húsnæði fé-
lagsins, Hamraborg 10.* *"
Lífeyrisþegadeild SFR.
Skemmtifundur deildar-
innar verður haldinn
laugardaginn 21. mars
kl. 13 í félagsmiðstöð-
inni Grettisgötu 89, 4.
hæð, skemmtiatriði,
leikþáttur, tónlist, gam-
anmál, kaffihlaðborð og
fleira. Mæting kl. 12.30.
Tilk. þátttöku á skrif-
stofu SFR, sími 562
9644.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavik. Bókanir
standa yfir í ferðir sum-
arsins og eru nokkur.
sæti laus í eftirtaldai
ferðir: Hótel Örk 10.-14.
maí og 17.-21. maí.
Akureyri 24.-27. maí,
Hvanneyri 13.-19. júni.
Rínardalurinn 28. maí-3.
júní. Skrifstofa orlofs-
nefndarinnar er opin frá
mánudegi til fimmtu-
dags kl. 17-19.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Kl. 20
í kvöld opið hús, miðill
verður með skyggni-
lýsingarfund.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^feg
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
milljónamæringar
ffram að þessu.
Drögum aftur um milljónir 24. mars.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
l *