Morgunblaðið - 17.03.1998, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Framkvæmdasjóður auglýsir eftir tilboðum í meirihlutaeign
í Islenskum markaði hf.
Lágmarksverð 90
milljónir króna
SAMSKIP: HLUTHAFAR í mars 1998
Hluthafar
Nordatlantic T. Gmbh.
Mastur hf.
Sund hf.
Samherji
Ehf. Alþýðubankans
Flutningar hf.
BM flutningar hf.
Baldur Guðnason
Samvinnulífeyrissj.
Ólafur Ólafsson
Sæmundur Guðlaugsson
Guðmundur P. Davíðsson
Aðrir (133 hluthafar)
SAMTALS
Hlutafé
milljónir kr.
Hlutfall
Bischoff/Liirssen á
mest í Samskipum
FJÁRVANGUR hefur óskað eftir
tilboðum í hlut Framkvæmdasjóðs
íslands í íslenskum markaði hf. á
Keflavíkurflugvelli. Framkvæmda-
sjóður á tæp 55% hlutafjár og vill
selja hlutinn í einu lagi. Lágmarks-
verð er 90 milljónir, staðgreitt.
íslenskur markaður hf. var stofn-
aður um 1970 með þátttöku nokk-
urra íslenskra framleiðslufyrir-
tækja og félagasamtaka. Tilgangur-
inn var að kynna og selja íslenskai-
framleiðsluvörur í flughöfn Kefla-
víkurflugvallar. Vörusala fyrirtæk-
isins hefur aukist jafnt og þétt flest
árin frá stofnun þess og fram til
dagsins í dag. Á árinu 1989 eignað-
ist Framkvæmdasjóður hlutafé Ála-
foss hf. og Iðnaðardeildar SÍS og
hefur síðan átt meirihluta hlutafjár.
Osta- og smjörsalan og Sláturfélag
Suðurlands áttu 10,63% hlutafjár
hvort félag í árslok 1996. 26 aðrir
aðilar eiga hlut í fyrirtækinu, allir
með um eða undir 2% hlutafjár.
Islenskur markaður var rekinn
með 28,4 milljóna kr. hagnaði á síð-
asta reikningsári sem lauk 31. októ-
ber 1997 og hagnaður þrjú ár þar á
undan var á bilinu 19 til 24 milljón-
ir. Félagið hefur sterka eiginfjár-
stöðu og veltufjárstaðan er sömu-
leiðis sterk. í sölulýsingu vegna
sölu hlutabréfanna kemur fram að
sterk fjárhagsstaða sé mikilvæg
fyrir fyrirtækið vegna þess að áætl-
anir þess geri ráð fyrir því að
breytingar á aðstöðu og uppsetn-
ingu nýrra verslana muni kosta allt
að 80 milljónum kr. á þessu ári.
Fyrirtækið muni fjármagna fjár-
festingarnar alfarið með núverandi
veltufjármunum.
Aukin samkeppni
Fram til þessa hafa tvö fyrirtæki
rekið verslanir í Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Fríhöfnin og Islenskur
markaður. Á síðasta ári var verslun-
arpláss í flugstöðinni boðið út og
hefur það í för með sér fjölgun
verslana og aukna samkeppni við
verslanir sem fyrir eru. Islenskur
markaður tók þátt í útboðinu og
mun opna þar tvær nýjar verslanir,
raftækjaverslun og herrafataversl-
un, auk núverandi verslunar þar
sem áfram verður lögð áhersla á ís-
lenskar vörur en þar verður þó bætt
við erlendum matvörum.
í útboðslýsingu kemur fram að
reiknað er með 5,4% aukningu í
veltu í núverandi starfsemi Islensks
markaðar, vegna fjölgunar flugfar-
þega. Áætlað er að herrafataverslun-
in muni velta rúmum 60 milljónum
kr. á ári í upphafí og velta raftækja-
verslunar verði svipuð. Búist er við
því að áhrif Schengen-samkomulags-
ins verði þau að velta núverandi
starfsemi minnki um 15%. Ekki er
gert ráð fýrir að samkomulagið hafi
áhrif á veltu í nýju búðunum.
Forkaupsréttur hluthafa
Bent er á að vegna aukinnar sam-
keppni og hækkunar húsaleigu gætu
næstu ár orðið Islenskum markaði
þung í skauti og áætlanir geri ekld
ráð fyrir miklum hagnaði. Fjárfest-
ingar íýrirtækisins í húsnæði og að-
stöðu séu hluti af uppbyggingar-
starfí þess og að það muni taka
nokkur ár að skila sér til baka.
Stjóm Islensks markaðar hf. og
hluthafar eiga forkaupsrétt við sölu
hlutabréfa. Félagið sjálft á kauprétt
á allt að 10% hlutafjár og að því frá-
gengnu eiga hluthafarnir forkaups-
rétt að hlutum fyrir sama verð og
annars staðar er í boði.
Akveðið er að hlutur Fram-
kvæmdasjóðs verði seldur í einu
lagi og ekki fyrir lægri fjárhæð en
90 milljonir kr. Fjárvangur hf. tek-
ur við tilboðum til klukkan 15 mið-
vikudaginn 25. mars.
-------------
IJtboð
ríkisvíxla
ÚTBOÐ á ríkisvíxlum fer fram í dag
kl. 11 hjá Lánasýslu ríkisins. Gefnir
verða út 3, 5 og 11 mánaða víxlar.
Lágmarksfjárhæð útboðsins er
300 milljónir kr. og hámarksfjárhæð
5 milljarðar. Greiðsludagur er 18.
mars. Lánasýslan vekur athygli á
því að hinn 18. mars koma til inn-
lausnar ríkisvíxlar fyrir um 4.900
milljónir kr.
Aðalfundi
Tæknivals
frestað
AÐALFUNDI Tæknivals hf. sem
vera átti á morgun, 18. mars, hefur
verið frestað vegna mistaka við boð-
un.
Rúnar Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Tæknivals, segir að fundurinn
verði boðaður að nýju. Stefnt er að
því að hann verði 3. aprfl en það var
þó ekki endanlega ákveðið í gær.
240 milljóna
hagnaður
HAGNADUR af rekstri Þormóðs
ramma-Sæbergs hf. var 240 milljón-
ir kr. á síðasta ári, en ekki 40 millj-
ónir eins og misritaðist í yfírfyrir-
sögn á frétt um afkomu fyrirtækis-
ins á viðskiptasíðu síðastliðinn laug-
ardag. Beðist er velvirðingar á mis-
tökunum.
0DEXION
BISCHOFF/LURSSEN-fjölskyld-
an verður stærsti hluthafinn í Sam-
skipum hf., með 23,1% beina og
óbeina eignaraðild, eftir kaup henn-
ar á viðbótarhlutafé í félaginu í
tengslum við kaup Samskipa á
skipafélagi fjölskyldunnar, Bischoff
Gruppe.
Stærsti hluthafinn í Samskipum
er Nordatlantik Transport Gmbh.,
eignai’haldsfélag sem Bischoff-fjöl-
skyldan og Ólafur Ólafsson, for-
stjóri Samskipa, eiga til helminga.
BM flutningar hf., dótturfélag Sam-
skipa, hefur verið skráð fyrir 46,2
milljóna kr. hlut. Eftir viðskipti
Samskipa og Eriku Bischoff, iyrr-
um aðaleiganda Bischoff Gruppe,
verður sá hlutur, samkvæmt upp-
lýsingum frá Samskipum, skráður á
fyrirtækið Lurssen Wirft. Eigandi
þess er Friedrich Lurssen, yngri
bróðir Eriku Bischoff, en hann rek-
ur eigið skipa- og lystisnekkju-
smíðaíyrirtæki eins og fram kom í
Morgunblaðinu um helgina.
Bischoff/Lúrssen-fjölskyldan á því,
beint og óbeint, hlutabréf í Sam-
skipum að nafnverði liðlega 208
KAUP íslandsbanka hf. á hluta-
bréfum í Frjálsri fjölmiðlun hf., út-
gáfufélagi DV, er liður í miðlun
bankans á hlutabréfum, að sögn
Siguiyeigar Jónsdóttur, blaðafull-
trúa íslandsbanka.
íslandsbanki, Tryggingamiðstöð-
in, íslenski hlutabréfasjóðurinn og
Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans
hafa keypt 20% eignarhlut í Frjálsri
fjölmiðlun af Sveini R. Eyjólfssyni
milljónir kr. sem er 23,1% af heild-
arhlutafé félagsins.
Ólafur Ólafsson forstjóri á auk
50% í Nordatlantik Transport
Gmbh., liðlega 7,7 milljóna kr. hlut
á eigin nafni, og á því tæplega 170
milljóna kr. hlut að nafnverði sem
er 18,8% eignarhlutur í félaginu.
Markaðsvirði Bischoff-bréfanna
600 milljónir
Mastur hf. sem er skráð annar
stærsti hlutafjáreigandinn er eign-
arhaldsfélag Olíufélagsins hf., Is-
lenskra sjávarafurða hf. og Sam-
vinnulífeyrissjóðsins. Flutningar hf.
sem á sjötta stærsta hlutinn er dótt-
urfélag Vátryggingafélags Islands
hf.
Síðastliðinn miðvikudag fóru síð-
ast fram viðskipti með hlutabréf í
Samskipum á Opna tilboðsmark-
aðnum. Þá var gengi bréfanna 2,80
til 3 og lokagengið var 3. Sam-
kvæmt því gengi er markaðsvirði
eignarhlutar Bisehoff/Lúrssen-fjöl-
skyldunnar í Samskipum 624 millj-
ónir kr. og markaðsvirði eignarhlut-
ar Ólafs Ólafssonar 508 milljónir.
og Eyjólfí Sveinssyni. Sigurveig
segir að Viðskiptastofa Islands-
banka hafí með höndum miðlun
hlutabréfa og þurfí þess vegna að
eiga eitthvað af bréfum. Bréfín séu
keypt vegna þess að Frjáls fjölmiðl-
un stefni að því að fara á hluta-
bréfamarkaðinn og bankinn telji að
hlutabréfin muni skila sér hagnaði
við endursölu.
AÐALFUNDUR
JARÐBORANA HF.
Aðalfundur Jarðborana hf. verður haldinn
fimmtudaginn 19. mars 1998
í Þingsal A á Hótel Sögu og hefst kl. 16.00
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvœmt grein 4.5 í samþykktum
félagsins
2. Tillaga um heimild handa stjórn félagsins til að kaupa
hluti ífélaginu skv. 55. grein hlutafjárlaga nr. 211995
3. Tillaga til hœkkunar hlutafjár með útgáfu
jöfnunarhlutahréfa
4. Onnur mál sem eru löglega borin upp
Vinsamlega athugið að tillögur frá hluthöfum, sem bera á
fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur
stjómar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu
liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, 7
dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á skrifstofu félagsins að Skipholti 50 d, 4. hæð, frá og með
12. mars 1998, og á fundarstað við upphaf aðalfundar.
Stjóm Jarðborana hf.
J#/f
JARÐBORANIR HF
SKIPHOLTI 50d, SÍMI 511 3800, BRÉFSÍMI 511 3801
NT NETSTJÓRNUN
Windows NT netstjómun I
36 kennslust. ItlWÁiríTi
Frábært námskeið fyrir þá sem vilja sjálfir stjóma NT neti.
Windows NT netstjómun II
36 kennslust. m
Mjög ítarlegt framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa þekkingu á NT netstjómun.
NT netstjómun I og II
72 kennslust. Jjfc
Bæði námskeiðin í mjög hagstæðum pakka.
Tölvu- og
verkfræöiþjónustan
Grensásvegi 16
//www.tv.is/skoli/
5209000
I SIMAlSWSnil sem auftvelt er að muna
íslandsbanki kaupir í Frjálsri fjölmiðlun
Liður í miðlun hlutabréfa
i
i
I
i
\
í
\
>
f
I
í
!
I
I
I
i
I
h