Morgunblaðið - 26.03.1998, Page 39

Morgunblaðið - 26.03.1998, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 39* Slys á börnum Á SJÚKRAHÚSI Reykjavíkur stendur nú yfir sérstakur barnamánuður þar sem áhersla er lögð á bætta þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Það er alltaf kvíð- vænlegt, bæði fyrir bamið og aðstandend- ur þess, að þurfa að koma á sjúkrahús. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á hverjir séu helstu kvíða- og hræðsluvald- ar hjá bömum. Hér á eftir ætlum við að stikla á stóm varðandi þá helstu og hvað sé til ráða. Veikum bömum er eðlilegt að óttast aðskilnað við foreldra sína. Því er mikilvægt að yfirgefa þau ekki nema í umsjá einhvers sem þau treysta. Foreldrar þekkja barnið best og geta því lýst breytingu á hegðan þess og líðan. Þeir þurfa að taka þátt í reynslu barnsins á sjúkrahúsinu svo þau geti unnið á jákvæðan hátt úr þessari lífsreynslu við heimkomu. Hvert bam er einstakt og upplifír umhverfi sitt og aðstæður á sinn hátt, tengt aldri, þroska og fyrri reynslu. Dæmi: Það sem einkennir helst börn 1-3 ára er sjálfstæðisbarátta, Selma S. Gunnarsdóttir þau vilja gera alla hluti sjálf og bregðast illa við ef völdin era tekin af þeim, t.d. ef þeim er haldið eða þau heft. I útskýringum til þeirra verður að hafa í huga að þau hafa takmarkaðan skilning á tengslum orsaka og afleiðinga. Tímaskyn þeirra er takmarkað, ekki þýðir að segja þeim að eitthvað verði búið (skoðun, myndataka eða mælingar) eftir ákveðinn tíma, betra er að tengja það einhverju hlutlægu eins og að spila eða syngja eitt lag. Gott er einnig að nota eðlislæga forvitni þeirra til að dreifa huganum, þeim líkar það yfirleitt vel ef þau mega kanna hluti og koma við. Böm segja oftast rétt til um líðan Arna Skúladóttir sína og verki, þó geta þau dregið úr eða hætt kvörtunum ef þau hræðast afleiðingar þeirra, t.d. óttast að þau fái þá sprautu eða stíla, að þau verði skoðuð nákvæmar o.s.frv. Börn 6-12 ára geta haft miklar áhyggjur af líkamsskaða, sársauka og jafnvel dauða, oft langt út fyrir það sem við fullorðnir sjáum sem mögulega áhættu í þeirra stöðu Mikilvægt er að bamið fái tækifæri og hvatningu til að tjá sig um áhyggjuefni sín og þau séu tekin al- varlega og rædd. Börn í þessum aldurshópi era oft- Börn, segja Arna Skúladóttir og Selma S. Gunnarsdóttir, segja oftast rétt til um líðan sína og verki. ast fljót og viljug að læra og gott er að fá þau til samstarfs ef þau hafa hlutverk sjálf og fá að hjálpa til. Góð samvinna foreldra (forráða- manna) og þeirra starfsmanna sem sinna baminu er mikilvægur þáttur í því að baminu líði sem best. Laugardaginn 28.03. 1998 kl. 13-17 verður opið hús fyrir almenn- ing í matsal Sjúkrahúss Reykjavík- ur, það er haldið í samvinnu við Slysavamafélag íslands, Lögregl- una í Reykjavík og Slökkvilið Reykjavíkur. Höfundar eru hjúkrunarfræðingar. Sikileyjarpizza Nýtt lag - nýtt bragð Nýja Sikileyjarpizzan frá Pizza Hut er ferhyrnd í laginu og ríkulega krydduð með basilíkum, oregano og hvítlauk. Nýja Sikileyjarpizzan er einstaklega girnileg - í hvaða horn sem bitið er. Tilboð: Pizza með 2 álepjum að eigin vaii . og 2 glös af pepsi KT. l600, Grænn lífseðill - gagnast þér allt lífið GRÆNI lífseðillinn, samstarfsverkefni heil- brigðisráðuneytisins og fþrótta- og ólymp- íusambandsins, hefur að leiðarljósi bætta heilsu og vellíðan. All- flestir vita að hreyfing og hollt mataræði skiptir heOsu okkar miklu máli og bætir einnig sálariífíð. Nú er sá tími ársins þegar margir hafa strengt þess heit að taka upp góða siði en leggja gömlu ósiðunum. Hins vegar veitist mörgum það erfitt og fjölbreytt úrval ýmissa aðila sem bjóða þjón- ustu á þessu sviði leysir ekki endi- lega vandann. Það er mun líklegra tO árangurs að íhuga það með sjálf- um sér hvaða leið hentar manni best. Líkamsrækt þarf ekki endi- Hressandi göngutúr Ingibjörg Pálmadóttir Ellert Schram samari og sjálfsvirðingin eykst. Tíma þínum er því vel varið. Gefðu þér tíma - þín vegna, með vinarkveðju. Höfundar eru heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra og forseti ÍSI. Rymingarsala á eldri birgðum Kynningarti GREAT AMERICAN NUTRITION TWINLAB EAS LEPPIN <\í Ráðgjöfá staðnum REYSTR SpOltVÖRUnUS Fosshálsi 1 - S. 577-5858 eða sundsprettur er góð heilsurækt, segja þau Ingibjörg Pálma- dóttir og Ellert Schram. lega að vera kostnaðarsöm, hressandi göngutúr eða sund- sprettur er góð heilsurækt. Hins vegar finnst sumum það aðhald sem getur falist í þjálfun á líkams- ræktarstöð eða íþróttaiðkun með öðram vænlegra til árangurs. Mik- ilvægt er að fara ekki of geyst af stað og muna að hreyfingin og mat- urinn á að veita okkur gleði og ánægju. Við undirrituð sendum þér þessa kveðju, sem er á póstkortum Græna lífseðilsins. Kæri íslendingur Ef þú gengur reglulega, skokkar, syndir, hjólar, stundar líkamsrækt eða hreyfir þig markvisst á annan hátt, t.d. þrisvar í viku minnst 20 mínútur í senn, þá líður þér einfald- lega miklu betur. Þú verður já- kvæðari, atorkusamari, hamingju- .. , . og þjónustu Hyundai 200 mmx Fermingar tilbod aðcins kr. Intel Pentium 200 MMX • 32 mb SRAM vinnsluminni • 512 kb pipeline Burst Cach skyndiminni • 2.I GB Ultra DMA harður diskui • I6 bita hljóðkort • 24 hraða geisladrif • 50W hátalarar • 2mb ATI Mach64 skjákort • 3,5" disklingadrif • Hnappaborð og Logitcc mús Windows 95 • 33,6 „fax/voice” mótald • Internetáskrift í 4 mánuði Þú ert ekki bara að kaupa merkið... •hyuwom þó það sé óneitanlega stór plús ...heldur líka öryggi Tæknival Skeifan 17 • I08 Reykjavík • Símí: 550 4000 Reykjavíkurvegur 64 • 220 Hafnarfj. • Simi: 550 4020 Opnunartími: 9 - I9 virka daga og I0 - I6 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.