Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 31 H.C. Andersen verðlaunin DÓMNEFND alþjóðlegu IBBY samtakanna hittist um helgina, 28.-29. mars, í Vín til að ákveða hverjir hljóti H.C. Andersen verð- launin árið 1998. Nefndina skipa tólf fulltrúar hvaðanæva úr heiminum og mun val hennar verða tilkynnt á barna- bókamessunni í Bologna á alþjóð- lega barnabókadaginn, 2. apríl. Þar verða einnig verk allra sem til- nefndir vom til sýnis á sýningar- bás IBBY samtakanna. Tilnefndir vom tuttugu og fímm rithöfundar og jafnmargir mynd- listarmenn frá tuttugu og sjö lönd- um. Barnabókaráðið, íslandsdeild IBBY, tilnefndi Sigi-únu Eldjárn til hvorra tveggja verðlaunanna. A listanum yfír tilnefnda eru ýmis þekkt nöfn svo sem rithöf- undarnir Mats Wahl, Bent Haller, Anne Fine og Kathrine Paterson og myndlistarmennirnir Ilon Wikland, Tomi Ungerer og Dick Bmna. Verðlaunin verða afhent 24. september á heimsþingi IBBY samtakanna í Delhi á Indlandi. -------------- Sýningum lýkur Listasafn Kópavogs FRA og með sunnudeginum 29. mars lýkur málverkasýningum Einars Þorlákssonar í Austursal, Elísabetar B. Halldórsdóttur í Vestursal og sýningu Mattheu Jónsdóttur á neðri hæð. Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sýningunni „Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum" lýkur nú á sunnudag. Ráðhús Reykjavíkur Sýningu Önnu Þóra Karlsdóttur og Guðrúnar Gunnarsdóttur á handgerðum flókamottum í Tjarn- arsal Ráðhússins lýkur mánudag- inn 30. mars. Sýningin er sölusýning og er op- in virka daga frá kl. 8-19 og um helgar kl. 12-18. HILMIR Snær og Þór Tulinius í hlutverkum. Sídustu sýning- ar á Hamlet Þjóðleikhúsið SÍÐUSTU sýningar verða föstudaginn 26. mars og laugardaginn 4. apríl. Verkið var frumsýnt annan í jólum í leikstjórn Baltasar Kormáks. Hilmir Snær Guðnason fékk Menningai’verðlaun DV í leiklist 1998 fyrir túlkun sína á Hamlet Danaprins, einnig fyrir leik sinn í Listaverkinu. Við eins manns borð í Þinghamri á Varmalandi Borgarnes. Morgunblaðið. í VETUR eru 20 ár liðin síðan leikdeild Ungmennafélags Staf- holtstungna setti upp sína fyrstu leiksýningu. Síðan hefur leik- deildin sett upp 12 sjálfstæðar sýningar og auk þess tekið þátt í samstarfsverkefnum með öðrum félögum. Námskeiðahald og leik- húsferðir hafa einnig verið drjúg- ur þáttur í starfi deildarinnar gegnum árin. Nú æfir leikdeildin breska gamanleikinn Við eins manns borð eftir Terence Rattingan í leiksljórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttir. Að sögn formanns leikdeildarinnar, Sigríðar Þor- valdsdóttur, eru leikendur ellefu, en alls taka rúmlega 20 manns þátt í uppfærslunni. Leikritið gerist á litlu hóteli í enskum smá- bæ. Persónurnar virðast lifa ein- földu og hversdagslegu Iífí, en hver á sína sögu og sín leyndar- mál. Um þetta allt saman er fjall- að á léttum nótum en þó með hæfilegri alvöru í bland. Frumsýning verður í félags- heimilinu Þinghamri á Varma- landi föstudaginn 27. mars. Morgunblaðið/Ingimundur MYNDIN er tekin á æfíngu á gamanleiknum Við eins manns borð. *Viðamikil rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir ótvírætt að þú brennir mest við þjálfun á hlaupabraut. Toppur kr. 2.900. Buxur kr. 4.290. WESLO Cadence 925 Rafdrifin göngu/hlaupabraut Hraði 0-13 km./klst. Mjúk braut sem gefur öruggt ástig. Einfaldur hæðarstillir Hlaupasvæði: 400x1260 mm Vandaður tölvumælir sem sýnir: Hraða, tíma, vegalengd, kaloríubrennslu. Statív fyrir vatnsbrúsa og handklæði. Hægt að leggja saman og því mjög hentug fyrir heimili og vinnustaði. Komdu þér í toppform fyrir aðeins kr. Verið velkomin í stærstu og glæsilegustu æfingatækjaverslun landsins að Fosshálsi 1. pr.mán m/v. 36 mán Staðgr. verð kr. 99.750.- sport vöftuíuís Fosshálsi 1 - S. 577-5858 Heildarverð kr. 105.000. Ný sending af æfingafatnaði frá [GiLDAmarx] í verslun okkar að Skeifunni 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.