Morgunblaðið - 17.03.1998, Blaðsíða 46
«-Í46 ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Stjúpfaðir minn, tengdafaðir og afi okkar,
EINAR SNÆBJÖRNSSON,
Hrafnistu Reykjavík,
áður Keilugranda 8,
sem lést þriðjudaginn 10. mars, verður jarð-
sunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 18. mars
kl. 13.30.
Jafnframt verður minningarathöfn um son
hans,
SNÆBJÖRN EINARSSON,
sem lést í Bandaríkjunum 11. febrúar si. og
var jarðsettur þar 16. febrúar sl.
Gerður Guðmundsdóttir, Helgi Bernódusson,
Árni og Kristinn Helgasynir.
t
Elskulegi eiginmaðurinn minn og faðir okkar,
JÓNAS GUÐMUNDSSON
byggingarmeistari,
Holtsbúð 79,
Garðabæ,
lést að heimili sínu laugardaginn 14. mars.
Úrsula M. Guðmundsson,
Helena S. Jónasdóttir,
Ómar Jónasson,
Richard G. Jónasson.
Útför föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
BIRGIR ÞORVALDSSON
vélfræðingur,
Austurbrún 6,
Reykjavik,
verður gerð frá Fossvogskirkju á morgun
miðvikudaginn 18. mars kl. 10.30.
Kristín S. Birgisdóttir, Jón Stefán Kjartansson,
Guðrún Birgisdóttir,
Birna Birgisdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Systir okkar,
ÁSBJÖRG GRÓA ÁSMUNDSDÓTTIR,
dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi,
lést laugardaginn 14. mars.
Guðrún Ásmundsdóttir, Ásmundur Guðmundsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför ástkærs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, bróður, mágs
og afa,
ÞÓRARINS B. ÓLAFSSONAR
yfiriæknis,
Smáragötu 10,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs á Sjúkrahúsi Reykjavíkur,
Grensásdeild og Landspítalanum, sem á síðasta ári og þessu önnuðust
hann af alúð í veikindum.
Björg Ólafsson,
Oddrún Kristín Þórarinsdóttir,
Geir Þórarinn Þórarinsson,
Erla Þórarinsdóttir,
Þóra Þórarinsdóttir, Oddur Hermannsson,
Guðmundur Helgi Þórarinsson, Laufey Sveinbjörnsdóttir,
Þóroddur Þórarinsson,
Skúli Ólafsson,
Elísabet Ólafsdóttir Þaulson
og barnabörn.
GUÐMUNDA
VIGFÚSDÓTTIR
+ Guðmunda Vig-
fúsdóttir fæddist
í Tungu í Nauteyrar-
hreppi 1. júlí 1909.
Hún andaðist á Elli-
og hjúkrunarheimil-
inu Grund 8. mars
síðastliðinn. Foreldr-
ar hennar voru Arn-
fríður Benedikts-
dóttir og Vigfús Vig-
fússon. Guðmunda
átti tvö alsystkini,
Hallfríði og Vigfús,
en Hallfríður er látin
fyrir mörgum árum.
Einnig á hún hálf-
systur, Dagbjörtu Kristjánsdótt-
ur, sem nú dvelur á Hrafnistu í
Hafnarfirði í hárri elli. Guð-
munda giftist Hermamú Sveins-
syni frá Skálavfk í Reykjarfjarð-
arhreppi 8. desember 1929, en
hann lést 30. júh'
1995. Þau bjuggu í
Skálavík og Reykjar-
firði í Reykjafjarðar-
hreppi fram til ársins
1955 og á fsafirði til
1964 er þau fluttu til
Reykjavíkur. Böm
þeima em Amfríður,
f. 3. mars 1930, gift
Erling Sörensen; Ingi
Sigurður, f. 22. júm'
1934, d. 30. apríl
1985, kona hans
Gerður Elíasdóttir;
íjóla, f. 30. október
1936, gift Herði Þor-
steinssyni. Oll era þau búsett á
Isafirði. Afkomendur Guðmundu
og Hermanns era nú 36.
Guðmunda verður jarðsungin
frá Fossvogskapellu í dag og
hefst athöfnin klukkan 15.
í dag verður til moldar borin
tengdamóðir mín Guðmunda Vig-
fúsdóttir. Hún ólst upp í foreldra-
húsum, en fór snemma að vinna
fyrir sér eins og títt var á þeim
tímum.
Rúmlega tvítug giftist hún Her-
manni Sveinssyni, og bjuggu þau í
Skálavík fram til ársins 1955 er
þau fluttu til Isafjarðar. Hamingj-
an brosti við ungu hjónunum, þó
efnin væra ekki mikil, en snemma
árs 1935 dundi ógæfan yfir.
Nokkrum mánuðum eftir að hún
eignaðist sitt annað bam veiktist
hún mjög alvarlega, svo flytja varð
hana á sjúkrahús á Isafirði, og síð-
ar til Reykjavíkur. A þessum tím-
um vora ferðir stopular, langt á
milli skipaferða og dróst því nokk-
uð að koma Guðmundu undir lækn-
is hendur. Má ætla að það hafi átt
nokkum þátt í því að hún náði
aldrei heilsu eftir þetta. f þessum
veikindum og alla tíð á meðan fjöl-
skyldan bjó í Skálavík, naut hún
ómetanlegrar aðstoðar hálfsystur
sinnar, Dagbjartar Kristjánsdótt-
ur. Er Guðmunda og Hermann
eignuðust sitt þriðja barn, Fjólu,
voru ekki önnur úrræði fyrir hendi,
en að setja hana í fóstur til Bjargar
Andrésdóttur og Páls Pálssonar í
Þúfum, en þar ólst Fjóla upp til
fullorðinsára. Hin börnin tvö Arn-
fríður og Ingi ólust upp með for-
eldrum sínum undir verndarvæng
frænku sinnar Dagbjartar, en fóru
bæði snemma að vinna fyrir sér.
Arið 1955 fluttu þau Hermann svo
til ísafjarðar, aðallega vegna veik-
inda Guðmundu, enda var hún á
þeim tíma löngum á sjúkrahúsinu á
Isafirði. Árið 1964 fluttu þau til
Reykjavíkur, að ráði lækna á ísa-
firði, og eftir það var Guðmunda
nær alveg á sjúkrastofnunum,
lengi í Hátúni 10 og nú síðustu tíu
árin að Elli- og hjúkranarheimilinu
Grund. Þar naut hún góðrar að-
hlynningar þar til hún lést þar
þann 8. mars sl.
Sérstaklega ber að geta ástríkr-
ar umhyggju Gullu, eins starfs-
mannsins á Grund. Eftir að Her-
mann, maður hennar dó, var dótt-
urdóttir hennar Svanhildur óþreyt-
andi í að vitja ömmu sinnar, og var
það dætram hennar ómetanlegt,
þar sem þær bjuggu báðar svo
langt frá móður sinni.
Guðmunda var greind kona og
vel verki farin en örlögin lögðu
þungar byrðar veikinda á herðar
henni frá 25 ára aldri. Hún var trú-
uð kona og bar þjáningar sínar
með ótrúlegri þolinmæði. Hún hef-
ur nú fengið hvíld eftir langt og
erfitt stríð, og gengin til fundar við
mann sinn og son, sem báðir vora á
undan henni farnir.
Guð blessi minningu hennar.
Erling Sörensen.
Þegar mér barst andlátsfregn
Guðmundu Vigfúsdóttur, þá fannst
mér að sá sem ræður tilvera okkar
hefði gjört góðverk, í bestu merk-
ingu þess orðs, „að hvíldin var
henni kærkomin".
Minningarorð sem hér era tínd
saman um Guðmundu, þau eru mér
minnisstæð frá æskudögum mínum
vestan frá Djúpi.
Oft hef ég hugsað um hvað guð
getur lagt á sumt fólk. Öll erum við
komin í þennan heim til þess að lifa
4.
Móðir okkar,
GÍSLÍNA SIGURÐARDÓTTIR,
hjúkrunarheimilinu Eir, ll . -
áður til heimilis á Dalbraut 27,
andaðist föstudaginn 13. mars.
Eygló Olsen,
Agnes O. Steffensen,
Óli P. Olsen.
Upplýsingar í símum
2 562 7575 & 5050 925
O
|
I HOTEL LOFTLEIÐIR.
S I C I L A M A I « H OJ I i I
Glæsileg kaffihlaðborð
FALLEGIR SALIR
OG MJÖG GÓÐ ÞJÓNUSTA
og deyja, en lífsgangan er ekki öll-
um beinn og breiður vegur. Gleði,
heilbrigði og lífshamingja er vafa-
laust sú ósk sem við öll kjósum
okkur. En Guðmunda var sérlega
ljúf og lífsglöð persóna, hjálpsöm,
orðvör og hjartahlý. Hún var heil-
steypt trúkona sem sótti sálu sinni
ljós og yl í lindir trúarinnar, guðs-
orð og bænina. Kom það sér vel
þegar veikindin ásóttu hana, að
hún var sterk í stríði með styrkri
trú. Eg held að sú lífsganga sem
Guðmunda þurfti að glíma við sé
fremur fátíð sem betur fer.
Þau hjón Hermann Sveinsson og
Guðmunda vora ákaflega viljasterk
og samhent, þótt olnbogarýmið
væri ekki alltaf mikið. Fyrrihluta
ævi sinnar voru þau annarra hjú og
ásetningur þeirra var að leysa sín
störf af drengskap og samvisku-
semi.
Fyrir rúmum 60 áram var
þannig ástatt í sveitum landsins, að
jarðnæði lá ekki á lausu. Varð því
fólk sem vildi í sveitum dvelja og
gat ekki haft sjálfstæðan búskap
að gjörast „vinnuhjú í húsa-
mennsku". Hafði frítt húsnæði, en
launin jafnan goldin í kindafóðrinu.
Þetta var talið bærilegasta lífsvið-
urværi. En ef við horfum til þess-
ara aðstæðna í dag þá era þetta
kröpp kjör sem engum yrðu nú
boðin. „En neyðin kennir naktri
konu að spinna“ Þannig gekk líf
þeirra um allmörg ár. Þau voru
nægjusöm, jafnglöð og hress, hugs-
unin var að vera trú í starfi og
vinna sínum húsbændum af trú-
mennsku og kostgæfni. Þegar
yngsta barn þeirra Fjóla fæddist
30.10. 1936, veiktist Guðmunda af
þeim sjúkdómi sem hún barðist við
alla tíð síðan. Móðurmjólkin fór út í
blóðið. Hvílík líðan og allar þær
þrautir sem því fylgdu, það voru
ómældar kvalir. A þessum tímum
var Djúpið akvegur þeirra sem þar
þjuggu og oft erfitt að ná til læknis.
Eg minnist þess frá æskudögum
mínum að læknir var fenginn frá
Isafirði til að hjálpa Guðmundu,
hann varð að koma báti til hennar.
Læknirinn sem til var kvaddur
var Friðgeir Ólason, ungur og
gjörvulegur maður. Þessi ungi
læknir fór síðan í framhaldsnám til
Ameríku. A stríðsárunum kom
þessi læknir heim frá námi ásamt
konu sinni sem einnig var læknir
og bömum þeirra. Þau komu með
Goðafossi, skipið var komið heim
að Islandsströndum en þá var það
skotið niður og þar drukknuðu
þessi ungu hjón og börn þeirra.
Stuttu eftir að veikindu Guðmundu
hófust sóttu foreldrar mínir litlu
stúlkuna Fjólu (þá óskírða) og tóku
hana í fóstur. Kom hún eins og
sannur sólargeisli inn í líf foreldra
minna. Okkur fóstursystkinum
hennar var hún elskuleg systir og
er það enn þann dag í dag.
Árið 1955 fluttu þau Guðmunda
og Hermann til Isafjarðar því ekki
var annað gjörlegt en að komast
nær læknum. Á Isafirði dvöldu þau
til ársins 1964 en þá fluttu þau til
Reykjavíkur. Þar dvaldi Guð-
munda á sjúkrastofnunum í langan
tíma, en síðan á Grund. Þar naut
hún aðhlynningar eins og hægt
var. Mörg síðustu árin sem hún
dvaldi þar vora henni erfið, þróttur
að mestu þrotinn og þótt vinir og
vandamenn kæmu til hennar var
minnið og allur lífskraftur tak-
markaður.
Þetta er saga konu sem var lífs-
glöð og átti sér drauma um farsælt
líf. Maður hennar var mikið ljúf-
menni sem vildi allt reyna til þess
að dagar hennar yrðu sem léttbær-
astir og böm hennar sólargeislar
sem hún unni heitt.
Nú hefur guð gjört góðverk,
hvflt þessa kæru vinkonu. Hún var
hetja í ströngu stríði, barðist til
hinstu stundar, hugprúð heiðurs-
kona.
Ástvinum hennar sendum við
hjónin hughreystingar- og samúð-
arkveðjur.
Guð blessi minningu Guðmundu
Vigfúsdóttur.
Páll Pálsson frá Borg.